Jón Andrés Sveinsson (1858-1921) prófastur Görðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jón Andrés Sveinsson (1858-1921) prófastur Görðum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

11.9.1858 - 22.5.1921

Saga

Jón Andrés Sveinsson 11. sept. 1858 - 22. maí 1921. Var á Snæringsstöðum í Auðkúlusókn, Hún. 1860. Prestur í Görðum á Akranesi, Borg. frá 1886 til dauðadags. Prófastur í Görðum á Akranesi frá 1896.

Staðir

Réttindi

Stúdent Reykjavík 1882
Cand Theol 1884

Starfssvið

Veittir Garðar 1886, vígður 23.5.1886
Prófastur frá 31.3.1896 sat á Miðteigi Akranesi

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans: Sveinn Þorleifsson 1818 [12.7.1819] - 12. sept. 1885. Var í Stóradal, Svínavatnssókn, Hún. 1835. Bóndi á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1860 og kona hans; Sigríður Pálmadóttir 16. maí 1829 - 7. september 1897 Húsfreyja á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Bróðir hennar ma; Erlendur (1820-1888) Tungunesi.

Systir hans sammæðra;
1) Guðbjörg Jónsdóttir 28. júní 1864 - 13. september 1959 Tökubarn í Ytrilöngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Björgum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Björgum í Skagahreppi. Var á Björgum I, Skagahr., A-Hún. 1957. Maður Guðbjargar 12.5.1891; Ólafur Eyjólfsson 29. mars 1863 - 5. maí 1947 Bóndi á Sæunnarstöðum í Hallárdal, A-Hún. 1901. Bóndi á Björgum í Skagahreppi, A-Hún.
Faðir Guðbjargar; Jón „yngri“ Bjarnason 16. okt. 1840. Bóndi í Kárdalstungu. Fór til Vesturheims 1889 frá Kárdalstungu, Áshreppi, Hún. og barnsmóðir hans; Margrét Friðriksdóttir 15. nóv. 1852. Léttastúlka í Dalsseli, Grímstungusókn, Hún. 1870. Vinnukona á Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Vinnukona í Holti í Svínadal. Fór til Vesturheims 1888 frá Ísafirði, Eyrarhreppi, Ís. Barnsmóðir hans 22.11.1877; Margrét Friðriksdóttir 15. nóv. 1852. Léttastúlka í Dalsseli, Grímstungusókn, Hún. 1870. Vinnukona á Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Vinnukona í Holti í Svínadal. Fór til Vesturheims 1888 frá Ísafirði, Eyrarhreppi, Ís. Sonur þeirra; Sigurður Jónsson 22. nóv. 1877 - 15. okt. 1944. Lausamaður í Sólheimum, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Bóndi á Vöglum í Áshr., A-Hún., síðar húsmaður í Auðkúlu.

Kona hans 8.2.1889; Halldóra Hallgrímsdóttir 13.6.1855 - 19.2.1928. Húsfreyja í Görðum á Akranesi. Var í Guðrúnarkoti í Garðasókn, Borg. 1860 og 1870.

Börn þeirra;
1) Hallgrímur Sveinn Jónsson 4.11.1889
2) Margrét Jónsdóttir 15.2.1891 - 9.11.1956. Húsfreyja á Vesturgötu 10, Akranesssókn, Borg. 1930. Húsfreyja Lambhúsum á Akranesi 1916. Maður hennar 16.5.1914; Níels Kristmannsson 21.2.1892 - 5.10.1971. Útgerðarmaður á Vesturgötu 10, Akranesssókn, Borg. 1930. Framkvæmdastjóri á Akranesi, síðar sparisjóðstarfsmaður. Síðast bús. á Akranesi.
3) Sigríður Jónsdóttir 7.5.1893 - 9.4.1936. Húsfreyja í Þingholtsstræti 21, Reykjavík 1920. Ekkja í Þingholtsstræti 21, Reykjavík 1930. Maður hennar 10.7.1914; Konráð Ragnar Konráðsson 17.10.1884 - 12.7.1929. Læknir. Var í Reykjavík 1910. Læknir á Eyrarbakka 1913. Maki2; Gísli Ingvar Hannesson 10.2.1878 - 16.5.1962. Bóndi og formaður á Skipum á Stokkseyri.
4) Sveinbjörg Jónsdóttir 10.10.1895
5) Hallgrímur Jónsson 1.7.1899 - 9.11.1930. Bóndi í Miðteigi 1919-25. Hélt utan til lækninga, en átti ekki afturkvæmt.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigurður Jónsson (1877-1944) bóndi á Vöglum og Hamri (22.11.1877 - 15.10.1944)

Identifier of related entity

HAH06491

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1877

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Snæringsstaðir í Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00533

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1858

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Akraneskirkja (1896 -)

Identifier of related entity

HAH00006

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Akranes (1942 -)

Identifier of related entity

HAH00005

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Jónsdóttir (1891-1956) Akranesi (15.12.1891 - 9.11.1956)

Identifier of related entity

HAH06591

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Jónsdóttir (1891-1956) Akranesi

er barn

Jón Andrés Sveinsson (1858-1921) prófastur Görðum

Dagsetning tengsla

1891

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðbjörg Jónsdóttir (1864-1959) Björgum (28.6.1864 - 13.9.1959)

Identifier of related entity

HAH03850

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðbjörg Jónsdóttir (1864-1959) Björgum

er systkini

Jón Andrés Sveinsson (1858-1921) prófastur Görðum

Dagsetning tengsla

1864

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erlendur Pálmason (1820-1888) Tungunesi (20.11.1820 - 28.10.1888)

Identifier of related entity

HAH03346

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Erlendur Pálmason (1820-1888) Tungunesi

is the cousin of

Jón Andrés Sveinsson (1858-1921) prófastur Görðum

Dagsetning tengsla

1858

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05490

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 31.1.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir