Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðmundur Jónsson (1893-1961) Hvammi í Svartárdal
Parallel form(s) of name
- Guðmundur Jónsson Hvammi í Svartárdal
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
10.6.1893 - 13.7.1961
History
Guðmundur Jónsson 10. júní 1893 - 13. júlí 1961 Bóndi á Stapa í Tungusveit, Skag. og víðar, síðar póstur og verkamaður á Sauðárkróki. Verkamaður á Siglufirði 1930. Verkamaður í Neðri-Höfn í Siglufirði 1932. Bóndi Héraðsdal 1920.
Places
Vakurstaðir; Stapi í Tungusveit; Sauðárkrókur; Héraðsdalur; Neðri-Höfn Siglufirði;
Legal status
Functions, occupations and activities
Póstur;
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Guðbjörg Kristín Sigvaldadóttir 1. desember 1861 - 14. ágúst 1917 Var á Sölfabakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Vinnukona á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1880 og maður hennar 7.5.1890; Jón Jónatansson 24. apríl 1861 - 24. maí 1926 Bóndi í Höfðahólum á Vakursstöðum í Hallárdal.
Systkinii Guðmundar;
1) Kristbjörg Jónsdóttir 31. júlí 1889 - 4. febrúar 1954 Var á Vakurstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Bolungarvík 1930. Húsfreyja í Bolungarvík. Kjörsonur: Hafsteinn Sigurjónsson, f. 25.3.1940.
2) Soffía Guðbjörg Jónsdóttir 12. júní 1891 - 27. maí 1959 Var á Vakurstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Bústýra á Hofi í Vesturdal, Skag. Húsfreyja á Hofi í Goðdalasókn, Skag. 1930. Maður hennar; Jón Guðmundsson 17. mars 1877 - 3. september 1960 Bóndi á Minni-Ökrum í Tyrfingsstöðum og Stekkjarflötum í Akrahr. og á Hofi í Vesturdal, Skag. Ráðsmaður á Hofi í Goðdalasókn, Skag. 1930.
3) Sigríður Jónsdóttir 17. júní 1896 - 26. nóvember 1947 Húsfreyja á Bjargarstíg 3, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
4) Benedikt Frímann Jónsson 13. janúar 1898 - 16. mars 1946 Verkamaður á Rauðarárstíg 10, Reykjavík 1930.
5) Guðríður Jónsdóttir 22. ágúst 1899 - 20. júlí 1975 Síðast bús. í Reykjavík. Hjúkrunarkona.
6) Guðrún Jónsdóttir 7. júní 1901 - 10. maí 1977 Húsfreyja á Mjölnisvegi 48, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Guðmundur Guðjónsson 10. desember 1883 - 16. júní 1978 Vélstjóri á Mjölnisvegi 48, Reykjavík 1930. Vélstjóri í Reykjavík.
7) Steinunn Jónsdóttir 4. nóvember 1902 - 20. febrúar 1976 Húsfreyja í Grundargerði, Silfrastaðasókn, Skag. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Stefán Jónsson 6. ágúst 1900 - 7. janúar 1971 Bóndi í Geitagerði, Staðarhr., Skag. Húsmaður að Framnesi í Silfrastaðasókn, Skag. Bóndi í Grundargerði í Blönduhlíð, Skag. 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðar húsvörður í Reykjavík, síðast bús. þar.
8) Emil Jónatan Jónsson 10. október 1906 - 8. febrúar 1967 Sjómaður á Mjölnisvegi 48, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945, sjómaður. Síðast bús. í Reykjavík.
Kona hans; Ingibjörg Jónsdóttir 10. október 1901 - 21. október 1956 Húsfreyja á Sauðárkróki. Húsfreyja á Siglufirði 1930. Húsfreyja í Neðri-Höfn í Siglufirði 1932.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Guðmundur Jónsson (1893-1961) Hvammi í Svartárdal
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 18.9.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði