Guðmundur Sveinsson (1867-1950) Eiríksstöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðmundur Sveinsson (1867-1950) Eiríksstöðum

Parallel form(s) of name

  • Guðmundur Sveinsson Eiríksstöðum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

2.9.1867 - 22.3.1950

History

Guðmundur Sveinsson 2. september 1867 [4.9.1867] - 22. mars 1950 Vinnumaður Stóru Giljá 1890, og Eiríksstöðum.

Places

Brekka í Þingi; Þorbrandsstaðir; Stóra-Giljá; Eiríksstaðir

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Sveinn Eiríksson 7. október 1831 - 4. október 1892 Var í Fremstagili, Holtssókn, Hún. 1845. Bóndi í Hvammshlíð. Húsmaður í Brekku, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Bóndi á Illugastöðum í Laxárdal ytri, Skag. Húsmaður á Þorbrandsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880 og kona hans 25.10.1858; Ósk Gunnlaugsdóttir 22. janúar 1833 - 22. maí 1932 Ómagi á Eiríksstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Tökubarn í Kúvík, Árnessókn, Strand. 1845. Húsmannsfrú í Brekku, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsmannsfrú á Þorbrandsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880.
Systkini Guðmundar;
1) Bergur Sveinsson 12. júlí 1856 - 18. mars 1911 Bóndi á Þorbrandsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Bóndi, síðast á Mánaskál á Laxárdal fremri, A-Hún.
Barnsmóðir Bergs 27.1.1886; Bergljót Björg Gísladóttir f. 29.5.1858 - 2. nóvember 1934 Var á Kúskerpi, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Húskona á Illugastöðum í Laxárdal ytri 1890, síðar ráðskona á Skeggjastöðum á Skagaströnd. Var í Skagastrandarkaupstað 1930.
Kona Bergs 18.8.1906; Jóhanna Sveinsdóttir 2. febrúar 1864 - 10. júní 1952 Vinnukona á Sléttu, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Mánaskál á Laxárdal fremri, A-Hún.
2) Sveinsína Ósk Sveinsdóttir 20.7.1860 - 4.6.1861
3) Guðrún Sigurlaug Sveinsdóttir 2.3.1863
4) Sigvaldi Sveinsson 5. febrúar 1865 Var í Brekku, Þingeyrasókn, Hún. 1870.
5) Gunnlaugur Sveinsson 3. október 1873 - 12. júlí 1882 Var á Þorbrandsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880.

General context

Relationships area

Related entity

Bergur Sveinsson (1856-1911) Þorbrandsstöðum og Mánaskál (12.7.1865 - 18.3.1911)

Identifier of related entity

HAH02602

Category of relationship

family

Type of relationship

Bergur Sveinsson (1856-1911) Þorbrandsstöðum og Mánaskál

is the sibling of

Guðmundur Sveinsson (1867-1950) Eiríksstöðum

Dates of relationship

2.9.1867

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04138

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 3.10.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places