Guðrún Ásmundsdóttir (1879-1936) Akureyri

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Ásmundsdóttir (1879-1936) Akureyri

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Hildur Ásmundsdóttir (1879-1936) Akureyri
  • Guðrún Hildur Ásmundsdóttir Akureyri

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.11.1879 - 17.6.1936

Saga

Guðrún Hildur Ásmundsdóttir 17. nóv. 1879 - 17. júní 1936. Var á Óspakseyri, Óspakseyrarsókn, Strand. 1880. Timburmannsfrú á Akureyri, Eyj. 1901. Húsfreyja á Akureyri og í Reykjavík. Húsfreyja á Laufásvegi 2, Reykjavík 1930.

Staðir

Óspakseyri; Akureyri; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Ásmundur Einarsson 4. mars 1849 - 14. desember 1929 Bóndi í Snartartungu í Bitrufirði, Strand. og víðar. Bóndi á Mýrum við Hrútafjörð og kona hans 17.5.1879; Guðlaug Gestsdóttir 23. desember 1852 - 6. september 1945 Ekkja á Laufásvegi 2, Reykjavík 1930. Var á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Snartartungu í Bitrufirði, Strand. og víðar.
Systkini Guðrúnar;
1) Einar Ásmundsson 5. apríl 1882 - 14. desember 1961 Var á Mýrum, Melstaðarsókn, Hún. 1890. Nemi í Ólafsdal, Staðarhólssókn, Dal. 1901. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Fór til Ameríku en kom aftur. Ókvæntur. Var á Óspakseyri, Óspakseyrarsókn, Strand. 1930.
2) Steinn Ásmundsson 11. ágúst 1883 - 24. mars 1968 Bóndi víða í V-Hún., lengst á Spena í Fremri-Torfustaðahr., V-Hún. Var þar 1920. Ekkill á Sunnuhvolli, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Hálsahreppi. Kona hans; Valgerður Jónasdóttir 14. júlí 1884 - 15. maí 1928 Sveitarómagi á Þóroddsstöðum 1890. Húsfreyja á Spena, Efrinúpssókn, Hún. Var þar 1920.
3) Stefán Ásmundsson 9. september 1884 - 3. ágúst 1976 Var í Hnausakoti, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1910. Bóndi á Mýrum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Mýrum, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi. Kona hans; Jónína Pálsdóttir frá Þverá í Miðfirði, f. 14.5. 1888, d. 15.11. 1955, dóttir þeirra Helga Fanney (1926-2010) kona Ólafs Norðfjörð Kárdal Jónssonar (1859-1938) Konráðssonar Kárdal.
4) Jón Ásmundsson 21. júlí 1887 - 22. júní 1938 Bóndi á Geithóli, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Geithóli í Staðarhr., V-Hún. Kona hans; Jónína Sigurlaug Þorleifsdóttir 8. júní 1886 - 17. apríl 1925 Var á Stóra-Búrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Geithóli, Staðarhreppi, V-Hún. 1920. Móðir hennar; Elísabet Þorbjörg Þorleifsdóttir 9. nóvember 1874 - 30. maí 1961 Móbergi.
5) Áslaug Ásmundsdóttir 7. ágúst 1894 - 16. nóvember 1925 Húsfreyja á Mýrum.
Maður hennar; Björn Björnsson 30. október 1871 - 8. nóvember 1951 Trésmíðameistari á Akureyri og síðar í Reykjavík. Húsasmiður á Laufásvegi 2, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945.
Börn þeirra;
1) Haraldur Björnsson 3. júní 1903 - 14. ágúst 1983 Stýrimaður á Laufásvegi 2, Reykjavík 1930. Stýrimaður í Reykjavík 1945, síðar skipherra. Fyrri kona hans; Jónína Þóra Eggertsdóttir 8. mars 1910 - 17. feb. 1963. Nemandi á Núpi , Núpssókn, V-Ís. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Seinni kona hans: Vilhelmína Karen Olgeirsdóttir

  1. maí 1930 - 29. júlí 1985. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
    2) Áslaug Björnsdóttir 5. júní 1904 - 26. apríl 1911. Var á Akureyri 1910.
    3) Gunnhildur Birna Björnsdóttir 6. júlí 1919 - 15. júlí 1999. Var á Spena, Efri-Núpssókn, Hún. 1920. Verkakona, síðast bús. í Reykjavík. Kjörfor. frá 3ja ára aldri skv. Mbl.: Hildur Ásmundsdóttir, f. 17.11.1879 og Björn Björnsson, f. 30.10.1871. Barnsfaðir skv. Mbl.: Jack H. Luttrell, f. 6.12.1924. Sonur þeirra; Björn G. Björnsson, leikmyndateiknari hjá RÚV, f. 26.5. 1944. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/481293/?item_num=0&searchid=3e9b32b308b608431fa1394db7226a23f34a2c46

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Finnbogi Jónsson Kárdal (1912 - 1983) (20.3.1912 - 1983)

Identifier of related entity

HAH03416

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðlaug Gestsdóttir (1853-1945) Snartartungu (23.12.1852 - 6.9.1945)

Identifier of related entity

HAH03913

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðlaug Gestsdóttir (1853-1945) Snartartungu

er foreldri

Guðrún Ásmundsdóttir (1879-1936) Akureyri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04320

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 19.11.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir