Jakob Guðmundsson (1880-1915) Hnausum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jakob Guðmundsson (1880-1915) Hnausum

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

30.7.1880 - 6.4.1915

History

Jakob Guðmundsson 30. júlí 1880 - 6. apríl 1915. Bóndi á Hnausum. Rútsstaðir 1880 og Holti 1890 og 1910

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Guðmundur Þorsteinsson 18. febrúar 1847 - 11. febrúar 1931 Bóndi á Rútsstöðum og síðar í Holti í Svínadal, Svínavatnshr., A-Hún. Bóndi í Holti, Auðkúlusókn, Hún. 1890 og kona hans 18.10.1875; Björg Magnúsdóttir 10. sept. 1849 - 24. des. 1920. Húsfreyja á Rútsstöðum og síðar í Holti í Svínadal, Svínavatnshr., A-Hún. Húsfreyja í Holti, Auðkúlusókn, Hún. 1890.

Systkini Jakobs;
1) Magnús Guðmundsson 6. febrúar 1879 - 18. nóvember 1937 Ráðherra. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Lögfræðingur á Fjólugötu 2, Reykjavík 1930. Maki 12. október 1907: Sofia Bogadóttir fædd 6. október 1878, dáin 3. mars 1948 húsmóðir
2) Hjalti Guðmundsson 1.12.1881 Var í Holti, Auðkúlusókn, Hún. 1890.
3) Sigurbjörg Guðmundsdóttir 23. desember 1884 - 30. apríl 1973 Var í Holti, Auðkúlusókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Veðramóti, Sauðárkrókssókn, Skag. 1920. og 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Sigurður Árni Björnsson 22. maí 1884 - 1. maí 1964 Var á Veðramótum, Fagranessókn, Skag. 1890. Oddviti og hreppstjóri á Veðramóti í Gönguskörðum, Skag. Síðar framfærslufulltrúi í Reykjavík. Bóndi á Veðramóti 1920 og 1930. Framfærslufulltrúi í Reykjavík 1945. Bróðir Þorbjarnar á Geitaskarði.
4) Jóhann Guðmundsson 5. nóvember 1887 - 11. ágúst 1949 Bóndi í Holti í Svínadal, A-Hún. Kona hans 19.12.1915; Fanný Jónsdóttir 14. mars 1891 - 4. júlí 1958 Húsfreyja í Holti, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Holti. Faðir hennar Jón Ásgeirsson (1839-1898) Þingeyrum.

Kona hans; Jakobína Þorsteinsdóttir 3. maí 1877 - 3. maí 1948 Húsfreyja á Hnausum. Sennilega sú sem var í Reykjavík 1910. Foreldrar hennar Þorsteinn Þorsteinsson (1842-1921) og Ragnhildur Sveinsdóttir (1871-1951) Grund

Dóttir þeirra;
1) Björg Jakobsdóttir 22. maí 1913 - 5. des. 1982. Síðast bús. í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Björn Jónsson (1848-1924) Veðramótum (14.6.1848 - 23.1.1924)

Identifier of related entity

HAH02845

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Sigurður Árni sonur Björns var maður Sigurbjargar dóttur Jakobs

Related entity

Fanný Jónsdóttir (1891-1958) Holti Svínavatnshreppi (14.3.1891 - 4.7.1958)

Identifier of related entity

HAH03409

Category of relationship

family

Dates of relationship

19.12.1915

Description of relationship

Jóhann maður Fannýar var sonur Jakobs

Related entity

Rútsstaðir Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00531

Category of relationship

associative

Dates of relationship

30.7.1880

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Holt í Svínadal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00518

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar 1890 og 1890

Related entity

Guðmundur Þorsteinsson (1847-1931) Holti í Svínadal (18.2.1847 - 11.2.1931)

Identifier of related entity

HAH04150

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Þorsteinsson (1847-1931) Holti í Svínadal

is the parent of

Jakob Guðmundsson (1880-1915) Hnausum

Dates of relationship

30.7.1880

Description of relationship

Related entity

Björg Magnúsdóttir (1849-1920) Holt í Svínadal (10.9.1849 - 24.12.1920)

Identifier of related entity

HAH02742

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Magnúsdóttir (1849-1920) Holt í Svínadal

is the parent of

Jakob Guðmundsson (1880-1915) Hnausum

Dates of relationship

30.7.1880

Description of relationship

Related entity

Sigurbjörg Guðmundsdóttir (1884-1973) Veðramóti (23.12.1884 - 30.4.1973)

Identifier of related entity

HAH09282

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurbjörg Guðmundsdóttir (1884-1973) Veðramóti

is the sibling of

Jakob Guðmundsson (1880-1915) Hnausum

Dates of relationship

23.12.1884

Description of relationship

Related entity

Magnús Guðmundsson (1879-1937) ráðherra (6.2.1879 - 18.11.1937)

Identifier of related entity

HAH06380

Category of relationship

family

Type of relationship

Magnús Guðmundsson (1879-1937) ráðherra

is the sibling of

Jakob Guðmundsson (1880-1915) Hnausum

Dates of relationship

30.7.1880

Description of relationship

Related entity

Jakobína Þorsteinsdóttir (1877-1948) Hnausum (3.5.1877 - 3.5.1948)

Identifier of related entity

HAH05259

Category of relationship

family

Type of relationship

Jakobína Þorsteinsdóttir (1877-1948) Hnausum

is the spouse of

Jakob Guðmundsson (1880-1915) Hnausum

Dates of relationship

Description of relationship

Dóttir þeirra; 1) Björg Jakobsdóttir 22. maí 1913 - 5. des. 1982. Síðast bús. í Reykjavík.

Related entity

Hnausar í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00294

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hnausar í Vatnsdal

is controlled by

Jakob Guðmundsson (1880-1915) Hnausum

Dates of relationship

Description of relationship

bóndi þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05218

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 15.2.2020. Innsetning og skráning

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Morgunblaðið, 280. tölublað og Íþróttablað (14.12.1982), Blaðsíða 44 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1566839

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places