Snæringsstaðir í Svínavatnshreppi

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Snæringsstaðir í Svínavatnshreppi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

[1300]

Saga

Snæringsstaðir er sú jörð sem er næsst norðan Ljótshóla. hús og tún nær fjallinu sem þar er orðið bratt. Bærinn er í 238 m hæð ysm en gnægð ræktarlands, er þó neðan túns og vegar í 180-200 m hæð ysm. Þar er nytjagott beitiland. Í suðvesturátt er mjög stormsamt þarna eins og á öllum hinum bæjunum í vestan verðum Svínadal. Hinsvegar er norðaustan áttin hæglátari þar en víðast annarsstaðar í héraðinu. Íbúðarhús byggt 1936 og 1951, 343 m3. Fjós fyrir 11 gripi. Fjárhús yfir 200 fjár og gömull torfhús yfir 60-70 fjár eða 15 hross.. Hlöður 911 m3. Tún 42 ha. Veiðiréttur í Svínadalsá.

Staðir

Svínavatnshreppur; Ljótshólar; Svínadalsá; Hólsá; Hólsárskarð; Svínadalsfjall; stóri Formmannshóll; Háholt; Ennahaus; Setuklettar; Miðdegissteinn; Startjörn; Holt; Grund; Rútsstaðir; Kúluheiði; Hólastóll; Hólkot, forn eyðihjáleiga;

Réttindi

Jarðardýrleiki er nú talinn og kallaður xx € og so tíundað presti og fátækum; hefur þetta varað hjer um xxx ár, siðan lækjarskriða fordjarfaði bæði tún og engjar; áður var jörðin kölluð og tíunduð xxx €. Eigandi er biskupsstóllinn Hólar. Ábúandinn Jón Sveinsson býr á hálfri. Annar ábúandi Petur Sveinsson býr á hálfri.
Landskuld af allri jörðinni er i € , geldur helming hver ábúenda. Betalast með flytjandi landaurum, oftast heim á jörðinni og stundum nokkuð i fóðri, stundum nokkuð í kaupstað; verður þetta oftast eftir megan ábúenda og samkomulagi við ráðsmanninn. Leigukúgildi vj og so hefur verið síðan Þorsteinn sál. Benedictsson hafði umboðið; áður voru v, ætla menn það hálfa hafi inn komið með ljúfan vilja ábúandans, og síðan viðhaldist, þótt nú vildu ábúendur þess án vera. Leigur betalast í smjöri þángað sem umboðsmaðurinn tilsegir innan hjeraðs. Kvaðir eru öngvar. Kvikfjenaður hjá Jóni Sveinssyni i kýr, i kvíga veturgömul, xxxvi ær, i sauður tvævetur, v veturgamlir, i hestur, i hross, i foli tvævetur, ix lömb.

Hjá Petri ii kýr, i kvíga veturgömul, xxxviii ær, i sauður tvævetur, i þrevetur, iiii veturgamlir, viii lömb, ii hestar, i hross með fyli, i foli tvævetur. Fóðrast kann iii kýr, i úngneyti, xxx lömb, 1 ær, iiii hestar. Torfrista og stúnga næg. Reiðíngsrista valla nýtandi. Rifhrís má hjer ekki telja. Lambaupprekstur hefur brúkaður verið á Kúluheiði fyrir toll ut supra. Ekki er túnum óhætt fyrir lækjarskriðu, sem áður segir. Engið skemmir sama lækjarskriða, oftast nokkuð árlega og þó ei til stórskaða. Ekki er óhætt fyrir foröðum. Hætt er húsum og heyjum fyrir stórveðrum af útsuðri. Hólkot, forn eyðihjáleiga, hefur aldrei bygð verið í þeirra minni, sem nú lifa. Eru menn og ekki vissir um, hvort hún fylgir Snæríngsstöðum eður Ljótshólum, þó eru munnmæli að Ljótshóla ábúendur hafi hjer fyrir ráðið. Ómögulegt er hjer aftur að hyggja, því tún er í hrjóstur og grjótskriðu komið.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Ábúendur;

1907-1942- Guðmann Helgason 17. desember 1868 - 16. október 1949 Bóndi á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi og kennari á Snæringsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún., og í Reykjavík. Kona hans; Guðrún Jónsdóttir 12. júlí 1881 - 28. apríl 1952 Húsfreyja á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Snæringsstöðum.

1942-1971- Steingrímur Guðmannsson 5. ágúst 1912 - 19. desember 1992 Var á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Snæringsstöðum í Svínadal, síðast bús. í Reykjavík. Sambýliskona hans; Auður Þorbjarnardóttir 5. desember 1923 - 26. apríl 1998 Húsfreyja á Snæringsstöðum í Svínadal, síðar í Reykjavík. Síðast bús. á Blönduósi.

1942- Albert Guðmannsson 17. júní 1907 - 4. apríl 2000 Verslunarmaður á Blönduósi 1930. Heimili: Snæringsst. Var á Snæringsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Þingvörður Reykjavík. Ógiftur barnlaus.

1971- Benedikt Sveinberg Steingrímsson 12. feb. 1947 - 14. júní 2016. Var á Snæringsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Kona hans; Hjördís Þórarinsdóttir 27. júní 1948. Var í Árbæ, Blönduóshr., A-Hún. 1957.

Almennt samhengi

Landamerkjaskrá fyrir jörðinni Snæringsstöðum í Svínavatnshreppi í Húnavatnssýslu.

Að sunnan eru merki sem að vötn að draga í svokölluðu Hólsárskarði í Svínadalsfjalli, og ræður svo Hólsá merkjum austur í Svínadalsá, að austan ræður Svínadalsá frá Hólsá norður á móts við stóra Formmannshól, þar sem hann er hæstur að norðan, þaðan vestur í ytri enda norðara Háholts, og úr því sjónhending í vörðu norðan í svonefndum Ennahaus, þaðan beint í lítinn læk, sem rennur ofan úr fjallinu fyrir norðan lítinn klett, sem er fyrir norðan Setukletta-enda sunnanvert við svonefndan Miðdegis-stein, þaðan beina sjónhending fyrir norðan svokallaða Startjörn, og þaðan beina línu vestur til efstu fjallsbrúnar, sem ræður merkjum að vestan.

Snæringsstöðum í Svínadal, 13. maí 1890.
Hallgrímur Hallgrímsson eigandi og ábúandi.

Samþykkir: Guðm. Þorsteinsson, eigandi að Holti.
Þorsteinn Þorsteinsson, eigandi að Grund.
Sigurður Árnason, eigandi að Rútsstöðum.
Jón Jónsson, eigandi að Ljótsstöðum.

Lesið upp á manntalsþingi að Svínavatni, hinn 17. maí 1890, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 119, fol. 62b.

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðmann Helgason (1868-1949) Snæringsstöðum (17.12.1868 - 16.10.1949)

Identifier of related entity

HAH03945

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurbjörg Ólafsdóttir (1862-1932) Rútsstöðum (20.11.1862 - 13.7.1932)

Identifier of related entity

HAH09071

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1862

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Andrés Sveinsson (1858-1921) prófastur Görðum (11.9.1858 - 22.5.1921)

Identifier of related entity

HAH05490

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1858

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Ragnhildur Guðmundsdóttir (1872-1962) Hæli (14.8.1872 - 9.8.1962)

Identifier of related entity

HAH03268

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Sigurjónsdóttir (1896-1983) Steinnesi (5.4.1896 - 8.4.1983)

Identifier of related entity

HAH09147

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðjón Hallgrímsson (1890-1982) Marðarnúpi (17.11.1890 - 8.9.1982)

Identifier of related entity

HAH03896

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingunn Hallgrímsdóttir (1887-1951) Hofi (24.4.1887 - 4.3.1951)

Identifier of related entity

HAH06001

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Holt í Svínadal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00518

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skriður í Húnavatnssýslum (874 -)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halla Guðlaugsdóttir (1854-1924) Sæunnarstöðum (21.11.1854 - 6.6.1924)

Identifier of related entity

HAH04657

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svínavatnshreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00228

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svínadalur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00517

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ljótshólar Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00519

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Rútsstaðir Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00531

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Grund / Syðri-Grund í Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00525

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórarinn Bjarki Benediktsson (1974) Breiðavaði (20.7.1974 -)

Identifier of related entity

HAH02641

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Þórarinn Bjarki Benediktsson (1974) Breiðavaði

is the associate of

Snæringsstaðir í Svínavatnshreppi

Dagsetning tengsla

1974

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónas Kristjánsson (1870-1960) læknir (20.9.1870 - 3.4.1960)

Identifier of related entity

HAH09289

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Jónas Kristjánsson (1870-1960) læknir

is the associate of

Snæringsstaðir í Svínavatnshreppi

Dagsetning tengsla

1870

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Rannveig Sigurðardóttir (1832-1916) Hofi í Vatnsdal (28.2.1832 - 14.5.1916)

Identifier of related entity

HAH06555

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Rannveig Sigurðardóttir (1832-1916) Hofi í Vatnsdal

is the associate of

Snæringsstaðir í Svínavatnshreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Guðlaugsdóttir (1851-1921) Snæringsstöðum og Hvammi Vatnsdal (24.10.1851 - 5.5.1921)

Identifier of related entity

HAH06728

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hallgrímur Hallgrímsson (1854-1927) Snæringsstöðum í Svínadal og Hvammi Vatnsdal (29.7.1854 - 10.9.1927)

Identifier of related entity

HAH04745

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hóladómkirkja og Hólar í Hjaltadal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00009

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hóladómkirkja og Hólar í Hjaltadal

er eigandi af

Snæringsstaðir í Svínavatnshreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Benedikt Steingrímsson (1947-2016) Snæringsstöðum (12.2.1947 - 14.6.2016)

Identifier of related entity

HAH02585

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Benedikt Steingrímsson (1947-2016) Snæringsstöðum

controls

Snæringsstaðir í Svínavatnshreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Albert Guðmannsson (1907-2000) frá Snæringsstöðum í Svínadal (17.6.1907 - 4.4.2000)

Identifier of related entity

HAH01013

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Albert Guðmannsson (1907-2000) frá Snæringsstöðum í Svínadal

controls

Snæringsstaðir í Svínavatnshreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir (1881-1952) Snæringsstöðum (12.7.1881 - 28.4.1952)

Identifier of related entity

HAH04372

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1881-1952) Snæringsstöðum

controls

Snæringsstaðir í Svínavatnshreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00533

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 2.4.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1706. Bls 327
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 119, fol. 62b.
Húnaþing II bls 247

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir