Rútsstaðir Svínavatnshreppi

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Rútsstaðir Svínavatnshreppi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

[1300]

History

Jörðin liggur vestan í Svínadalshálsi næst sunnan Holts. Hún hefur jafnan verið talin góð útbeitar jör, en túnið og megin hluti landsins liggur ofan við 200 mys. Landið er tiltölulega halla lííð og fénaðarferð því auðveld. Íbúðarhús byggt 1952, 423 m3. Fjós fyrir 7 gripi. Fjárhús byggt 1951 yfir 400 fjár og annað yfir 50 fjár. Hesthús yfir 25 hross. Hlaða 690 m3. Véla og verkfærageymsla 180 m3 og önnur 290 m3. Tún 33,6 ha. Veiðiréttur í Svínadalsá.

Places

Svínavatnshreppur; Svínadalsháls; Holt; Svínadalsá; Fremstilækur eða Merkjalækur; Rútsstaðaklauf; Skollhól; Skollhólslág; Holtsgil; Skeiðmelur; Auðkúla; Klaufarhæð; Merkjavarða; Hrafnabjörg; Merkishólar; Ljótshólar; Snæringsstaðir; Hólastóll;

Legal status

Rutstader, sumir skrifa þetta Raudstade, og meinast það rángt.
Jarðardýrleiki x € . Eigandi er biskupsstóllinn að Hólum. Ábúandinn ekkjan Elen Sveinsdóttir.
Landskuld lx álnir. Betalast með dauðum gildum landaurum ut supra. Leigukúgildi iiii. Leigur betalast í smjöri ut supra. Kvaðir öngvar.
Kvikfjenaður i kýr, xi ær, ii lömb, i hestur. Fóðrast kann i kýr, xii ær, x lömb, ij hestur. Torfrista og stúnga bjargleg. Hrísrif nægilegt til kolgjörðar og til styrktar við eldivið, má og brúka til að bjarga peníng í heyskorti.
Lambaupprekstur á Kúluheiði fyrir toll ut supra.
Túninu grandar bæjarlækurinn með leir og sandi, item
vatnsuppgángur, svo mikill partur af túninu er fallinn í mýri
og fer það æ í vöxt árlega.
Engjunum hefur að mestu eytt grjótskriða úr á og jarðföll af lækjum úr brattlendi.

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Ábúendur;

<1890-1900- Sigurður Árnason 18. ágúst 1857. Var í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Bóndi á Rútsstöðum í Svínadal í Húnaþingi. Kona hans; Jóhanna Guðmundsdóttir 4. júlí 1852 - 18. nóv. 1900. Húsfreyja á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1890. Sigurður leigjandi þar 1901

<1901> Erlendur Erlendsson 20. júní 1874 - 18. desember 1943 Ættaður frá Miklaholti í Biskupstungum. Bóndi í Blöndudalshólum, á Auðólfsstöðum í Langadal og Hnausum í Þingi, A-Hún. Kona hans; Sigurbjörg Þorsteinsdóttir 29. maí 1879 - 4. nóvember 1948 Húsfreyja í Blöndudalshólum og Hnausum. Þau hjón eignuðust 14 börn

<1910-1920- Jóhann Pétur Þorsteinsson 30. júní 1852 - 19. ágúst 1915. Niðursetningur á Sauðdalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Húsbóndi, bóndi á Ytrikárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Vinnumaður í Kárdalstungu, Undirfellssókn, Hún. 1890. . Bóndi á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Bóndi á Rútsstöðum. Kona hans; Sigurbjörg Ólafsdóttir 20. nóv. 1862 - 13. júlí 1932. Húsfreyja á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1910. Var á Rútsstöðum 1930

1920- Sigurjón Oddsson 7. júní 1891 - 10. september 1989 Bóndi á Rútsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún. Bóndi á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi þar 1957. Kona hans; Guðrún Jóhannsdóttir 23. júlí 1898 - 12. maí 1966. Var á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Var á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1910. Húsfreyja á Rútsstöðum 1930. Var þar 1957.

1957- Guðmundur Ólafs Sigurjónsson 24. febrúar 1933 Var á Rútsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Kona hans; Emilía Valdimarsdóttir 1. nóv. 1936.

<1975- Sigvaldi Sigurjónsson 19. júní 1930 býr í Kópavogi og er ókvæntur.

General context

Landamerki fyrir Rútsstöðum í Svínavatnshreppi.

Milli Holts og Rútsstaða ræður lækur sá, sem nefndur er Fremstilækur eða Merkjalækur, og hefur hann upptök í Rútsstaðaklauf, og rennur með glöggum farveg í útvestur ofan fyrir sunnan Skollhól og ofan Skollhólslágar og gegnum Holtsgil og í Svínadalsá fyrir norðan Skeiðmel. Milli Auðkúlu og Rútsstaða ræður bein lína frá upptökum lækjarins í Rútsstaðaklauf suður um há Klaufarhæð upp undan Merkjavörðu sem stendur á vesturbrún á hálsinum. Milli Rútsstaða og Hrafnabjarga ræður bein lína frá áðurnefndri Merkjavörðu ofan í vörðu á milli Merkishóla, og þaðan með sömu stefnu ofan um tvær vörður, sem standa með sömu stefnu þar ofan undan, og vísa þar til að glöggur lækur byrjar, sem rennur í Svínadalsá, Enn að vestan ræður Svínadalsá og aðskilur Rútsstaða- og Ljótshóla- og Rútsstaða- og Snæringsstaða- lönd.

Rútsstöðum, 16. maí 1890.
Sigurður Árnason, eigandi jarðarinnar.

Samþykkur: Benedikt Helgason, eigandi og ábúandi á Hrafnabjörgum.
Guðmundur Þorsteinsson, eigandi að Holti.
Jón Jónsson, eigandi að Ljótshólum.
Hallgrímur Hallgrímsson, eigandi Snæringsstaða.
St. M. Jónsson (beneficiarius Auðkúlu)

Lesið upp á manntalsþingi að Svínavatni, hinn 17. maí 1890, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 116, fol. 61.

Relationships area

Related entity

Sigurjón Oddsson (1891-1989) Rútsstöðum (7.6.1891 - 10.9.1989)

Identifier of related entity

HAH01965

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

1920

Description of relationship

Related entity

Steinunn Sigurjónsdóttir (1929-1973) Rútsstöðum (5.1.1929 - 12.12.1973.)

Identifier of related entity

HAH08011

Category of relationship

associative

Dates of relationship

5.1.1929

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Jónas Pétursson (1890-1918) frá Rútsstöðum (3.10.1890 - 7.3.1918)

Identifier of related entity

HAH09155

Category of relationship

associative

Dates of relationship

3.10.1890

Description of relationship

Barn þar 1890

Related entity

Magnús Guðmundsson (1879-1937) ráðherra (6.2.1879 - 18.11.1937)

Identifier of related entity

HAH06380

Category of relationship

associative

Dates of relationship

6.2.1879

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Jakob Guðmundsson (1880-1915) Hnausum (30.7.1880 - 6.4.1915)

Identifier of related entity

HAH05218

Category of relationship

associative

Dates of relationship

30.7.1880

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Árni Sigurðsson (1886-1958) Kúskerpi og Hrísey (19.8.1886 - 5.7.1958)

Identifier of related entity

HAH05337

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

smali þar 1901

Related entity

Sigurlaug Sigurjónsdóttir (1896-1983) Steinnesi (5.4.1896 - 8.4.1983)

Identifier of related entity

HAH09147

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Steinunn Helga Kristjánsdóttir (1880) vesturheimi frá Hæli (20.7.1880)

Identifier of related entity

HAH07106

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar

Related entity

Þorsteinn Sigurjónsson (1919-1971) Rútsstöðum (22.6.1919 - 22.8.1971)

Identifier of related entity

HAH06052

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Ingvar Pálsson (1895-1968) Balaskarði (25.10.1895 - 18.10.1968)

Identifier of related entity

HAH01525

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1901

Related entity

Holt í Svínadal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00518

Category of relationship

associative

Dates of relationship

17.5.1890

Description of relationship

Sameiginleg landamörk.

Related entity

Skriður í Húnavatnssýslum (874 -)

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

– Rútstaðir: …Engjunum hefur að mestu eytt grjótskriða úr á og jarðföll af lækjum úr brattlendi. (Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns, Svínavatnshreppur 1706).

Related entity

Svínavatnshreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00228

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Svínadalur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00517

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Snæringsstaðir í Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00533

Category of relationship

associative

Dates of relationship

17.5.1890

Description of relationship

Sameiginleg landamörk.

Related entity

Ljótshólar Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00519

Category of relationship

associative

Dates of relationship

17.5.1890

Description of relationship

Sameiginleg landamörk.

Related entity

Hrafnabjörg Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00527

Category of relationship

associative

Dates of relationship

17.5.1890

Description of relationship

Sameiginleg landamörk.

Related entity

Auðkúla Kirkja og staður ([900])

Identifier of related entity

HAH00015

Category of relationship

associative

Dates of relationship

17.5.1890

Description of relationship

Sameiginleg landamörk.

Related entity

Kristján Benediktsson (1849-1923) landnámsmaður Point Roberts á Kyrrahafsstönd frá Hrafnabjörgum (27.11.1849 - 26.9.1923)

Identifier of related entity

HAH06582

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

1883

Description of relationship

Bóndi þar

Related entity

Sigurbjörg Ólafsdóttir (1862-1932) Rútsstöðum (20.11.1862 - 13.7.1932)

Identifier of related entity

HAH09071

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Sigurbjörg Ólafsdóttir (1862-1932) Rútsstöðum

controls

Rútsstaðir Svínavatnshreppi

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1920 og1930

Related entity

Hóladómkirkja og Hólar í Hjaltadal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00009

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hóladómkirkja og Hólar í Hjaltadal

is the owner of

Rútsstaðir Svínavatnshreppi

Dates of relationship

Description of relationship

eigandi jarðarinnar í upphafi 18 aldar

Related entity

Guðmundur Sigurjónsson (1933) Rútsstöðum (24.2.1933 -)

Identifier of related entity

HAH04104

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðmundur Sigurjónsson (1933) Rútsstöðum

controls

Rútsstaðir Svínavatnshreppi

Dates of relationship

1957

Description of relationship

Related entity

Guðrún Jóhannsdóttir (1898-1966) Rútsstöðum (23.7.1898 - 12.5.1966)

Identifier of related entity

HAH04348

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðrún Jóhannsdóttir (1898-1966) Rútsstöðum

controls

Rútsstaðir Svínavatnshreppi

Dates of relationship

1920

Description of relationship

1920-1966

Related entity

Erlendur Erlendsson (1874-1943) Hnausum og Auðólfsstöðum (20.6.1874 - 18.12.1943)

Identifier of related entity

HAH03337

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Erlendur Erlendsson (1874-1943) Hnausum og Auðólfsstöðum

controls

Rútsstaðir Svínavatnshreppi

Dates of relationship

um1901

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00531

Institution identifier

IS HAH-Bæ

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 2.4.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1706. Bls 330
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 116, fol. 61.
Húnaþing II bls 243

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places