Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðrún Knudsen (1852-1882) Lundi
Parallel form(s) of name
- Guðrún Lárusdóttir Knudsen (1852-1882) Lundi
- Guðrún Sigríður Rannveig Lárusdóttir Knudsen (1852-1882) Lundi
- Guðrún Sigríður Rannveig Lárusdóttir Knudsen Lundi
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
16.9.1852 - 8.7.1882
History
Guðrún Sigríður Rannveig Lárusdóttir Knudsen 16. sept. 1852 - 8. júlí 1882. Tökubarn í Hrappsey, Dalverðarnessókn, Dal. 1860. Húsi Jóns Árnasonar 1880. Húsfreyja á Lundi, dó af barnsförum. Barnlaus.
Places
Reykjavík; Hrappsey; Lundur:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Jóhanna Karlotta Sigmundsdóttir Knudsen 20. júlí 1821 - 30. des. 1872. Tökubarn í kaupmanns A. Gunnarss. höndlunarhúsi, Útskálasókn, Gull. 1835. Húsfreyja í Reykjavík. Ekkja Hafnarstræti 2 1870 og maður hennar; Lauritz Michael Knudsen 7. des. 1807 - 14. sept. 1864. Bókhaldari í Reykjavík. Var í Knudsenshúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Verslunarmaður á Vatnseyri við Patreksfjörð. Drukknaði. Bróður sonur hans; Didrik Knud Ludvig Knudsen (1867-1930) á Breiðabólsstað.
Fósturforeldrar hennar Jón Árnason 17. ágúst 1819 - 4. sept. 1888. Bókavörður og þjóðsagnasafnari í Reykjavík. og Kristín Þorvaldsdóttir 5. apríl 1829 - 25. apríl 1886.
Bróðir hennar;
1) Lauritz Michael Lárusson Knudsen 9. nóv. 1859.
Maður hennar 13.10.1881; Þorsteinn Benediktsson 2. ágúst 1852 - 6. júní 1924. Prestur að Lundi í Lundareykjardal, Borg. 1879-1882, Hrafnseyri við Arnarfjörð, Ís. 1882-181, Bjarnarnesi A-Skaft. 1891-1905 og síðast að Krossi í Landeyjum, Rang. 1905-1919. Barnlaus.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 4.12.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók