Guðmundur Þorsteinsson (1847-1931) Holti í Svínadal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðmundur Þorsteinsson (1847-1931) Holti í Svínadal

Parallel form(s) of name

  • Guðmundur Þorsteinsson Holti í Svínadal

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

18.2.1847 - 11.2.1931

History

Guðmundur Þorsteinsson 18. febrúar 1847 - 11. febrúar 1931 Bóndi á Rútsstöðum og síðar í Holti í Svínadal, Svínavatnshr., A-Hún. Bóndi í Holti, Auðkúlusókn, Hún. 1890.

Places

Grund; Rútsstaðir; Holt í Svínadal:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Sigurbjörg Jónsdóttir 27. maí 1813 - 27. nóvember 1876 Húsfreyja í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Grund í sömu sókn 1850 og maður hennar 30.9.1836; Þorsteinn Helgason 1. október 1806 - 25. mars 1854 Bóndi í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1845. Bóndi á Grund í sömu sókn 1850.
Systkini Guðmundar,
1) Ingvar Þorsteinsson 20. október 1838 - 21. janúar 1916 Var á Grund, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Hreppstjóri og bóndi í Sólheimum.
Kona hans 2.11.1866; Ingiríður Pálmadóttir 1815 - 2. júlí 1886 Var á Holtastað, Holtastaðarsókn, Hún. 1816. Fyrri maður hennar; Andrés Þorleifsson 1809 - 23. apríl 1865 Bóndi á Stóra-Búrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Bústýra Ingvars; Kristín Gísladóttir 19. júní 1857 - 19. september 1901 Var í Auðkúluseli, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Sólheimum. Sonur þeirra; Þorleifur (1900-1982), dóttir hans Svanhildur (1934-1988) kona Ragnars Annels (1924-2017).
2) Helgi Þorsteinsson 31. mars 1839 - 1. ágúst 1914 Bóndi víða, síðast í Rugludal.
3) Oddný Þorsteinsdóttir 21. janúar 1841 - 5. september 1907 Húsfreyja í Arnarbæli á Fellsströnd, Dal. Var í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1845. Vinnukona í Geithömrum, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Eyjólfshúsi, Reykjavík 1, Gull. 1870. Húsfreyja í Arnarbæli, Staðarfellssókn, Dal. 1880. Var í Hafnarstræti, Reykjavík. 1901. Maður hennar 21.1.1841; Bogi Lárentíus Martinius Smith 14. september 1838 - 4. maí 1886 Var í Smiths höndlunarhúsi, Útskálasókn, Gull. 1845. Bóndi í Arnarbæli á Fellsströnd, Dal. frá 1873 til æviloka. Drukknaði. Dætur þeirra; a) Hlíf (1877-1942) maður hennar; sra Pétur Þorsteinsson (1873-1919) Eydölum. b) Soffía (1878-1948) maður hennar Magnús Guðmundsson (1879-1937) alþm og fjármálaráðherra 1920.
4) Þorsteinn Þorsteinsson 4. desember 1842 - 1. ágúst 1921 Var í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1845. Var á Grund, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Bóndi á Grund í Auðkúlusókn, Hún.
M1 23.5.1868; Guðbjörg Sigurðardóttir 1. október 1837 - 21. maí 1900 Var í Kúskerpi , Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Grund, Auðkúlusókn, Hún. Dóttir þeirra Sigurbjörg (1879-1948) maður hennar; Erlendur Erlendsson (1874-1943) Hnausum.
M2 20.12.1901; Ragnhildur Sveinsdóttir 28. júlí 1871 - 24. febrúar 1951 Húsfreyja á Grund í Svínadal, A-Hún. Dóttir þeirra; Þóra (1908-2000).
Kona hans 18.10.1875; Björg Magnúsdóttir 10. september 1849 - 24. desember 1920 Húsfreyja á Rútsstöðum og síðar í Holti í Svínadal, Svínavatnshr., A-Hún. Húsfreyja í Holti, Auðkúlusókn, Hún. 1890.
Börn Þeirra;
1) Magnús Guðmundsson 6. febrúar 1879 - 18. nóvember 1937 Ráðherra. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Lögfræðingur á Fjólugötu 2, Reykjavík 1930. Maki 12. október 1907: Sofia Bogadóttir fædd 6. október 1878, dáin 3. mars 1948 húsmóðir
2) Jakob Guðmundsson 30. júlí 1880 - 6. apríl 1915 Bóndi á Hnausum, kona hans; Jakobína Þorsteinsdóttir 3. maí 1877 - 3. maí 1948 Húsfreyja á Hnausum. Sennilega sú sem var í Reykjavík 1910. Foreldrar hennar Þorsteinn Þorsteinsson (1842-1921) og Ragnhildur Sveinsdóttir (1871-1951) Grund
3) Hjalti Guðmundsson 1.12.1881 Var í Holti, Auðkúlusókn, Hún. 1890.
4) Sigurbjörg Guðmundsdóttir 23. desember 1884 - 30. apríl 1973 Var í Holti, Auðkúlusókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Veðramóti, Sauðárkrókssókn, Skag. 1920. og 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Sigurður Árni Björnsson 22. maí 1884 - 1. maí 1964 Var á Veðramótum, Fagranessókn, Skag. 1890. Oddviti og hreppstjóri á Veðramóti í Gönguskörðum, Skag. Síðar framfærslufulltrúi í Reykjavík. Bóndi á Veðramóti 1920 og 1930. Framfærslufulltrúi í Reykjavík 1945. Bróðir Þorbjarnar á Geitaskarði.
5) Jóhann Guðmundsson 5. nóvember 1887 - 11. ágúst 1949 Bóndi í Holti í Svínadal, A-Hún. Kona hans 19.12.1915; Fanný Jónsdóttir 14. mars 1891 - 4. júlí 1958 Húsfreyja í Holti, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Holti. Faðir hennar Jón Ásgeirsson (1839-1898) Þingeyrum.

General context

Relationships area

Related entity

Ragnhildur Sveinsdóttir (1871-1951) Grund Svínadal (28.7.1871 - 22.2.1951)

Identifier of related entity

HAH06389

Category of relationship

family

Dates of relationship

20.12.1901

Description of relationship

mágur, bróðir Þorsteins á Grund

Related entity

Andrés Þorleifsson (1809-1865) Stóra-Búrfelli ov (1809 - 23.4.1865)

Identifier of related entity

HAH02299

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Kona Andrésar var Ingiríður Pálmadóttir (1815-1886), seinni maður hennar var Ingvar (1838-1916) bróðir Guðmundar í Holti Svínadal

Related entity

Erlendur Erlendsson (1874-1943) Hnausum og Auðólfsstöðum (20.6.1874 - 18.12.1943)

Identifier of related entity

HAH03337

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Kona Erlendar á Hnausum var Sigurbjörg (1879-1948) dóttir Þorsteins á Grund bróður Guðmundar

Related entity

Fanný Jónsdóttir (1891-1958) Holti Svínavatnshreppi (14.3.1891 - 4.7.1958)

Identifier of related entity

HAH03409

Category of relationship

family

Dates of relationship

19.12.1915

Description of relationship

Maður hennar var Jóhann (1887-1949) sonur Guðmundar

Related entity

Björn Jónsson (1848-1924) Veðramótum (14.6.1848 - 23.1.1924)

Identifier of related entity

HAH02845

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Sigurður Árni sonur Björns á Veðramótum var giftur Sigurbjörgu dóttur Guðmundar

Related entity

Ólafur Sigurjónsson (1920-2014) Tungu (26.6.1920 - 11.12.2014)

Identifier of related entity

HAH02320

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Kona Guðmundar í Holti er Guðrún (1922) systir Ólafs

Related entity

Erlendur Pálmason (1820-1888) Tungunesi (20.11.1820 - 28.10.1888)

Identifier of related entity

HAH03346

Category of relationship

family

Dates of relationship

2.11.1866

Description of relationship

Ingvar (1838-1916) bróðir Guðmundar var giftur Ingiríði (1815-1886) systur Erlendar, var seinni maður hennar.

Related entity

Grund / Syðri-Grund í Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00525

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1850

Related entity

Litlidalur Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00530

Category of relationship

associative

Dates of relationship

18.2.1847

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Sigurbjörg Guðmundsdóttir (1884-1973) Veðramóti (23.12.1884 - 30.4.1973)

Identifier of related entity

HAH09282

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurbjörg Guðmundsdóttir (1884-1973) Veðramóti

is the child of

Guðmundur Þorsteinsson (1847-1931) Holti í Svínadal

Dates of relationship

23.12.1884

Description of relationship

Related entity

Magnús Guðmundsson (1879-1937) ráðherra (6.2.1879 - 18.11.1937)

Identifier of related entity

HAH06380

Category of relationship

family

Type of relationship

Magnús Guðmundsson (1879-1937) ráðherra

is the child of

Guðmundur Þorsteinsson (1847-1931) Holti í Svínadal

Dates of relationship

6.2.1879

Description of relationship

Related entity

Jakob Guðmundsson (1880-1915) Hnausum (30.7.1880 - 6.4.1915)

Identifier of related entity

HAH05218

Category of relationship

family

Type of relationship

Jakob Guðmundsson (1880-1915) Hnausum

is the child of

Guðmundur Þorsteinsson (1847-1931) Holti í Svínadal

Dates of relationship

30.7.1880

Description of relationship

Related entity

Þorsteinn Þorsteinsson (1842-1921) Grund í Svínadal (4.12.1842 - 1.8.1921)

Identifier of related entity

HAH09432

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorsteinn Þorsteinsson (1842-1921) Grund í Svínadal

is the sibling of

Guðmundur Þorsteinsson (1847-1931) Holti í Svínadal

Dates of relationship

18.2.1847

Description of relationship

Related entity

Jakob Þorsteinsson (1852-1935) frá Grund (17.8.1852 - 10.4.1935)

Identifier of related entity

HAH05238

Category of relationship

family

Type of relationship

Jakob Þorsteinsson (1852-1935) frá Grund

is the sibling of

Guðmundur Þorsteinsson (1847-1931) Holti í Svínadal

Dates of relationship

17.8.1852

Description of relationship

Related entity

Björg Magnúsdóttir (1849-1920) Holt í Svínadal (10.9.1849 - 24.12.1920)

Identifier of related entity

HAH02742

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Magnúsdóttir (1849-1920) Holt í Svínadal

is the spouse of

Guðmundur Þorsteinsson (1847-1931) Holti í Svínadal

Dates of relationship

18.10.1875

Description of relationship

Börn Þeirra; 1) Magnús Guðmundsson 6. febrúar 1879 - 18. nóvember 1937 Ráðherra. Maki 12. október 1907: Sofia Bogadóttir fædd 6. október 1878, dáin 3. mars 1948 2) Jakob Guðmundsson 30. júlí 1880 - 6. apríl 1915 Bóndi á Hnausum, kona hans; Jakobína Þorsteinsdóttir 3. maí 1877 - 3. maí 1948 3) Hjalti Guðmundsson 1.12.1881 Var í Holti, Auðkúlusókn, Hún. 1890. 4) Sigurbjörg Guðmundsdóttir 23. desember 1884 - 30. apríl 1973 Maður hennar; Sigurður Árni Björnsson 22. maí 1884 - 1. maí 1964 Veðramóti í Gönguskörðum, Skag. 5) Jóhann Guðmundsson 5. nóvember 1887 - 11. ágúst 1949 Bóndi í Holti í Svínadal, A-Hún. Kona hans 19.12.1915; Fanný Jónsdóttir 14. mars 1891 - 4. júlí 1958

Related entity

Jóhanna Þorsteinsdóttir (1879-1957) frá Grund í Svínadal, (29.5.1879 - 13.7.1957)

Identifier of related entity

HAH05427

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhanna Þorsteinsdóttir (1879-1957) frá Grund í Svínadal,

is the cousin of

Guðmundur Þorsteinsson (1847-1931) Holti í Svínadal

Dates of relationship

29.5.1879

Description of relationship

föðurbróðir

Related entity

Jakobína Þorsteinsdóttir (1877-1948) Hnausum (3.5.1877 - 3.5.1948)

Identifier of related entity

HAH05259

Category of relationship

family

Type of relationship

Jakobína Þorsteinsdóttir (1877-1948) Hnausum

is the cousin of

Guðmundur Þorsteinsson (1847-1931) Holti í Svínadal

Dates of relationship

3.5.1877

Description of relationship

föðurbróðir og tengdafaðir

Related entity

Þóra Þorsteinsdóttir (1908-2000) frá Grund (19.9.1908 - 16.8.2000)

Identifier of related entity

HAH02166

Category of relationship

family

Type of relationship

Þóra Þorsteinsdóttir (1908-2000) frá Grund

is the cousin of

Guðmundur Þorsteinsson (1847-1931) Holti í Svínadal

Dates of relationship

Description of relationship

Faðir hennar var Þorsteinn á Grund bróðir Guðmundar

Related entity

Svanhildur Þorleifsdóttir (1934-1988) Blönduósi, frá Sólheimum í Svínadal (9.9.1934 - 13.4.1988)

Identifier of related entity

HAH02054

Category of relationship

family

Type of relationship

Svanhildur Þorleifsdóttir (1934-1988) Blönduósi, frá Sólheimum í Svínadal

is the cousin of

Guðmundur Þorsteinsson (1847-1931) Holti í Svínadal

Dates of relationship

1934

Description of relationship

Svanhildur var dóttir Þorleifs sonar Ingvars bróður Guðmundar í Holti

Related entity

Holt í Svínadal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00518

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Holt í Svínadal

is controlled by

Guðmundur Þorsteinsson (1847-1931) Holti í Svínadal

Dates of relationship

1886

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04150

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 9.10.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places