Guðmundur Hjartarson (1872-1942) Austurhlíð í Biskupstungum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðmundur Hjartarson (1872-1942) Austurhlíð í Biskupstungum

Hliðstæð nafnaform

  • Guðmundur Hjartarson Austurhlíð í Biskupstungum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

27.9.1872 - 6.9.1942

Saga

Guðmundur Hjartarson 27. september 1872 - 6. september 1942 Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Bóndi og hreppstjóri í Austurhlíð Biskupstungnahr. Fór til Vesturheims 1900 frá Austurhlíð, Hrunamannahr., Árn. Kom aftur heim. Fór aftur til Vesturheims 1913 frá Gljúfri, Ölfushr., Árn.

Staðir

Austurhlíð; Vesturheimur 1900 og aftur 1913; Gljúfur í Ölfusi:

Réttindi

Búfræðingur frá Ólafsdal.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Guðrún Magnúsdóttir 1. október 1834 - 15. janúar 1917 Húsfreyja í Austurhlíð, Úthlíðarsókn, Árn. 1870 og maður hennar 14.7.1864; Hjörtur Eyvindsson 18. júní 1817 - 5. september 1898 Var á Syðribrú, Búrfellssókn, Árn. 1835. Bóndi og hreppstjóri í Austurhlíð, Biskupstungnahr.
Fyrri kona Hjartar 29.5.1846; Steinunn Ólafsdóttir 11. september 1825 - 22. mars 1863 Hreppstjórafrú í Árhrauni, Ólafsvallasókn, Árn. 1860.
Bræður Guðmundar samfeðra;
1) Ólafur Hjartarson 26. maí 1847 [27.5.1847] Tómthúsmaður í Skálholtskoti, Reykjavík, 1880. Formaður í Vogum.
2) Eyvindur Hjartarson 1.11.1848 - 20. apríl 1898 Var í Árhrauni, Ólafsvallasókn, Árn. 1860. Bóndi í Úthlíð og Bóli í Biskupstungum.
Systir sammæðra;
3) Sólveig Guðmundsdóttir 1861
Alsystkini;
4) Steinunn Hjartardóttir 26.10.1865
5) Guðrún Hjartardóttir 14.2.1867
6) Steinunn Hjartardóttir Bjarnason 19. mars 1867 - 25. mars 1961 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Síðast bús. þar.
7) Guðrún Hjartardóttir 27. júlí 1870 - 13. október 1952 Húsfreyja í Austurhlíð, Úthlíðarsókn, Árn. 1930. Húsfreyja í Austurhlíð.
Fósturbarn:
8) Guðrún Pétursdóttir 28. mars 1866 Tökubarn í Austurhlíð, Úthlíðarsókn, Árn. 1870. Fósturfor.: Guðrún Magnúsdóttir og Hjörtur Eyvindsson. Uppeldisbarn í Austurhlíð, Úthlíðarsókn, Árn. 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Felli, Biskupstungnahreppi, Árn. Bjó lengst af í Westbourne en þau hjón bjuggu í Reykjavík frá 1908-1910. Fóru þá aftur út.
Kona Guðmundar 1907; Sigrún Eiríksdóttir 20. febrúar 1885 - 22. júní 1970 Ljósmóðir og húsfreyja í Biskupstungnahr., Árn. Fór til Vesturheims 1913 frá Gljúfri, Ölfushr., Árn. Ljósmóðir í Step Rock, Manitoba, Kanada.
Barnsmóðir Guðmundar; Jónína Bárðardóttir 13. janúar 1884 - 14. nóvember 1918 Var í Útgörðum, Stokkseyrarsókn, Árn. 1890. Húsfreyja í Reykjavík 1910.

Börn Guðmundar og Sigrúnar;
1) Sigríður Guðmundsdóttir 31. mars 1907 - 5. febrúar 1999 Forstöðukona elliheimilisins Betel á Gimli, Manitoba, Kanada. Fór til Vesturheims 1913 frá Gljúfri, Ölfushr., Árn.
2) Hjörtur Guðmundsson 15. júní 1908 - 8. september 1991 Bóndi á Lundar, Manitoba, Kanada. Fór til Vesturheims 1913 frá Gljúfri, Ölfushr., Árn. K: Sigurrós Thordís Thomasson.
3) Ólafur Guðmundsson 10. júní 1909 - 9. júní 1997 Bús. á Steep Rock, Mantioba, rak stórt nautgripabú í Pioneer Point. Fór til Vesturheims 1913 frá Gljúfri, Ölfushr., Árn.
4) Guðrún Guðmundsdóttir 4. desember 1911 - 4. september 1976 Húsfreyja í Dalsmynni, Biskupstungnahr., Árn. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Biskupstungnahreppi. Maður hennar; Erlendur Gíslason 28. nóvember 1907 - 23. september 1997 Var í Úthlíð, Torfastaðasókn, Árn. 1930. Sjómaður og bóndi í Dalsmynni (Strytlu) í Biskupstungum. Sonur þeirra; Eyvindur (1937) leikstjóri Hátúni Ölfusi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðmundur Þorkelsson (1846-1919) Miðgili (4.5.1846 - 27.12.1919)

Identifier of related entity

HAH04147

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04051

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 17.9.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir