Guðmundur Hjartarson (1872-1942) Austurhlíð í Biskupstungum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðmundur Hjartarson (1872-1942) Austurhlíð í Biskupstungum

Parallel form(s) of name

  • Guðmundur Hjartarson Austurhlíð í Biskupstungum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

27.9.1872 - 6.9.1942

History

Guðmundur Hjartarson 27. september 1872 - 6. september 1942 Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Bóndi og hreppstjóri í Austurhlíð Biskupstungnahr. Fór til Vesturheims 1900 frá Austurhlíð, Hrunamannahr., Árn. Kom aftur heim. Fór aftur til Vesturheims 1913 frá Gljúfri, Ölfushr., Árn.

Places

Austurhlíð; Vesturheimur 1900 og aftur 1913; Gljúfur í Ölfusi:

Legal status

Búfræðingur frá Ólafsdal.

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Guðrún Magnúsdóttir 1. október 1834 - 15. janúar 1917 Húsfreyja í Austurhlíð, Úthlíðarsókn, Árn. 1870 og maður hennar 14.7.1864; Hjörtur Eyvindsson 18. júní 1817 - 5. september 1898 Var á Syðribrú, Búrfellssókn, Árn. 1835. Bóndi og hreppstjóri í Austurhlíð, Biskupstungnahr.
Fyrri kona Hjartar 29.5.1846; Steinunn Ólafsdóttir 11. september 1825 - 22. mars 1863 Hreppstjórafrú í Árhrauni, Ólafsvallasókn, Árn. 1860.
Bræður Guðmundar samfeðra;
1) Ólafur Hjartarson 26. maí 1847 [27.5.1847] Tómthúsmaður í Skálholtskoti, Reykjavík, 1880. Formaður í Vogum.
2) Eyvindur Hjartarson 1.11.1848 - 20. apríl 1898 Var í Árhrauni, Ólafsvallasókn, Árn. 1860. Bóndi í Úthlíð og Bóli í Biskupstungum.
Systir sammæðra;
3) Sólveig Guðmundsdóttir 1861
Alsystkini;
4) Steinunn Hjartardóttir 26.10.1865
5) Guðrún Hjartardóttir 14.2.1867
6) Steinunn Hjartardóttir Bjarnason 19. mars 1867 - 25. mars 1961 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Síðast bús. þar.
7) Guðrún Hjartardóttir 27. júlí 1870 - 13. október 1952 Húsfreyja í Austurhlíð, Úthlíðarsókn, Árn. 1930. Húsfreyja í Austurhlíð.
Fósturbarn:
8) Guðrún Pétursdóttir 28. mars 1866 Tökubarn í Austurhlíð, Úthlíðarsókn, Árn. 1870. Fósturfor.: Guðrún Magnúsdóttir og Hjörtur Eyvindsson. Uppeldisbarn í Austurhlíð, Úthlíðarsókn, Árn. 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Felli, Biskupstungnahreppi, Árn. Bjó lengst af í Westbourne en þau hjón bjuggu í Reykjavík frá 1908-1910. Fóru þá aftur út.
Kona Guðmundar 1907; Sigrún Eiríksdóttir 20. febrúar 1885 - 22. júní 1970 Ljósmóðir og húsfreyja í Biskupstungnahr., Árn. Fór til Vesturheims 1913 frá Gljúfri, Ölfushr., Árn. Ljósmóðir í Step Rock, Manitoba, Kanada.
Barnsmóðir Guðmundar; Jónína Bárðardóttir 13. janúar 1884 - 14. nóvember 1918 Var í Útgörðum, Stokkseyrarsókn, Árn. 1890. Húsfreyja í Reykjavík 1910.

Börn Guðmundar og Sigrúnar;
1) Sigríður Guðmundsdóttir 31. mars 1907 - 5. febrúar 1999 Forstöðukona elliheimilisins Betel á Gimli, Manitoba, Kanada. Fór til Vesturheims 1913 frá Gljúfri, Ölfushr., Árn.
2) Hjörtur Guðmundsson 15. júní 1908 - 8. september 1991 Bóndi á Lundar, Manitoba, Kanada. Fór til Vesturheims 1913 frá Gljúfri, Ölfushr., Árn. K: Sigurrós Thordís Thomasson.
3) Ólafur Guðmundsson 10. júní 1909 - 9. júní 1997 Bús. á Steep Rock, Mantioba, rak stórt nautgripabú í Pioneer Point. Fór til Vesturheims 1913 frá Gljúfri, Ölfushr., Árn.
4) Guðrún Guðmundsdóttir 4. desember 1911 - 4. september 1976 Húsfreyja í Dalsmynni, Biskupstungnahr., Árn. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Biskupstungnahreppi. Maður hennar; Erlendur Gíslason 28. nóvember 1907 - 23. september 1997 Var í Úthlíð, Torfastaðasókn, Árn. 1930. Sjómaður og bóndi í Dalsmynni (Strytlu) í Biskupstungum. Sonur þeirra; Eyvindur (1937) leikstjóri Hátúni Ölfusi.

General context

Relationships area

Related entity

Guðmundur Þorkelsson (1846-1919) Miðgili (4.5.1846 - 27.12.1919)

Identifier of related entity

HAH04147

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Dóttir Guðmundar var Guðrún (1911-1976) í Dalsmynni Bisk. sonur hennar Eyvindur Erlendsson leikstjóri, kona hans Sjöfn Halldórsdóttir (1939-2018) dóttir Heiðrúnar Björnsdóttur (1911-1988) í Heiðarbæ dóttur Maríu (1881-1976, dóttur Guðmundar í Austurhlíð

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04051

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 17.9.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places