Jón Andrés Sveinsson (1858-1921) prófastur Görðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Andrés Sveinsson (1858-1921) prófastur Görðum

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

11.9.1858 - 22.5.1921

History

Jón Andrés Sveinsson 11. sept. 1858 - 22. maí 1921. Var á Snæringsstöðum í Auðkúlusókn, Hún. 1860. Prestur í Görðum á Akranesi, Borg. frá 1886 til dauðadags. Prófastur í Görðum á Akranesi frá 1896.

Places

Legal status

Stúdent Reykjavík 1882
Cand Theol 1884

Functions, occupations and activities

Veittir Garðar 1886, vígður 23.5.1886
Prófastur frá 31.3.1896 sat á Miðteigi Akranesi

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans: Sveinn Þorleifsson 1818 [12.7.1819] - 12. sept. 1885. Var í Stóradal, Svínavatnssókn, Hún. 1835. Bóndi á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1860 og kona hans; Sigríður Pálmadóttir 16. maí 1829 - 7. september 1897 Húsfreyja á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Bróðir hennar ma; Erlendur (1820-1888) Tungunesi.

Systir hans sammæðra;
1) Guðbjörg Jónsdóttir 28. júní 1864 - 13. september 1959 Tökubarn í Ytrilöngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Björgum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Björgum í Skagahreppi. Var á Björgum I, Skagahr., A-Hún. 1957. Maður Guðbjargar 12.5.1891; Ólafur Eyjólfsson 29. mars 1863 - 5. maí 1947 Bóndi á Sæunnarstöðum í Hallárdal, A-Hún. 1901. Bóndi á Björgum í Skagahreppi, A-Hún.
Faðir Guðbjargar; Jón „yngri“ Bjarnason 16. okt. 1840. Bóndi í Kárdalstungu. Fór til Vesturheims 1889 frá Kárdalstungu, Áshreppi, Hún. og barnsmóðir hans; Margrét Friðriksdóttir 15. nóv. 1852. Léttastúlka í Dalsseli, Grímstungusókn, Hún. 1870. Vinnukona á Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Vinnukona í Holti í Svínadal. Fór til Vesturheims 1888 frá Ísafirði, Eyrarhreppi, Ís. Barnsmóðir hans 22.11.1877; Margrét Friðriksdóttir 15. nóv. 1852. Léttastúlka í Dalsseli, Grímstungusókn, Hún. 1870. Vinnukona á Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Vinnukona í Holti í Svínadal. Fór til Vesturheims 1888 frá Ísafirði, Eyrarhreppi, Ís. Sonur þeirra; Sigurður Jónsson 22. nóv. 1877 - 15. okt. 1944. Lausamaður í Sólheimum, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Bóndi á Vöglum í Áshr., A-Hún., síðar húsmaður í Auðkúlu.

Kona hans 8.2.1889; Halldóra Hallgrímsdóttir 13.6.1855 - 19.2.1928. Húsfreyja í Görðum á Akranesi. Var í Guðrúnarkoti í Garðasókn, Borg. 1860 og 1870.

Börn þeirra;
1) Hallgrímur Sveinn Jónsson 4.11.1889
2) Margrét Jónsdóttir 15.2.1891 - 9.11.1956. Húsfreyja á Vesturgötu 10, Akranesssókn, Borg. 1930. Húsfreyja Lambhúsum á Akranesi 1916. Maður hennar 16.5.1914; Níels Kristmannsson 21.2.1892 - 5.10.1971. Útgerðarmaður á Vesturgötu 10, Akranesssókn, Borg. 1930. Framkvæmdastjóri á Akranesi, síðar sparisjóðstarfsmaður. Síðast bús. á Akranesi.
3) Sigríður Jónsdóttir 7.5.1893 - 9.4.1936. Húsfreyja í Þingholtsstræti 21, Reykjavík 1920. Ekkja í Þingholtsstræti 21, Reykjavík 1930. Maður hennar 10.7.1914; Konráð Ragnar Konráðsson 17.10.1884 - 12.7.1929. Læknir. Var í Reykjavík 1910. Læknir á Eyrarbakka 1913. Maki2; Gísli Ingvar Hannesson 10.2.1878 - 16.5.1962. Bóndi og formaður á Skipum á Stokkseyri.
4) Sveinbjörg Jónsdóttir 10.10.1895
5) Hallgrímur Jónsson 1.7.1899 - 9.11.1930. Bóndi í Miðteigi 1919-25. Hélt utan til lækninga, en átti ekki afturkvæmt.

General context

Relationships area

Related entity

Sigurður Jónsson (1877-1944) bóndi á Vöglum og Hamri (22.11.1877 - 15.10.1944)

Identifier of related entity

HAH06491

Category of relationship

family

Dates of relationship

22.11.1877

Description of relationship

hálfbróðir Guðbjargar hálfsystur hans

Related entity

Snæringsstaðir í Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00533

Category of relationship

associative

Dates of relationship

11.9.1858

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Akraneskirkja (1896 -)

Identifier of related entity

HAH00006

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Prestur að Görðum 1886-1921 Prófastur frá 1896

Related entity

Akranes (1942 -)

Identifier of related entity

HAH00005

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi Miðteigi Akranesi

Related entity

Margrét Jónsdóttir (1891-1956) Akranesi (15.12.1891 - 9.11.1956)

Identifier of related entity

HAH06591

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Jónsdóttir (1891-1956) Akranesi

is the child of

Jón Andrés Sveinsson (1858-1921) prófastur Görðum

Dates of relationship

15.2.1891

Description of relationship

Related entity

Guðbjörg Jónsdóttir (1864-1959) Björgum (28.6.1864 - 13.9.1959)

Identifier of related entity

HAH03850

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðbjörg Jónsdóttir (1864-1959) Björgum

is the sibling of

Jón Andrés Sveinsson (1858-1921) prófastur Görðum

Dates of relationship

28.6.1864

Description of relationship

sammæðra

Related entity

Erlendur Pálmason (1820-1888) Tungunesi (20.11.1820 - 28.10.1888)

Identifier of related entity

HAH03346

Category of relationship

family

Type of relationship

Erlendur Pálmason (1820-1888) Tungunesi

is the cousin of

Jón Andrés Sveinsson (1858-1921) prófastur Görðum

Dates of relationship

11.8.1858

Description of relationship

móðurbróðir

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05490

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 31.1.2021

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places