Guðný Teitsdóttir (1892-1979) Öngulstöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðný Teitsdóttir (1892-1979) Öngulstöðum

Parallel form(s) of name

  • Guðný Teitsdóttir Öngulstöðum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

30.9.1892 - 20.6.1979

History

Guðný Teitsdóttir 30. september 1892 - 20. júní 1979 Var á Lambblikastöðum, Einholtssókn 1901. Vinnustúlka í Bjarnanesi, Nesjahr., A-Skaft. 1910. Húsfreyja á Öngulsstöðum

Places

Lambblikastaðir í A-Skaft; Bjarnarnes; Öngulstaðir í Eyjafirði:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Teitur Gíslason 24. apríl 1854 - 22. nóvember 1939 Bóndi á Bakka á Mýrum í Hornafirði. Húsbóndi á Lambleiksstöðum, Einholtssókn, A-Skaft. 1890 og 1901. Vinnumaður í Bjarnanesi, Nesjahr., A-Skaft. 1910 og kona hans 18.7.1880; Sigríður Þórðardóttir 3. september 1850 - 12. nóvember 1938 Húsfreyja á Bakka, Mýrum, Hornafirði 1884. Húsfreyja á Lambblikastöðum, Einholtssókn, A-Skaft. 1901. Vinnukona í Bjarnanesi, Nesjahr., A-Skaft. 1910.
Systkini Guðnýar;
1) Gísli Teitsson 29. nóvember 1881 - 2. september 1968 Vinnumaður á Borg, Einholtssókn, Skaft. 1910.
2) Margrét Teitsdóttir 11. ágúst 1884 - 10. október 1957 Var á Lambblikastöðum, Einholtssókn, A-Skaft. 1901. Húskona og vinnukona í A-Skaft., meðal annars í Bjarnanesi og á Stafafelli. Var á Seyðisfirði um tíma fram til 1913. Í húsmennsku á Langanesi sumarið 1913 en veturinn 1913-14 voru þau á Syðri-Varðgjá í Eyjafirði. Húsfreyja í Austari-Krókum, Hálshreppi, S-Þing. um 1914-46. Húsfreyja þar 1930. Fluttu að Veisu í sömu sveit 1946. Síðast bús. þar.
3) Þórður Teitsson 1885 Var á Lambleikstöðum, Einholtssókn, A-Skaft. 1890.
4) Þorbjörg Teitsdóttir 29. ágúst 1889 - 25. júlí 1978 Vinnukona í Bjarnanesi, Nesjahr., A-Skaft. 1910. Húsfreyja.

Maður Guðnýar; Kristinn Sigurgeirsson 18. apríl 1890 - 14. nóvember 1966 Var á Öngulsstöðum, Munkaþverársókn, Eyj. 1890. Bóndi á Öngulstöðum, Eyjafjarðarsveit. Ólst þar upp með foreldrum. Stóð fyrir búi móður sinnar frá 1910 með bræðrum sínum og síðan sjálfstæður bóndi þar. Bóndi þar 1930.
Börn þeirra;
1) Helga Kristinsdóttir 10. apríl 1918 - 18. september 2007 Var á Öngulstöðum, Munkaþverársókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Öngulsstöðum. Barnsfaðir hennar 17.12.1948; Jón Pálmi Karlsson 9. janúar 1922 - 25. júlí 2004 Var í Kirkjuskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Flutti til Akureyrar 1937 og átti þar heima upp frá því, lengst af bifreiðarstjóri.
2) Sigríður Kristinsdóttir 9. maí 1920 - 8. desember 2006 Var á Öngulstöðum, Munkaþverársókn, Eyj. 1930. Bóndi á Öngulsstöðum í Eyjafjarðarsveit. Síðast bús. á Akureyri. Óg. bl.
3) Haraldur Kristinsson 4. apríl 1923 - 13. september 1997 Var á Öngulstöðum, Munkaþverársókn, Eyj. 1930. Bóndi á Öngulsstöðum. Síðast bús. í Eyjafjarðarsveit. Ókv bl.
4) Ásta Kristinsdóttir 14. nóvember 1925 - 31. október 2015 Var á Öngulstöðum, Munkaþverársókn, Eyj. 1930. Húsfreyja og fékkst við ýmis störf á Akureyri. F.7.11.1925 skv. kb.
5) Guðrún Kristinsdóttir 29. janúar 1928 - 1. september 2016 Var á Öngulstöðum, Munkaþverársókn, Eyj. 1930.
6) Þórdís Kristinsdóttir 26. apríl 1930
7) Regína Kristinsdóttir 19. febrúar 1934
8) Baldur Kristinsson 19. febrúar 1934

General context

Relationships area

Related entity

Pálmi Karlsson (1922-2004) Akureyri (9.1.1922 - 25.7.2004)

Identifier of related entity

HAH01586

Category of relationship

family

Dates of relationship

17.12.1948

Description of relationship

Jón Pálmi var barnsfaðir Helgu (1918-2007) dóttur Guðnýar.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04186

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 15.10.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places