Björn Sigurðsson (1874-1947)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Björn Sigurðsson (1874-1947)

Hliðstæð nafnaform

  • Björn Sigurðsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

14.9.1874 - 3.11.1947

Saga

Björn Sigurðsson 14. september 1874 - 3. nóvember 1947 Húsasmiður á Laufásvegi 18 a, Reykjavík 1930. Trésmiður í Reykjavík. Miðgili 1890.

Staðir

Undirvegg í Kelduhverfi; Reykjavík

Réttindi

Starfssvið

Trésmiður

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Sigurður Sigurðsson 14. mars 1827 - 5. desember 1907 Bóndi á Hóli og Undirvegg í Kelduhverfi, N-Þing. Húsmaður í Finnsstaðanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Síðast bóndi á Hrauni á Skaga og kona hans; Ingibjörg Jónsdóttir 6. október 1836 - 6. maí 1922 Húsmannsfrú í Finnsstaðanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Hrauni á Skaga 1880.
Systkini Björns;
1) Kristín Carolina Sigurðardóttir 11. ágúst 1866 - 20. júlí 1944 Var í Finnsstaðanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Ráðskona í Reykjavík 1910. Ráðskona á Frakkastíg 14, Reykjavík 1930.
2) Sigurður Vilhjálmur 1867
3) Ólafur Sigurðsson 21. september 1870
4) Sigurður Sigurðsson Skagfjörð 18. ágúst 1878 - 15. janúar 1964 Trésmíðameistari í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Húsasmiður á Baldursgötu 16, Reykjavík 1930. Húsasmiður í Reykjavík 1945.
5) Ingibjörg Ásta Sigurðardóttir 18. ágúst 1878 - 24. ágúst 1962 Var í Reykjavík 1910. Húskona á Sölvabakka, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Arahúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Ógift og barnlaus.
Kona Björns var; Ingibjörg Oddsdóttir 20. september 1883 - 14. febrúar 1953 Húsfreyja á Laufásvegi 18 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
Börn þeirra;
1) Sigurður Þorbergur Björnsson 15. ágúst 1906 - 15. janúar 1981 Loftskeytamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Oddur Hervald Björnsson 9. desember 1908 - 14. janúar 2004 Bifreiðarstjóri á Laufásvegi 18 a, Reykjavík 1930. Bílstjóri í Reykjavík 1945. Bílstjóri í Reykjavík. Kona hans; Sigríður Oddsdóttir 2. nóvember 1915 - 8. október 2013 Vinnukona á Akureyri 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Ásgeir Valdimar Björnsson 13. febrúar 1914 - 22. febrúar 2002 Verslunarmaður og síðar verkstjóri í Reykjavík, síðast bús. í Hafnarfirði. Innanbúðarmaður á Laufásvegi 18 a, Reykjavík 1930. Kona hans 14.12.1935; Dagbjörg Danelína Þórarinsdóttir 30. júní 1916 - 24. september 2002 Ólst upp í Reykjavík. Húsfreyja, verkakona og starfsmaður á leikskóla. Flutti þaðan til Hafnarfjarðar 2001. Síðast bús. þar.
4) Ingibjörg Lilja Björnsdóttir 22. janúar 1916 - 22. júní 2004 Verslunarmaður í Reykjavík 1945. Ingibjörg eignaðist eina dóttur, Guðbjörgu Signýju Richter, f. 17. júlí 1947. Hún lést 22. júlí 2004. Faðir Guðbjargar var Max Friedrich Richter úrsmiður, f. í Dresden í Þýskalandi árið 1916.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ingibjörg Lilja Björnsdóttir (1916-2004) Reykjavík

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Lilja Björnsdóttir (1916-2004) Reykjavík

er barn

Björn Sigurðsson (1874-1947)

Dagsetning tengsla

1916

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02891

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 15.1.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir