H Einarsson Akureyri / Hallgrímur Einarsson (1878-1948) Ljósmyndari

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

H Einarsson Akureyri / Hallgrímur Einarsson (1878-1948) Ljósmyndari

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

20.2.1878 - 26.9.1948

History

Ljósmyndari og kaupmaður á Akureyri. Myndasmiður á Akureyri 1930.

Places

Akureyri

Legal status

Functions, occupations and activities

Ljósmyndari og kaupmaður

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Einar Thorlacius Hallgrímsson 4.9.1846 - 12.3.1926. Kaupmaður, verslunarstjóri Gránufélagssins á Vestdalseyri í Seyðisfirði, og rak verslun á Vopnafirði. Verslunarþjónn á Akureyri 26, Hrafnagilssókn, Eyj. 1870. Verslunarstjóri á Siglufirði 1888-1889 og kona hans; Vilhelmína Pálsdóttir 21. mars 1847 - 29. okt. 1921. Húsfreyja á Vestdalseyri í Seyðisfirði og í Vopnafirði. Vinnukona á Akureyri 9a, Hrafnagilssókn, Eyj. 1870.

Systir hans;
1) Þorbjörg Einarsdóttir Friðgeirsson 14.2.1875 - 12.10.1960. Var í Gránufélagshúsi, Seyðisfjarðarkaupstaður, N-Múl. 1901. Húsfreyja í Húsi Örum og Wulffs í Vopnafjarðars., N-Múl. 1910. Húsfreyja á Laufásvegi 8, Reykjavík 1930. Síðast bús. á Akureyri. Bróðurbörn: Einar Thorlacius Hallgrímsson, Gyða Vilhelmína Hallgrímsdóttir og Ástríður Marta Hallgrímsdóttir. Maður hennar; Olgeir Friðgeirsson.

Kona hans; Guðný Marteinsdóttir 30.4.1886 - 7.6.1928. Vinnukona í Hafnarstræti 35 á Akureyri, Eyj. 1910. Húsfreyja í Hafnarstræti 41, Akureyri 1920.
Börn þeirra;
1) Einar Thorlacius Hallgrímsson 10.3.1912 - 2.2.1938. Ljósmyndari. Var á Laufásvegi 8, Reykjavík 1930. Fósturfor: Olgeir Friðgeirsson og Þorbjörg Einarsdóttir Friðgeirsson.
2) Jónas Hallgrímsson 28.3.1915 - 15.1.1977. Ljósmyndari á Akureyri. Var á Akureyri 1930.
3) Olga Þorbjörg Hallgrímsdóttir 14.1.1917 - 16.1.2010. Var á Akureyri 1930. Kjólameistari, verslunarstarfsmaður og bankastarfsmaður í Reykjavík. Olga giftist 13. október 1945 Guðmundi Óskari Ólafssyni, skrifstofustjóra, f. 14. júní 1914, d. 18. mars 1981.
4) Kristján Vilhelm Hallgrímsson 8.2.1919 - 17.10.1963. Ljósmyndari á Akureyri. Var á Akureyri 1930. sambýliskona hans var Alfa Hjaltalín, f. 1932, d. 1997
5) Gyða Vilhelmína Hallgrímsdóttir 3.6.1922 - 5.7.2017. Húsfreyja í Noregi. Var á Laufásvegi 8, Reykjavík 1930. Fósturfor: Olgeir Friðgeirsson og Þorbjörg Einarsdóttur Friðgeirsson. Maki 1944: Kåre Hjelseth f.1918, d.2010. Sonur: Gunnar Hjelseth.
6) Ástríður Marta Hallgrímsdóttir 22.8.1924 - 4.4.1944. Var á Laufásvegi 8, Reykjavík 1930. Fósturfor: Olgeir Friðgeirsson og Þorbjörg Einarsdóttur Friðgeirsson. Föðursystir: Þorbjörg Einarsdóttir Friðgeirsson.
Síðari kona Hallgríms var Laufey Jónsdóttir, f. 7.10.1907, d. 10.8.1953. Ráðskona á Akureyri 1930. Húsfreyja á Akureyri.
Börn þeirra;
7) Magnús Hallgrímsson f. 6.11.1932 - 8.11.2020. Verkfræðingur. Skáti og björgunarsveitarmaður. Gegndi ýmsum trúnaðstörfum og fékkst jafnframt við hjálparstörf víða um heim. Hlaut fjölda viðurkenninga fyrir störf sín, þ.a.m. riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu, kvæntur Hlíf Ólafsdóttur, f. 1927;
8) Ólafur Hallgrímsson, f. 1934, kvæntur Kirsten Aarstad Hallgrímsson, f. 1935;
9) Eygló Sigurbjörg Hallgrímsdóttir, f. 1936, var gift Karli Benediktssyni, f. 1933
10) Einar Thorlacius Hallgrímsson, f. 26.9.1941, d. 30.3.1997, Skipasmiður í Ytri-Njarðvík, kvæntur Valgerði Helgadóttur, f. 1938.

General context

Relationships area

Related entity

Akureyri (1778 -)

Identifier of related entity

HAH00007

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1903-1947

Description of relationship

Fæddur þar. Ljósmyndari Akureyri 1903-1947

Related entity

Anna Schiöth (1846-1921) ljósmyndari Akureyri (10.4.1846 - 27.4.1921)

Identifier of related entity

HAH02406

Category of relationship

associative

Type of relationship

Anna Schiöth (1846-1921) ljósmyndari Akureyri

is the associate of

H Einarsson Akureyri / Hallgrímur Einarsson (1878-1948) Ljósmyndari

Dates of relationship

1901-1903

Description of relationship

Hallgrímur starfaði á stofu hennar

Related entity

Jón Pálmi Jónsson (1888-1962) ljósmyndari frá Sauðanesi / J J Pálmi Sauðárkróki (23.1.1888 - 6.8.1962)

Identifier of related entity

HAH05680

Category of relationship

associative

Type of relationship

Jón Pálmi Jónsson (1888-1962) ljósmyndari frá Sauðanesi / J J Pálmi Sauðárkróki

is the client of

H Einarsson Akureyri / Hallgrímur Einarsson (1878-1948) Ljósmyndari

Dates of relationship

Description of relationship

Jón Pálmi lærði hjá Hallgrími

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04743

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 27.12.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places