Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Björn Sigurðsson (1874-1947)
Parallel form(s) of name
- Björn Sigurðsson
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
14.9.1874 - 3.11.1947
History
Björn Sigurðsson 14. september 1874 - 3. nóvember 1947 Húsasmiður á Laufásvegi 18 a, Reykjavík 1930. Trésmiður í Reykjavík. Miðgili 1890.
Places
Undirvegg í Kelduhverfi; Reykjavík
Legal status
Functions, occupations and activities
Trésmiður
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Sigurður Sigurðsson 14. mars 1827 - 5. desember 1907 Bóndi á Hóli og Undirvegg í Kelduhverfi, N-Þing. Húsmaður í Finnsstaðanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Síðast bóndi á Hrauni á Skaga og kona hans; Ingibjörg Jónsdóttir 6. október 1836 - 6. maí 1922 Húsmannsfrú í Finnsstaðanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Hrauni á Skaga 1880.
Systkini Björns;
1) Kristín Carolina Sigurðardóttir 11. ágúst 1866 - 20. júlí 1944 Var í Finnsstaðanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Ráðskona í Reykjavík 1910. Ráðskona á Frakkastíg 14, Reykjavík 1930.
2) Sigurður Vilhjálmur 1867
3) Ólafur Sigurðsson 21. september 1870
4) Sigurður Sigurðsson Skagfjörð 18. ágúst 1878 - 15. janúar 1964 Trésmíðameistari í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Húsasmiður á Baldursgötu 16, Reykjavík 1930. Húsasmiður í Reykjavík 1945.
5) Ingibjörg Ásta Sigurðardóttir 18. ágúst 1878 - 24. ágúst 1962 Var í Reykjavík 1910. Húskona á Sölvabakka, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Arahúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Ógift og barnlaus.
Kona Björns var; Ingibjörg Oddsdóttir 20. september 1883 - 14. febrúar 1953 Húsfreyja á Laufásvegi 18 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
Börn þeirra;
1) Sigurður Þorbergur Björnsson 15. ágúst 1906 - 15. janúar 1981 Loftskeytamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Oddur Hervald Björnsson 9. desember 1908 - 14. janúar 2004 Bifreiðarstjóri á Laufásvegi 18 a, Reykjavík 1930. Bílstjóri í Reykjavík 1945. Bílstjóri í Reykjavík. Kona hans; Sigríður Oddsdóttir 2. nóvember 1915 - 8. október 2013 Vinnukona á Akureyri 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Ásgeir Valdimar Björnsson 13. febrúar 1914 - 22. febrúar 2002 Verslunarmaður og síðar verkstjóri í Reykjavík, síðast bús. í Hafnarfirði. Innanbúðarmaður á Laufásvegi 18 a, Reykjavík 1930. Kona hans 14.12.1935; Dagbjörg Danelína Þórarinsdóttir 30. júní 1916 - 24. september 2002 Ólst upp í Reykjavík. Húsfreyja, verkakona og starfsmaður á leikskóla. Flutti þaðan til Hafnarfjarðar 2001. Síðast bús. þar.
4) Ingibjörg Lilja Björnsdóttir 22. janúar 1916 - 22. júní 2004 Verslunarmaður í Reykjavík 1945. Ingibjörg eignaðist eina dóttur, Guðbjörgu Signýju Richter, f. 17. júlí 1947. Hún lést 22. júlí 2004. Faðir Guðbjargar var Max Friedrich Richter úrsmiður, f. í Dresden í Þýskalandi árið 1916.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 15.1.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði