Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Erlendur Pálmason (1820-1888) Tungunesi
Parallel form(s) of name
- Erlendur Pálmason Tungunesi
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
20.11.1820 - 28.10.1888
History
Erlendur Pálmason 20. nóvember 1820 [28.11.1820, sk 29.11.1820]- 28. október 1888 Bóndi á Tungunesi, Svínavatnssókn, Hún. frá 1843 til dd. Alþingismaður og bóndi í Tungunesi í Svínavatnshreppi.
Places
Sólheimar; Tungunes, Svínavatnssókn:
Legal status
Nám hjá prestinum í Auðkúlu, Ágætur skrifari
Functions, occupations and activities
Átti mikinn þátt í stofnun Hólaskóla og formaður skólanfndar. Formaður Búnaðarfélagsins 1857-1888, hreppsstjóri 1855-1859. Hrepps- og sýslunefndarmaður. Gekkst fyrir stofnun verslunarfelaga í Svínavatns, Bólstaðhlíðar og Engihlíðarhreppa um betri verslunarkjör. Formaður Vörupöntunarfélags Húnvetninga og Skagfirðinga 1884-1888. riddari af Dannebrog 1887.
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Erlendur Pálmason 20. nóvember 1820 [28.11.1820, sk 29.11.1820]- 28. október 1888 Bóndi á Tungunesi, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Alþingismaður og bóndi í Tungunesi í Svínavatnshreppi.
Foreldrar hans; Pálmi Jónsson 22. september 1791 - 23. desember 1846 Bóndi í Sólheimum í Svínadal og á Holtastöðum. Var á Sólheimum, Svínavatnssókn, Hún. 1801. „Ríkur, en þjófur“, segir Espólín, og kona hans; Ósk Erlendsdóttir 1792 - 28. maí 1866 Húsfreyja í Sólheimum og á Holtastöðum. Var á Holtastöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1801.
Systkini hans;
1) Ingiríður Pálmadóttir 1815 - 2. júlí 1886 Var á Holtastað, Holtastaðarsókn, Hún. 1816. M1, 16.10.1833; Andrés Þorleifsson 1809 - 23. apríl 1865 Bóndi á Stóra-Búrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1845. M2, 2.11.1866; Ingvar Þorsteinsson 20. október 1838 - 21. janúar 1916 Var á Grund, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Hreppstjóri og bóndi í Sólheimum.
2) Björg Pálmadóttir 26. október 1818 - 2. desember 1846 Húsfreyja á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Maður hennar 31.5.1838; Hjálmar Loftsson 1815 Var á Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1816. Bóndi í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Seinni kona Hjálmars 14.10.1848; Helga Stefánsdóttir 27. júlí 1798 - 13. maí 1878 Var í Flatatungu, Silfrastaðasókn 1801. Húsfreyja á Syðsta-Vatni á Efribyggð. Búandi á Æsustöðum, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Seinni kona Þorsteins Ólafssonar.
3) Ingibjörg Pálmadóttir 2. janúar 1823 - 22. febrúar 1861 Húsfreyja í Holtastaðakoti, Holtssókn, Hún. 1845. Maður hennar 27.4.1840; Sigurður Guðmundsson 27. ágúst 1811 - 8. febrúar 1891 Bóndi í Holtastaðakoti, Holtssókn, Húnavatnssýslu 1845, síðar á Grund í Svínadal.
4) Elísabet Pálmadóttir 20. september 1824 - 22. september 1898 Húsfreyja í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1845 og 1860. Húsfreyja á Eyvindarstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Húsfreyja á Sjávarborg í Borgarsveit, Skag. Tökubarn í Holti, Auðkúlusókn, Hún. 1835. Maður hennar 13.10.1843; Gísli Ólafsson 17. september 1818 - 7. desember 1894 Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1835. Bóndi á Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Bóndi í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Bóndi á Eyvindarstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Bóndi á Sjávarborg í Borgarsveit, Skag. Bóndi á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Húsbóndi á Eyvindarstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1890.
5) Jón Pálmason 11. júní 1826 - 9. október 1886 Bóndi og alþingismaður í Stóradal, Svínavatnshr., A-Hún. Var á Sólheimum, Svínavatnssókn, Hún., 1845. Kona hans 14.7.1847; Ingibjörg Salóme Þorleifsdóttir 30. ágúst 1826 - 19. apríl 1909 Var í Stóradal, Svínavatnssókn, Hún., 1845. Húsfreyja á sama stað.
6) Sigríður Pálmadóttir 16. maí 1829 - 7. september 1897 Húsfreyja á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Maður hennar 12.4.1848; Sveinn Þorleifsson 12.7.1819 - 12. september 1885 Var í Stóradal, Svínavatnssókn, Hún. 1835. Bóndi á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Barnsfaðir hennar; Jón „yngri“ Bjarnason 16. október 1840 Bóndi í Kárdalstungu. Fór til Vesturheims 1889 frá Kárdalstungu, Áshreppi, Hún.
Samfeðra, barnsmóðir; Danhildur Gísladóttir 2. nóvember 1802 - 10. janúar 1843 Var á Þorbrandsstöðum, Holtastaðarsókn, Hún. 1816. Húsfreyja í Neðri-Lækjardal.
7) Guðrún Pálmadóttir 17. febrúar 1824 - 12. júní 1895 Var í Neðrilækjardal, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Gautsdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860 og 1870. Maður hennar 7.10.1845; Sigurður Sigurðsson 7. mars 1818 - 20. júlí 1867 Bóndi í Gautsdal í Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. Bóndi þar 1860. M2, 8.11.1869; Björn Guðmundsson 1839 bóndi Gautsdal 1870.
Fyrrikona Erlendar 13.10.1843; Elísabet Þorleifsdóttir 11. mars 1821 - 17. nóvember 1859 Húsfreyja í Tungunesi, Svínavatnssókn. Alsystir Salóme í Stóradal.
seinni kona hans 7.11.1862; Ingibjörg Guðmundsdóttir 9. maí 1842 - 21. janúar 1926, frá Mánaskál. Húsfreyja í Tungunesi. Húsfreyja í Tungunesi, Svínavatnssókn, Hún. 1870.
Börn hans og fyrri konu;
1) Ingibjörg Erlendsdóttir 8.12.1844 - 22.3.1850
2) Þorleifur Pálmi Erlendsson 4.3.1845 [24.2.1846] - 16.6.1920 Bóndi á Búrfelli, Svínavatnshr., A-Hún. sambýliskona hans; Ingibjörg Rannveig Daníelsdóttir 28. október 1860 - 17. ágúst 1947 Tökubarn í Haukagili, Grímstungusókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Búrfelli, Svínavatnshr., A-Hún. Sonur þeirra Daníel Ásgeir (1898-1984).
3) Guðmundur Erlendsson 14. nóvember 1847 - 2. mars 1922 Var í Tungunesi, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Bóndi og hreppstjóri á Æsustöðum í Langadal frá 1877-1895 og í Mjóadal í Bólstaðarhlíð frá 1895 til æviloka. Hreppstjóri frá 1899 til æviloka. Kona hans 20.11.1877; Ingibjörg Guðrún Sigurðardóttir 11. júlí 1848 - 6. mars 1922 Var á Reykjum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Húsmóðir á Æsustöðum. Meðal barna þeirra eru Sigurður (1878-1949) skólameistari og Elísabet (1884-1969) á Gli.
4) Jón Andrés Erlendsson 18.6.1857
5) Ósk Ingiríður Erlendsdóttir 23.10.1859 - 24. febrúar 1934 Húsfreyja í Bólstaðarhlíð. Maður hennar 20.10.1883; Guðmundur Jónas Klemensson 26. september 1848 [5.10.1847] - 15. júlí 1931 Bóndi í Bólstaðarhlíð frá 1883 til æviloka.
Börn hans og seinni konu;
6) Elísabet Erlendsdóttir 8. október 1865 [14.10.1865, sk 17.10.1865]- 30. júní 1948 Húsfreyja í Tungunesi. Maður hennar 30.10.1890; Hallgrímur Gíslason 20. nóvember 1858 - í maí 1901 Bóndi, síðast í Tungunesi, A-Hún.
7) Ragnheiður Erlendsdóttir 6.7.1873
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Erlendur Pálmason (1820-1888) Tungunesi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Erlendur Pálmason (1820-1888) Tungunesi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Erlendur Pálmason (1820-1888) Tungunesi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Erlendur Pálmason (1820-1888) Tungunesi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Erlendur Pálmason (1820-1888) Tungunesi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Erlendur Pálmason (1820-1888) Tungunesi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Erlendur Pálmason (1820-1888) Tungunesi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandchild of
Erlendur Pálmason (1820-1888) Tungunesi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandchild of
Erlendur Pálmason (1820-1888) Tungunesi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandchild of
Erlendur Pálmason (1820-1888) Tungunesi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandchild of
Erlendur Pálmason (1820-1888) Tungunesi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 10.4.2018
Föðurtún bls. 144.
Húnavaka, 1976 bls. 48.
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði