Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Jón Pálmi Jónsson (1888-1962) ljósmyndari frá Sauðanesi / J J Pálmi Sauðárkróki
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
23.1.1888 - 6.8.1962
History
Jón Pálmi Jónsson f. 28. janúar 1888 - 6. ágúst 1962 Var á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1890 og 1901. Var í Hafnarstræti 41 á Akureyri, Eyj. 1910. Varð ljósmyndari á Sauðárkróki. Flutti til Noregs, síðan Danmerkur og loks til Kanada.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Sjá sögu af honum.
Jón Pálmi Jónsson flutti til Ameríku uppúr 1916 en af allt öðrum ástæðum. Haustið eftir að hinir síðustu eiginlegu vesturfarar kvöddu föðurlandið árið 1914 kom upp peningafölsunarmál á Íslandi. Einn af forsprökkunum reyndist vera Jón Pálmi Jónsson ljósmyndasmiður á Sauðárkróki. Eftir nokkra dvöl í gæsluvarðhaldi var Jóni sleppt gegn tryggingu, en vorið 1915 hverfur hann og er í felum fram á sumar. Þá tekst Jóni, á ævintýralegan hátt, að komast til Siglufjarðar og þaðan til Noregs. Um tíma starfaði hann í Noregi sem ljósmyndari undir nafninu A. Hansen. Líklega fór hann til Kaupmannahafnar í kringum 1916 og flutti svo þaðan til Ameríku „… og varð þar kunnur maður fyrir að tefla kappskák við skákmeistara Ameríku.“ Mikill ævintýrablær er á frásögnum um Jón og er ekki laust við að votta megi fyrir aðdáun á manninum. Hann var sagður vel gerður og kunnur sem glímumaður, skákmaður og hagyrðingur. Hér er dæmi um eina vísu eftir Jón Pálma:
Einn um grundu veg ég vel,
við það lund mín hlýnar.
Bjarkar undir blöðum fel
bestu stundir mínar.
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Jón Hróbjartsson f. 7.7.1853 - 1.9.1928 bóndi Gunnfríðarstöðum og kona hans 5.11.1882; Anna Einarsdóttir 4. mars 1850 - 13. maí 1910 Húsfreyja á Gunnfríðarstöðum í Svínavatnshr., A-Hún. Húskona á Breiðavaði, Holtastaðasókn, Hún. 1880
Systkini hans;
1) Karl Jónsson f. 6.9.1884 - 26.6.1950 Holtastaðakoti, kona hans 12.5.1906; Guðrún Pálína Sigurðardóttir f. 4.11.1883 - 9.5.1979 Húsfreyja í Kirkjuskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Gunnfríðarstöðum. Var á Sléttu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
3) Guðni A. Jónsson 25. september 1890 - 5. desember 1983 Bókbindari, úr- og gullsmiður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Millinafnið A stendur fyrir Önnu móður hans: Kona hans 25.5.1940; Ólafía Friðrika Jóhannesdóttir 8. febrúar 1909 - 21. september 1985 Námsmær á Fjölnisvegi 20, Reykjavík 1930. Kennari í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík, frá Svínavatni.
4) Helga Dýrleif Jónsdóttir f. 8. desember 1895 - 7. júní 1995 Húsfreyja á Blönduósi 1930. Húsfreyja á Blönduósi og síðar í Reykjavík. Var á Svalbarði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. maður hennar Steingrímur Davíðsson.
General context
Myndin er tekin á ljósmyndastofu Jóns Pálma á Sauðárkróki og eru nokkrar myndir merktar honum varðveittar á safninu. Lausavísuna má svo finna í vísnasafni Sigurjóns Sigtryggssonar sem ásamt fleirum vísnasöfnum er varðveitt á Héraðsskjalasafni Skagfirðinga og er aðgengilegar á vefnum http://bragi.info/skag/. Finna má umfjöllun um peningafölsunarmálið í dagblöðunum Vestra, Norðlendingi og Vísi í nóvember 1914.
Um flótta Jóns Pálma var skrifuð grein í Skagfirðingabók, 22. árgangi, 1993.
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Jón Pálmi Jónsson (1888-1962) ljósmyndari frá Sauðanesi / J J Pálmi Sauðárkróki
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Jón Pálmi Jónsson (1888-1962) ljósmyndari frá Sauðanesi / J J Pálmi Sauðárkróki
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Jón Pálmi Jónsson (1888-1962) ljósmyndari frá Sauðanesi / J J Pálmi Sauðárkróki
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Jón Pálmi Jónsson (1888-1962) ljósmyndari frá Sauðanesi / J J Pálmi Sauðárkróki
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Jón Pálmi Jónsson (1888-1962) ljósmyndari frá Sauðanesi / J J Pálmi Sauðárkróki
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the provider of
Jón Pálmi Jónsson (1888-1962) ljósmyndari frá Sauðanesi / J J Pálmi Sauðárkróki
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 10.3.2020
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Föðurtún bls 145
Niðjatal Einars Andréssonar