Anna Schiöth (1846-1921) ljósmyndari Akureyri

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Anna Schiöth (1846-1921) ljósmyndari Akureyri

Parallel form(s) of name

  • Anna Cathrine Schiöth ljósmyndari Akureyri
  • Anna Cathrine Schiöth (1846-1921) ljósmyndari Akureyri

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

10.4.1846 - 27.4.1921

History

Einn af stofnendum Lystigarðsins á Akureyri og aðalfrumkvöðull þess.

Places

Legal status

Nám í Kaupmannahöfn veturinn 1877-1878

Functions, occupations and activities

Ljósmyndastofan starfaði undir nafni H Schiöth [í Danmörku?] 1878-1899 og eftir? það á Akureyri undir hennar nafni

Mandates/sources of authority

Árið 1899, í júnímánuði kom ég til Íslands, og var ferðinni heitið til Akureyrar. Fyrsti viðkomustaður skipsins var Fáskrúðsfjörður. Ég var á leið til unnustans, og hafði vonað og búist við, að hann stæði með útbreiddan faðminn þegar mig bæri að landi, - en þvílík vonbrigði, - þar var þá enginn unnusti! Nú -jæja, ég hugg­aði mig við, að á Seyðisfirði, hlyti hann að bíða mín, en þangað átti skipið að koma eftir 1-2 dægur. Við komum þangað á sunnudegi síðdegis, í fegursta sólskini. - Ég leit löngunarfullum augum til lands, og leitaði og leitaði í mannþrönginni, sem þyrptist að, er skipið bar að landi, en árangurslaust, þarna var heldur ekki minn Axel Schiöth að finna!
-Ég skýri hér frá þessum, mér svo minnisstæðu atriðum, vegna þess að þau sýna, hve barnalegar hugmynd­ir ég hafði gert mér um Ísland. Ég var sem sé að koma frá Danmörku, þar sem voru greiðfærir vegir, járnbraut­ir, talsími o. s. frv., og hafði alls ekki gert mér ljóst að svo að segja ekkert af þessu var til á Íslandi. - Á Seyðis­firði, þar sem unnusti minn átti marga góða vini, var mér tekið með mestu kærleikum, og dvaldi ég 2 daga í þessum fallega bæ. - Þann 22. júní sigldi svo skipið "sem bar mig að landi", inn Eyjafjörð.

Internal structures/genealogy

Anna Cathrine Schiöth 10. apríl 1846 - 27. apríl 1921. Húsfreyja og ljósmyndari á Akureyri. Fædd Larsen. Ljósmyndari á Akureyri, Eyj. 1901. Maður hennar Peter Frederik Hendrik Schiöth 14. febrúar 1841 - 6. janúar 1923. Bakarameistari, síðar bankaféhirðir á Akureyri. Bakari í Strandgötu, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Póstafgreiðslumaður á Akureyri, Eyj. 1901. Nefndur Hendrik Schiöth í Æ.Þing. og Fredrik Hendrik í Thorarens.
Börn þeirra;
1) Alma Clara Margrethe Schiöth 25. júlí 1867 - 18. desember 1949. Húsfreyja á Akureyri 1930. Húsfreyja á Akureyri, maður hennar 31.8.1889; Oddur Carl Thorarensen 23. júlí 1862 - 8. september 1934. Apótekari á Akureyri. Var á Akureyri 29, Hrafnagilssókn, Eyj. 1870. Fyrrverandi lyfsali á Akureyri 1930.
2) Axel Hendrik Riddermann Schiöth 14. febrúar 1870 - 13. apríl 1959. Kaupmaður og brauðgerðarmaður á Akureyri. Bakarameistari á Akureyri 1930. Kona hans Elise Margrethe Schiöth 31. júlí 1871 - 20. júní 1962Húsfreyja og garðyrkjukona á Akureyri. Dóttir Friis óðalsbónda í Vejen í Danmörku.
3) Carl Frederik Schiöth 20. mars 1873 - 15. júní 1928. Með foreldrum á Akureyri fram um 1890. Kaupmaður á Eskifirði 1900. Verslunarstjóri og heildsali á Akureyri, var þar 1920. Síðast kaupmaður í Hrísey. Nefndur Karl Friðrik í Krossaætt og Skagfirskum æviskrám. Fyrri kona hans 1898; Helga Friðbjörnsdóttir 14. ágúst 1876 - 15. september 1911. Dóttir þeirra í Stóru Strandgötu, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Húsfreyja í Schötshúsi, Eskifjarðarsókn, S-Múl. 1901. Húsfreyja á Akureyri 1910. Seinni kona hans var: Jónína Petrína Valdimarsdóttir Schiöth 15. apríl 1884 - 1. desember 1985. Húsfreyja í Ásgarði, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930. Síðast bús. í Kópavogi.

General context

Relationships area

Related entity

H Einarsson Akureyri / Hallgrímur Einarsson (1878-1948) Ljósmyndari (20.2.1878 - 26.9.1948)

Identifier of related entity

HAH04743

Category of relationship

associative

Type of relationship

H Einarsson Akureyri / Hallgrímur Einarsson (1878-1948) Ljósmyndari

is the associate of

Anna Schiöth (1846-1921) ljósmyndari Akureyri

Dates of relationship

1901-1903

Description of relationship

Hallgrímur starfaði á stofu hennar

Related entity

Carl Frederik Schiöth (1873-1928) (20.3.1873 - 15.6.1928)

Identifier of related entity

HAH02981

Category of relationship

family

Type of relationship

Carl Frederik Schiöth (1873-1928)

is the child of

Anna Schiöth (1846-1921) ljósmyndari Akureyri

Dates of relationship

20.3.1873

Description of relationship

Related entity

Sveinbjörn Helgi Blöndal (1932-2010) (11.10.1932 - 7.4.2010)

Identifier of related entity

HAH02063

Category of relationship

family

Type of relationship

Sveinbjörn Helgi Blöndal (1932-2010)

is the grandchild of

Anna Schiöth (1846-1921) ljósmyndari Akureyri

Dates of relationship

1932

Description of relationship

Móðir Sveinbjörns var Elsa María Schiöth, f. (1906-1966). Faðir hennar var Axel Riddemann (1870-1959) sonur Önnu.

Related entity

Elsa María Schiöth Jónsson Axelsdóttir Riddermann (1906-1966) (23.12.1906 -14.7.1966)

Identifier of related entity

HAH03298

Category of relationship

family

Type of relationship

Elsa María Schiöth Jónsson Axelsdóttir Riddermann (1906-1966)

is the grandchild of

Anna Schiöth (1846-1921) ljósmyndari Akureyri

Dates of relationship

23.12.1906

Description of relationship

Related entity

H Schiöth (Anna Schiöth) Ljósmyndastofa Akureyri

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

H Schiöth (Anna Schiöth) Ljósmyndastofa Akureyri

is controlled by

Anna Schiöth (1846-1921) ljósmyndari Akureyri

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02406

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 23.10.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Hver er madurinn, 1944, I, s. 298.
Inga Låra Baldvinsdottir, II, 1984.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places