Guðmundur Jónsson (1893-1961) Hvammi í Svartárdal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðmundur Jónsson (1893-1961) Hvammi í Svartárdal

Hliðstæð nafnaform

  • Guðmundur Jónsson Hvammi í Svartárdal

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

10.6.1893 - 13.7.1961

Saga

Guðmundur Jónsson 10. júní 1893 - 13. júlí 1961 Bóndi á Stapa í Tungusveit, Skag. og víðar, síðar póstur og verkamaður á Sauðárkróki. Verkamaður á Siglufirði 1930. Verkamaður í Neðri-Höfn í Siglufirði 1932. Bóndi Héraðsdal 1920.

Staðir

Vakurstaðir; Stapi í Tungusveit; Sauðárkrókur; Héraðsdalur; Neðri-Höfn Siglufirði;

Réttindi

Starfssvið

Póstur;

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Guðbjörg Kristín Sigvaldadóttir 1. desember 1861 - 14. ágúst 1917 Var á Sölfabakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Vinnukona á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1880 og maður hennar 7.5.1890; Jón Jónatansson 24. apríl 1861 - 24. maí 1926 Bóndi í Höfðahólum á Vakursstöðum í Hallárdal.
Systkinii Guðmundar;
1) Kristbjörg Jónsdóttir 31. júlí 1889 - 4. febrúar 1954 Var á Vakurstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Bolungarvík 1930. Húsfreyja í Bolungarvík. Kjörsonur: Hafsteinn Sigurjónsson, f. 25.3.1940.
2) Soffía Guðbjörg Jónsdóttir 12. júní 1891 - 27. maí 1959 Var á Vakurstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Bústýra á Hofi í Vesturdal, Skag. Húsfreyja á Hofi í Goðdalasókn, Skag. 1930. Maður hennar; Jón Guðmundsson 17. mars 1877 - 3. september 1960 Bóndi á Minni-Ökrum í Tyrfingsstöðum og Stekkjarflötum í Akrahr. og á Hofi í Vesturdal, Skag. Ráðsmaður á Hofi í Goðdalasókn, Skag. 1930.
3) Sigríður Jónsdóttir 17. júní 1896 - 26. nóvember 1947 Húsfreyja á Bjargarstíg 3, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
4) Benedikt Frímann Jónsson 13. janúar 1898 - 16. mars 1946 Verkamaður á Rauðarárstíg 10, Reykjavík 1930.
5) Guðríður Jónsdóttir 22. ágúst 1899 - 20. júlí 1975 Síðast bús. í Reykjavík. Hjúkrunarkona.
6) Guðrún Jónsdóttir 7. júní 1901 - 10. maí 1977 Húsfreyja á Mjölnisvegi 48, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Guðmundur Guðjónsson 10. desember 1883 - 16. júní 1978 Vélstjóri á Mjölnisvegi 48, Reykjavík 1930. Vélstjóri í Reykjavík.
7) Steinunn Jónsdóttir 4. nóvember 1902 - 20. febrúar 1976 Húsfreyja í Grundargerði, Silfrastaðasókn, Skag. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Stefán Jónsson 6. ágúst 1900 - 7. janúar 1971 Bóndi í Geitagerði, Staðarhr., Skag. Húsmaður að Framnesi í Silfrastaðasókn, Skag. Bóndi í Grundargerði í Blönduhlíð, Skag. 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðar húsvörður í Reykjavík, síðast bús. þar.
8) Emil Jónatan Jónsson 10. október 1906 - 8. febrúar 1967 Sjómaður á Mjölnisvegi 48, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945, sjómaður. Síðast bús. í Reykjavík.

Kona hans; Ingibjörg Jónsdóttir 10. október 1901 - 21. október 1956 Húsfreyja á Sauðárkróki. Húsfreyja á Siglufirði 1930. Húsfreyja í Neðri-Höfn í Siglufirði 1932.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hvammur í Svartárdal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00168

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorgerður Guðmundsdóttir (1927-2008) Skagaströnd (9.12.1927 - 24.4.2008)

Identifier of related entity

HAH06832

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorgerður Guðmundsdóttir (1927-2008) Skagaströnd

er barn

Guðmundur Jónsson (1893-1961) Hvammi í Svartárdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04079

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 18.9.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir