Guðný Teitsdóttir (1892-1979) Öngulstöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðný Teitsdóttir (1892-1979) Öngulstöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Guðný Teitsdóttir Öngulstöðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

30.9.1892 - 20.6.1979

Saga

Guðný Teitsdóttir 30. september 1892 - 20. júní 1979 Var á Lambblikastöðum, Einholtssókn 1901. Vinnustúlka í Bjarnanesi, Nesjahr., A-Skaft. 1910. Húsfreyja á Öngulsstöðum

Staðir

Lambblikastaðir í A-Skaft; Bjarnarnes; Öngulstaðir í Eyjafirði:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Teitur Gíslason 24. apríl 1854 - 22. nóvember 1939 Bóndi á Bakka á Mýrum í Hornafirði. Húsbóndi á Lambleiksstöðum, Einholtssókn, A-Skaft. 1890 og 1901. Vinnumaður í Bjarnanesi, Nesjahr., A-Skaft. 1910 og kona hans 18.7.1880; Sigríður Þórðardóttir 3. september 1850 - 12. nóvember 1938 Húsfreyja á Bakka, Mýrum, Hornafirði 1884. Húsfreyja á Lambblikastöðum, Einholtssókn, A-Skaft. 1901. Vinnukona í Bjarnanesi, Nesjahr., A-Skaft. 1910.
Systkini Guðnýar;
1) Gísli Teitsson 29. nóvember 1881 - 2. september 1968 Vinnumaður á Borg, Einholtssókn, Skaft. 1910.
2) Margrét Teitsdóttir 11. ágúst 1884 - 10. október 1957 Var á Lambblikastöðum, Einholtssókn, A-Skaft. 1901. Húskona og vinnukona í A-Skaft., meðal annars í Bjarnanesi og á Stafafelli. Var á Seyðisfirði um tíma fram til 1913. Í húsmennsku á Langanesi sumarið 1913 en veturinn 1913-14 voru þau á Syðri-Varðgjá í Eyjafirði. Húsfreyja í Austari-Krókum, Hálshreppi, S-Þing. um 1914-46. Húsfreyja þar 1930. Fluttu að Veisu í sömu sveit 1946. Síðast bús. þar.
3) Þórður Teitsson 1885 Var á Lambleikstöðum, Einholtssókn, A-Skaft. 1890.
4) Þorbjörg Teitsdóttir 29. ágúst 1889 - 25. júlí 1978 Vinnukona í Bjarnanesi, Nesjahr., A-Skaft. 1910. Húsfreyja.

Maður Guðnýar; Kristinn Sigurgeirsson 18. apríl 1890 - 14. nóvember 1966 Var á Öngulsstöðum, Munkaþverársókn, Eyj. 1890. Bóndi á Öngulstöðum, Eyjafjarðarsveit. Ólst þar upp með foreldrum. Stóð fyrir búi móður sinnar frá 1910 með bræðrum sínum og síðan sjálfstæður bóndi þar. Bóndi þar 1930.
Börn þeirra;
1) Helga Kristinsdóttir 10. apríl 1918 - 18. september 2007 Var á Öngulstöðum, Munkaþverársókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Öngulsstöðum. Barnsfaðir hennar 17.12.1948; Jón Pálmi Karlsson 9. janúar 1922 - 25. júlí 2004 Var í Kirkjuskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Flutti til Akureyrar 1937 og átti þar heima upp frá því, lengst af bifreiðarstjóri.
2) Sigríður Kristinsdóttir 9. maí 1920 - 8. desember 2006 Var á Öngulstöðum, Munkaþverársókn, Eyj. 1930. Bóndi á Öngulsstöðum í Eyjafjarðarsveit. Síðast bús. á Akureyri. Óg. bl.
3) Haraldur Kristinsson 4. apríl 1923 - 13. september 1997 Var á Öngulstöðum, Munkaþverársókn, Eyj. 1930. Bóndi á Öngulsstöðum. Síðast bús. í Eyjafjarðarsveit. Ókv bl.
4) Ásta Kristinsdóttir 14. nóvember 1925 - 31. október 2015 Var á Öngulstöðum, Munkaþverársókn, Eyj. 1930. Húsfreyja og fékkst við ýmis störf á Akureyri. F.7.11.1925 skv. kb.
5) Guðrún Kristinsdóttir 29. janúar 1928 - 1. september 2016 Var á Öngulstöðum, Munkaþverársókn, Eyj. 1930.
6) Þórdís Kristinsdóttir 26. apríl 1930
7) Regína Kristinsdóttir 19. febrúar 1934
8) Baldur Kristinsson 19. febrúar 1934

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Pálmi Karlsson (1922-2004) Akureyri (9.1.1922 - 25.7.2004)

Identifier of related entity

HAH01586

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04186

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 15.10.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir