Steinunn Helga Kristjánsdóttir (1880) vesturheimi frá Hæli

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Steinunn Helga Kristjánsdóttir (1880) vesturheimi frá Hæli

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

20.7.1880

History

Steinunn Helga Kristjánsdóttir Benson 20.7.1880. Fór til Vesturheims 1896 frá Hæl, Torfalækjarhreppi, Hún.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Kristján Benediktsson Benson 23. nóv. 1849 - 26. sept. 1923. Var í Mosfelli, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Beinakeldu, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Var á Beinakeldu 1876-83. Bóndi á Rútsstöðum og Hrafnabjörgum. Fór til Vesturheims 1888 frá Hrafnabjörgum, Svínavatnshreppi, Hún. Þar tók hann upp nafnið Benson og kona hans 14.6.1872; Guðrún Rósa Jónsdóttir Benson 26.6.1850. Var í Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsk., kona Kr. Ben. á Beinakeldu, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Var á Beinakeldu 1876-83. Húsfreyja á Rútsstöðum og Hrafnabjörgum. Fór til Vesturheims 1888 frá Hrafnabjörgum, Svínavatnshreppi, Hún.

Systkini hennar;
1) Eiríkur Kristjánsson 6.1.1871 - 5.7.1872.
2) Kristín Helga Kristjánsdóttir 5.4.1872 - 9.8.1886. Barn þeirra á Beinakeldu, Þingeyrasókn, Hún. 1880.
3) Anna Jónína Kristjánsdóttir Benson 1873. Fór til Vesturheims 1888 frá Hrafnabjörgum, Svínavatnshreppi, Hún.
4) Benedikt Jón Kristjánsson 20.4.1873 9.4.- 30.4.1873.
5) Guðbjörg Ingunn Kristjánsdóttir Benson 28.5.1875. Fór til Vesturheims 1888 frá Hrafnabjörgum, Svínavatnshreppi, Hún.
6) Páll Kristjánsson 17.10.1877 - 24.10.1877.
7) Sigurbjörg Kristjánsdóttir Benson 1881. Fór til Vesturheims 1888 frá Hrafnabjörgum, Svínavatnshreppi, Hún.
8) Jón Kristjánsson 17.8.1881 - 25.8.1881
9) Sigurlaug Sigurey Kristjánsdóttir 7.10.1882
10) Þorbjörg Kristjánsdóttir Benson 16.4.1884. Fór til Vesturheims 1888 frá Hrafnabjörgum, Svínavatnshreppi, Hún.
11) Hannes Kristjánsson Benson 5.8.1885. Fór til Vesturheims 1888 frá Hrafnabjörgum, Svínavatnshreppi, Hún.
12) Kristján Kristjánsson Benson 1886. Fór til Vesturheims 1888 frá Hrafnabjörgum, Svínavatnshreppi, Hún.

General context

Relationships area

Related entity

Hrafnabjörg Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00527

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Beinakelda Torfalækjarhreppi ((1300))

Identifier of related entity

HAH00550

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1880

Related entity

Rútsstaðir Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00531

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar

Related entity

Hæli / Hæll í Torfalækjarhreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00555

Category of relationship

associative

Type of relationship

Hæli / Hæll í Torfalækjarhreppi

is the associate of

Steinunn Helga Kristjánsdóttir (1880) vesturheimi frá Hæli

Dates of relationship

Description of relationship

Var þar 1896

Related entity

Kristján Benediktsson (1849-1923) landnámsmaður Point Roberts á Kyrrahafsstönd frá Hrafnabjörgum (27.11.1849 - 26.9.1923)

Identifier of related entity

HAH06582

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristján Benediktsson (1849-1923) landnámsmaður Point Roberts á Kyrrahafsstönd frá Hrafnabjörgum

is the parent of

Steinunn Helga Kristjánsdóttir (1880) vesturheimi frá Hæli

Dates of relationship

20.7.1880

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07106

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 11.11.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places