Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Knudsen (1852-1882) Lundi
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Lárusdóttir Knudsen (1852-1882) Lundi
- Guðrún Sigríður Rannveig Lárusdóttir Knudsen (1852-1882) Lundi
- Guðrún Sigríður Rannveig Lárusdóttir Knudsen Lundi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
16.9.1852 - 8.7.1882
Saga
Guðrún Sigríður Rannveig Lárusdóttir Knudsen 16. sept. 1852 - 8. júlí 1882. Tökubarn í Hrappsey, Dalverðarnessókn, Dal. 1860. Húsi Jóns Árnasonar 1880. Húsfreyja á Lundi, dó af barnsförum. Barnlaus.
Staðir
Reykjavík; Hrappsey; Lundur:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Jóhanna Karlotta Sigmundsdóttir Knudsen 20. júlí 1821 - 30. des. 1872. Tökubarn í kaupmanns A. Gunnarss. höndlunarhúsi, Útskálasókn, Gull. 1835. Húsfreyja í Reykjavík. Ekkja Hafnarstræti 2 1870 og maður hennar; Lauritz Michael Knudsen 7. des. 1807 - 14. sept. 1864. Bókhaldari í Reykjavík. Var í Knudsenshúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Verslunarmaður á Vatnseyri við Patreksfjörð. Drukknaði. Bróður sonur hans; Didrik Knud Ludvig Knudsen (1867-1930) á Breiðabólsstað.
Fósturforeldrar hennar Jón Árnason 17. ágúst 1819 - 4. sept. 1888. Bókavörður og þjóðsagnasafnari í Reykjavík. og Kristín Þorvaldsdóttir 5. apríl 1829 - 25. apríl 1886.
Bróðir hennar;
1) Lauritz Michael Lárusson Knudsen 9. nóv. 1859.
Maður hennar 13.10.1881; Þorsteinn Benediktsson 2. ágúst 1852 - 6. júní 1924. Prestur að Lundi í Lundareykjardal, Borg. 1879-1882, Hrafnseyri við Arnarfjörð, Ís. 1882-181, Bjarnarnesi A-Skaft. 1891-1905 og síðast að Krossi í Landeyjum, Rang. 1905-1919. Barnlaus.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 4.12.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók