Guðrún Knudsen (1852-1882) Lundi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Knudsen (1852-1882) Lundi

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Lárusdóttir Knudsen (1852-1882) Lundi
  • Guðrún Sigríður Rannveig Lárusdóttir Knudsen (1852-1882) Lundi
  • Guðrún Sigríður Rannveig Lárusdóttir Knudsen Lundi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

16.9.1852 - 8.7.1882

Saga

Guðrún Sigríður Rannveig Lárusdóttir Knudsen 16. sept. 1852 - 8. júlí 1882. Tökubarn í Hrappsey, Dalverðarnessókn, Dal. 1860. Húsi Jóns Árnasonar 1880. Húsfreyja á Lundi, dó af barnsförum. Barnlaus.

Staðir

Reykjavík; Hrappsey; Lundur:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Jóhanna Karlotta Sigmundsdóttir Knudsen 20. júlí 1821 - 30. des. 1872. Tökubarn í kaupmanns A. Gunnarss. höndlunarhúsi, Útskálasókn, Gull. 1835. Húsfreyja í Reykjavík. Ekkja Hafnarstræti 2 1870 og maður hennar; Lauritz Michael Knudsen 7. des. 1807 - 14. sept. 1864. Bókhaldari í Reykjavík. Var í Knudsenshúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Verslunarmaður á Vatnseyri við Patreksfjörð. Drukknaði. Bróður sonur hans; Didrik Knud Ludvig Knudsen (1867-1930) á Breiðabólsstað.
Fósturforeldrar hennar Jón Árnason 17. ágúst 1819 - 4. sept. 1888. Bókavörður og þjóðsagnasafnari í Reykjavík. og Kristín Þorvaldsdóttir 5. apríl 1829 - 25. apríl 1886.
Bróðir hennar;
1) Lauritz Michael Lárusson Knudsen 9. nóv. 1859.

Maður hennar 13.10.1881; Þorsteinn Benediktsson 2. ágúst 1852 - 6. júní 1924. Prestur að Lundi í Lundareykjardal, Borg. 1879-1882, Hrafnseyri við Arnarfjörð, Ís. 1882-181, Bjarnarnesi A-Skaft. 1891-1905 og síðast að Krossi í Landeyjum, Rang. 1905-1919. Barnlaus.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ludvig Knudsen (1867-1930) prestur Breiðabólstað (9.2.1867 - 30.4.1930)

Identifier of related entity

HAH03023

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ludvig Knudsen (1867-1930) prestur Breiðabólstað

is the cousin of

Guðrún Knudsen (1852-1882) Lundi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04383

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 4.12.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir