Guðmundur Sveinsson (1867-1950) Eiríksstöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðmundur Sveinsson (1867-1950) Eiríksstöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Guðmundur Sveinsson Eiríksstöðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

2.9.1867 - 22.3.1950

Saga

Guðmundur Sveinsson 2. september 1867 [4.9.1867] - 22. mars 1950 Vinnumaður Stóru Giljá 1890, og Eiríksstöðum.

Staðir

Brekka í Þingi; Þorbrandsstaðir; Stóra-Giljá; Eiríksstaðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Sveinn Eiríksson 7. október 1831 - 4. október 1892 Var í Fremstagili, Holtssókn, Hún. 1845. Bóndi í Hvammshlíð. Húsmaður í Brekku, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Bóndi á Illugastöðum í Laxárdal ytri, Skag. Húsmaður á Þorbrandsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880 og kona hans 25.10.1858; Ósk Gunnlaugsdóttir 22. janúar 1833 - 22. maí 1932 Ómagi á Eiríksstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Tökubarn í Kúvík, Árnessókn, Strand. 1845. Húsmannsfrú í Brekku, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsmannsfrú á Þorbrandsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880.
Systkini Guðmundar;
1) Bergur Sveinsson 12. júlí 1856 - 18. mars 1911 Bóndi á Þorbrandsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Bóndi, síðast á Mánaskál á Laxárdal fremri, A-Hún.
Barnsmóðir Bergs 27.1.1886; Bergljót Björg Gísladóttir f. 29.5.1858 - 2. nóvember 1934 Var á Kúskerpi, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Húskona á Illugastöðum í Laxárdal ytri 1890, síðar ráðskona á Skeggjastöðum á Skagaströnd. Var í Skagastrandarkaupstað 1930.
Kona Bergs 18.8.1906; Jóhanna Sveinsdóttir 2. febrúar 1864 - 10. júní 1952 Vinnukona á Sléttu, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Mánaskál á Laxárdal fremri, A-Hún.
2) Sveinsína Ósk Sveinsdóttir 20.7.1860 - 4.6.1861
3) Guðrún Sigurlaug Sveinsdóttir 2.3.1863
4) Sigvaldi Sveinsson 5. febrúar 1865 Var í Brekku, Þingeyrasókn, Hún. 1870.
5) Gunnlaugur Sveinsson 3. október 1873 - 12. júlí 1882 Var á Þorbrandsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Bergur Sveinsson (1856-1911) Þorbrandsstöðum og Mánaskál (12.7.1865 - 18.3.1911)

Identifier of related entity

HAH02602

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bergur Sveinsson (1856-1911) Þorbrandsstöðum og Mánaskál

er systkini

Guðmundur Sveinsson (1867-1950) Eiríksstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04138

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 3.10.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir