Sauðanes á Ásum

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Sauðanes á Ásum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1450)

Saga

Bærinn stendur rétt vestan við þjóðveginn. Áður fyrr var þetta landmikil jörð, en henni hefur verið skipt í 4 hluta og er stærð landsins nú röski 200 ha. Það nær frá Hnjúkum eftir Skýdal niður í norðurenda Laxárvatns. Vestan við vatnið er nesið [Sauðanesið] þar á jörðin einnig land. Í því suðvestanverðu við stífluna, þar sem Laxá á Ásum fellur úr Laxárvatni, er jarðhiti. Skammt norðan Laxárvatns var byggð rafstöð árið 1933 fyrir Blönduós. Íbúðarhús byggt 1947, 350 m3. Fjós fyrir 24 gripi og nýtt fyrir 60 gripi 1976. Fjárhús yfir 360 fjár. Hesthús yfir 13 hross. Hlöður 2250 m3. Votheysturn 104 m3. Tún 35,2 ha. Veiðiréttur í Laxá á Ásum og Laxárvatni.

Staðir

Torfalækjarhreppur; Hnjúkar; Skýdalur; Skýðdalsmynni; Laxárvatn; Sauðanesið; Laxá á Ásum; Blönduós; Kaldakinn; Langihryggur; Hádegisbrekka; Miðklettur; Merkissteinn; Laxholti; Messuvegsholt; Þingeyrarklaustur; Spákonufellshöfði; Langhylur; Gerði [fjárhússtæði];

Réttindi

Jarðardýrleiki xxxvi € og so tíundast presti og fátækum. Eigandinn er kóngl. Majestat, og liggur þessi jörð til Þíngeyraklausturs. Ábúandinn Guðmundur Bjarnarson.
Landskuld i € tíutíu álnir. Retalast með átta lamba fóðri fyrir xl álnir, en það sem meira er í öllum gildum landaurum heim til klaustursins, en það sem í sauðum hefur goldist í Spákonufellshöfða.
Leigukúgildi vi. Leigur gjaldast í smjöri og stundum nokkuð í peníngum heim til klaustursins. Kvaðir eru för í Lánghyl til veiða um einn dag. Kvikfjenaður iii kýr, i kvíga veturgömul, i kálfur, 1 ær, ii sauðir tvævetrir, xx veturgamlir, xxvi lömb, sum óvís, ii hestar. Fóðrast kann v kýr, i úngneyti, xl lömb, lx ær, viii hestar. Torfrista og stúnga hjálpleg. Rifhris tii kolgjörðar og eldiviðar nægilegt. Laxveiði sem segir um Holt. Silúngsveiði hefur til forna verið í Laxárvatni, sem liggur fyrir jarðarinnar landi, en nú í nokkur ár ekki hepnast. Mánaðarbeit í Köldukinnarlandi eigna menn Sauðanesi um vetur, en Köldukinn aftur hrísrif í Sauðanesslandi, vide Köldukinn. Enginu spillir Laxá með leir og grjóti. Hætt er kvikfje fyrir foröðum.
Vatnsból bregst um vetur og þó sjaldan. Gerde er hjer kallað, það er fjárhússtæði frá Sauðanesi; enginn minnist það hafi bygt verið og engin eru rök til þess nema girðíngar. Menn efast hvört hjer megi aftur byggja, þó meina flestir það yrði Sauðanesi til baga.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Ábúendur;

<1890> Guðmundur Frímann Gunnarsson 1. ágúst 1839 - 12. mars 1912. Ekkill þar 1890. Var í Tungu í Tjarnarsókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Sauðdalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Bóndi á Refsteinsstöðum og síðar á Hnjúkum. Bóndi á Refsteinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1873 og 1880. Húsbóndi á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Húsbóndi í Hnjúkum, Blönduóssókn, Hún. 1901. Skv. Æ.A-Hún. var Guðmundur af sumum talinn launsonur Guðmundar Ketilsonar, f.1792, d.24.6.1859, bónda og skálds á Illugastöðum á Vatnsnesi.

<1901> Björn Kristófersson 16. janúar 1858 - 28. febrúar 1911 Bóndi að Holti, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Bóndi að Holti í Ásum og víðar. Varð úti. Seinni kona hans; Sigríður Bjarnadóttir 6. ágúst 1868 - 7. apríl 1949 Ekkja á Vesturgötu 20, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Sauðanesi, á Hnausum í Þingi og víðar.

<1910-1946- Páll Jónsson 15. mars 1875 - 24. okt. 1932. Var á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Bóndi í Sauðanesi í Torfalækjarhr., A-Hún. Bóndi í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, A-Hún. 1930. Kona hans; Sesselja Þórðardóttir 24. ágúst 1888 - 10. sept. 1942. Húsfreyja í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Sauðanesi í Torfalækjarhr., A-Hún.

1946-1972- Þórður Pálsson 25. des. 1918 - 9. júní 2004. Var í Sauðanesi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Halldórshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kennari og bóndi í Sauðanesi. Síðast bús. á Blönduósi. Kona hans; Sveinbjörg Jóhannesdóttir 26. des. 1919 - 6. júní 2006. Var á Gauksstöðum, Gerðahr., Gull. 1920. Var í Halldórshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Blönduósi.

1972- Páll Þórðarson 9. apríl 1949. Var í Halldórshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kona hans; Ingibjörg Guðlaug Guðmundsdóttir 7. júní 1948. Var á Eiríksstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.

Almennt samhengi

Landamerki fyrir þjóðjörðinni Sauðanesi í Torfalækjarhreppi
eru sem hjer greinir:

Að vestan ræður Laxá ásamt Laxárvatni, sem einnig ræður að sunnanverðu, síðan ræður kelda, er liggur úr landnorðurhorni vatnsins í framhaldandi stefnu eptir vörðum í vestara Skýðdalsmynni, því næst eptir miðjum dalnum allt að þrem vörðum, er mynda þríhyrning, og standa á landamerkjatakmörkum jarðanna Köldukinnar, Sauðanes og Hnjúka, því næst beinist stefnan til útnorðurs frá nefndum vörðum í vörðu þá, er stendur upp á dalsbrúninni, þaðan í beina stefnu í vörðu þá, er stendur austan til á svonefndum Langahrygg, sömuleiðis í aðra vörðu, er líka situr á Langahrygg vestan til, þaðan sjónbending í vörðu, sem stendur fyrir ofan svonefnda Hádegisbrekku, kippkorn fyrir neðan Miðklett, úr henni sjónhending í nefndan Merkisstein, er situr fyrir ofan mýrarsund, þar sem brekkur enda, sömuleiðis úr nefndum Merkissteini beina stefnu eptir vörðum, er liggja norðantil á svonefndum Messuvegsholtum, allt að vörðu þeirri, er stendur á nefndu Laxholti, og úr henni vestur í Laxá beina stefnu.- Að framanrituð landamerki sjeu rjett, vitnum við undirrituð.

p.t. Sauðanesi, 15. maí 1884.
Kristófer Jónsson eigandi og ábúandi að Köldukinn.
Jón Hannesson (handsalað) eigandi og ábúandi að Hnjúkum.
Helga Gísladóttir ábúandi fyrnefndrar jarðar Sauðaness.

Framanskráðum landamerkjum fyrir þjóðjörðunni Sauðanesi er jeg samþykkur.
Hvammi 16. maí 1884
B.G.Blöndal umb.maður Þingeyrarkl.jarða.

Lesið upp fyrir manntalsþingsrjetti Húnavatnssýslu að Torfalæk, 29. maí 1884, og innritað í landamerkjabók sýslunnar No. 5,bl. 4.

Tengdar einingar

Tengd eining

Laxárvatnsvirkjun (1953 -)

Identifier of related entity

HAH00374

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Laxabrekka í Torfalækjarhreppi (1965 -)

Identifier of related entity

HAH00699

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1948) frá Eiríksstöðum (7.6.1948 -)

Identifier of related entity

HAH06930

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Frímann Gunnarsson (1839-1912) Hnjúkum ov (1.8.1839 - 12.3.1912)

Identifier of related entity

HAH04011

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhannes Þórðarson (1945) múrari Blönduósi (2.5.1945 -)

Identifier of related entity

HAH05485

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1945

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónas Jónasson Sauðanesi

Identifier of related entity

HAH05814

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1920

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sesselja Þórðardóttir (1947) Halldórshúsi utan ár (26.11.1947 -)

Identifier of related entity

HAH06072

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kaldakinn Torfalækjarhreppi ((1250))

Identifier of related entity

HAH00556

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Björnsdóttir (1896-1975) frá Hnausum (28.2.1896 - 22.11.1975)

Identifier of related entity

HAH09292

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Jónsson (1842-1924) Ytri-Bálkastöðum og Torfalæk (26.4.1842 - 28.12.1924)

Identifier of related entity

HAH05608

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helgi Jónsson (1896-1985) Sauðanesi (6.7.1896 - 23.2.1985)

Identifier of related entity

HAH09103

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorsteinn Jónsson (1873-1931) Sauðanesi (20.6.1873 - 16.1.1931)

Identifier of related entity

HAH09097

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Jónsdóttir (1866-1923) vk Sauðanesi (27.4.1866 - 5.1.1923)

Identifier of related entity

HAH09072

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Jónsson (1863-1924) Smyrlabergi og Litla-Búrfelli (20.9.1863 - 29.4.1924)

Identifier of related entity

HAH06738

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þingeyrakirkja (1864 -)

Identifier of related entity

HAH00633

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hildur Björk Sigurgeirsdóttir (1947) Sauðanesi (29.1.1947)

Identifier of related entity

HAH06927

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Þórðarson (1949) Sauðanesi (9.4.1949 -)

Identifier of related entity

HAH06882

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Mánafoss í Torfalækjarhreppi (1955 -)

Identifier of related entity

HAH00453

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sturla Þórðarson (1946-2018) frá Sauðanesi, tannlæknir Blönduósi (14.11.1946 - 31.5.2018)

Identifier of related entity

HAH06833

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigþrúður Sigurðardóttir (1837) Sauðanesi (24.6.1837 -)

Identifier of related entity

HAH06154

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Pálmi Jónsson (1888-1962) ljósmyndari frá Sauðanesi / J J Pálmi Sauðárkróki (23.1.1888 - 6.8.1962)

Identifier of related entity

HAH05680

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Torfalækjarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00566

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Bjarnadóttir (1882) Oddeyri (16.9.1882 -)

Identifier of related entity

HAH06522

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir (1836-1910) Mjóadal á Laxárdal fremri (30.12.1863 - 9.2.1910)

Identifier of related entity

HAH04365

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hnjúkar Blönduósi (1600) ((1800))

Identifier of related entity

HAH00107

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haukur Pálsson (1929) Röðli (29.8.1929 - 9.11.2020)

Identifier of related entity

HAH04849

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjálmar Jónsson (1876-1943) Fjósum (8.12.1876 - 29.11.1943)

Identifier of related entity

HAH05183

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Röðull á Ásum (1952 -)

Identifier of related entity

HAH00562

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Jónsdóttir (1835-1922) Torfalæk (5.10.1835 - 8.5.1922)

Identifier of related entity

HAH06360

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gísli Jónbjörnsson (1904-1922) Sauðanesi (4.3.1904 - 1922)

Identifier of related entity

HAH03771

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Judith Jónbjörnsdóttir (1906-1995) kennari Akureyri (10.12.1906 - 21.1.1995)

Identifier of related entity

HAH01610

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Jónsson (1883-1945) Sauðanesi (25.7.1883 - 28.11.1945)

Identifier of related entity

HAH04082

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Guðmundur Jónsson (1883-1945) Sauðanesi

is the associate of

Sauðanes á Ásum

Dagsetning tengsla

1883

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónas Jónsson (1848-1936) Finnstungu (24.3.1848 - 19.11.1936)

Identifier of related entity

HAH05824

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Jónas Jónsson (1848-1936) Finnstungu

is the associate of

Sauðanes á Ásum

Dagsetning tengsla

1848

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gísli Pálsson (1920-2013) Hofi (18.3.1920 - 30.1.2013)

Identifier of related entity

HAH01245

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Gísli Pálsson (1920-2013) Hofi

is the associate of

Sauðanes á Ásum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ögn Ingibjörg Guðmundsdóttir (1863-1927) Point Roberts USA frá Sauðanesi (22.8.1863 - 10.2.1927)

Identifier of related entity

HAH07539

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

1890 - 1900

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Jónsson (1875-1932) Sauðanesi (15.3.1875 - 24.10.1932)

Identifier of related entity

HAH07118

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Páll Jónsson (1875-1932) Sauðanesi

controls

Sauðanes á Ásum

Dagsetning tengsla

1875 - 1932

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Sveinsson (1804-1857) eldri, Sauðanesi (3.12.1804 - 15.6.1857)

Identifier of related entity

HAH07054

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Jón Sveinsson (1804-1857) eldri, Sauðanesi

controls

Sauðanes á Ásum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Gísladóttir (1842-1918) Sauðanesi (28.8.1842 - 20.8.1918)

Identifier of related entity

HAH06537

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Helga Gísladóttir (1842-1918) Sauðanesi

controls

Sauðanes á Ásum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Jónsdóttir (1806-1892) Sauðanesi og Torfalæk (22.9.1806 - 20.4.1892)

Identifier of related entity

HAH03826

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00563

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 2.4.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Guðmundur Paul
Jarðabók Árna Magnússonar 1706. Bls 315
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Landamerkjabók sýslunnar No. 5,bl. 4.
Húnaþing II bls 258

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir