Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Steinunn Helga Kristjánsdóttir (1880) vesturheimi frá Hæli
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
20.7.1880
Saga
Steinunn Helga Kristjánsdóttir Benson 20.7.1880. Fór til Vesturheims 1896 frá Hæl, Torfalækjarhreppi, Hún.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Kristján Benediktsson Benson 23. nóv. 1849 - 26. sept. 1923. Var í Mosfelli, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Beinakeldu, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Var á Beinakeldu 1876-83. Bóndi á Rútsstöðum og Hrafnabjörgum. Fór til Vesturheims 1888 frá Hrafnabjörgum, Svínavatnshreppi, Hún. Þar tók hann upp nafnið Benson og kona hans 14.6.1872; Guðrún Rósa Jónsdóttir Benson 26.6.1850. Var í Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsk., kona Kr. Ben. á Beinakeldu, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Var á Beinakeldu 1876-83. Húsfreyja á Rútsstöðum og Hrafnabjörgum. Fór til Vesturheims 1888 frá Hrafnabjörgum, Svínavatnshreppi, Hún.
Systkini hennar;
1) Eiríkur Kristjánsson 6.1.1871 - 5.7.1872.
2) Kristín Helga Kristjánsdóttir 5.4.1872 - 9.8.1886. Barn þeirra á Beinakeldu, Þingeyrasókn, Hún. 1880.
3) Anna Jónína Kristjánsdóttir Benson 1873. Fór til Vesturheims 1888 frá Hrafnabjörgum, Svínavatnshreppi, Hún.
4) Benedikt Jón Kristjánsson 20.4.1873 9.4.- 30.4.1873.
5) Guðbjörg Ingunn Kristjánsdóttir Benson 28.5.1875. Fór til Vesturheims 1888 frá Hrafnabjörgum, Svínavatnshreppi, Hún.
6) Páll Kristjánsson 17.10.1877 - 24.10.1877.
7) Sigurbjörg Kristjánsdóttir Benson 1881. Fór til Vesturheims 1888 frá Hrafnabjörgum, Svínavatnshreppi, Hún.
8) Jón Kristjánsson 17.8.1881 - 25.8.1881
9) Sigurlaug Sigurey Kristjánsdóttir 7.10.1882
10) Þorbjörg Kristjánsdóttir Benson 16.4.1884. Fór til Vesturheims 1888 frá Hrafnabjörgum, Svínavatnshreppi, Hún.
11) Hannes Kristjánsson Benson 5.8.1885. Fór til Vesturheims 1888 frá Hrafnabjörgum, Svínavatnshreppi, Hún.
12) Kristján Kristjánsson Benson 1886. Fór til Vesturheims 1888 frá Hrafnabjörgum, Svínavatnshreppi, Hún.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Steinunn Helga Kristjánsdóttir (1880) vesturheimi frá Hæli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Steinunn Helga Kristjánsdóttir (1880) vesturheimi frá Hæli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 11.11.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði