Guðrún Ásmundsdóttir (1879-1936) Akureyri

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðrún Ásmundsdóttir (1879-1936) Akureyri

Parallel form(s) of name

  • Guðrún Hildur Ásmundsdóttir (1879-1936) Akureyri
  • Guðrún Hildur Ásmundsdóttir Akureyri

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

17.11.1879 - 17.6.1936

History

Guðrún Hildur Ásmundsdóttir 17. nóv. 1879 - 17. júní 1936. Var á Óspakseyri, Óspakseyrarsókn, Strand. 1880. Timburmannsfrú á Akureyri, Eyj. 1901. Húsfreyja á Akureyri og í Reykjavík. Húsfreyja á Laufásvegi 2, Reykjavík 1930.

Places

Óspakseyri; Akureyri; Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Ásmundur Einarsson 4. mars 1849 - 14. desember 1929 Bóndi í Snartartungu í Bitrufirði, Strand. og víðar. Bóndi á Mýrum við Hrútafjörð og kona hans 17.5.1879; Guðlaug Gestsdóttir 23. desember 1852 - 6. september 1945 Ekkja á Laufásvegi 2, Reykjavík 1930. Var á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Snartartungu í Bitrufirði, Strand. og víðar.
Systkini Guðrúnar;
1) Einar Ásmundsson 5. apríl 1882 - 14. desember 1961 Var á Mýrum, Melstaðarsókn, Hún. 1890. Nemi í Ólafsdal, Staðarhólssókn, Dal. 1901. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Fór til Ameríku en kom aftur. Ókvæntur. Var á Óspakseyri, Óspakseyrarsókn, Strand. 1930.
2) Steinn Ásmundsson 11. ágúst 1883 - 24. mars 1968 Bóndi víða í V-Hún., lengst á Spena í Fremri-Torfustaðahr., V-Hún. Var þar 1920. Ekkill á Sunnuhvolli, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Hálsahreppi. Kona hans; Valgerður Jónasdóttir 14. júlí 1884 - 15. maí 1928 Sveitarómagi á Þóroddsstöðum 1890. Húsfreyja á Spena, Efrinúpssókn, Hún. Var þar 1920.
3) Stefán Ásmundsson 9. september 1884 - 3. ágúst 1976 Var í Hnausakoti, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1910. Bóndi á Mýrum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Mýrum, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi. Kona hans; Jónína Pálsdóttir frá Þverá í Miðfirði, f. 14.5. 1888, d. 15.11. 1955, dóttir þeirra Helga Fanney (1926-2010) kona Ólafs Norðfjörð Kárdal Jónssonar (1859-1938) Konráðssonar Kárdal.
4) Jón Ásmundsson 21. júlí 1887 - 22. júní 1938 Bóndi á Geithóli, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Geithóli í Staðarhr., V-Hún. Kona hans; Jónína Sigurlaug Þorleifsdóttir 8. júní 1886 - 17. apríl 1925 Var á Stóra-Búrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Geithóli, Staðarhreppi, V-Hún. 1920. Móðir hennar; Elísabet Þorbjörg Þorleifsdóttir 9. nóvember 1874 - 30. maí 1961 Móbergi.
5) Áslaug Ásmundsdóttir 7. ágúst 1894 - 16. nóvember 1925 Húsfreyja á Mýrum.
Maður hennar; Björn Björnsson 30. október 1871 - 8. nóvember 1951 Trésmíðameistari á Akureyri og síðar í Reykjavík. Húsasmiður á Laufásvegi 2, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945.
Börn þeirra;
1) Haraldur Björnsson 3. júní 1903 - 14. ágúst 1983 Stýrimaður á Laufásvegi 2, Reykjavík 1930. Stýrimaður í Reykjavík 1945, síðar skipherra. Fyrri kona hans; Jónína Þóra Eggertsdóttir 8. mars 1910 - 17. feb. 1963. Nemandi á Núpi , Núpssókn, V-Ís. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Seinni kona hans: Vilhelmína Karen Olgeirsdóttir

  1. maí 1930 - 29. júlí 1985. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
    2) Áslaug Björnsdóttir 5. júní 1904 - 26. apríl 1911. Var á Akureyri 1910.
    3) Gunnhildur Birna Björnsdóttir 6. júlí 1919 - 15. júlí 1999. Var á Spena, Efri-Núpssókn, Hún. 1920. Verkakona, síðast bús. í Reykjavík. Kjörfor. frá 3ja ára aldri skv. Mbl.: Hildur Ásmundsdóttir, f. 17.11.1879 og Björn Björnsson, f. 30.10.1871. Barnsfaðir skv. Mbl.: Jack H. Luttrell, f. 6.12.1924. Sonur þeirra; Björn G. Björnsson, leikmyndateiknari hjá RÚV, f. 26.5. 1944. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/481293/?item_num=0&searchid=3e9b32b308b608431fa1394db7226a23f34a2c46

General context

Relationships area

Related entity

Finnbogi Jónsson Kárdal (1912 - 1983) (20.3.1912 - 1983)

Identifier of related entity

HAH03416

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Kona Ólafs Norðfjörð bróður Finnboga var Helga Fanney (1926-2010 dóttir Stefáns (1884-1976) bróður Guðrúnar Hildar.

Related entity

Guðlaug Gestsdóttir (1853-1945) Snartartungu (23.12.1852 - 6.9.1945)

Identifier of related entity

HAH03913

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðlaug Gestsdóttir (1853-1945) Snartartungu

is the parent of

Guðrún Ásmundsdóttir (1879-1936) Akureyri

Dates of relationship

17.11.1879

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04320

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 19.11.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places