Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Anna Schiöth (1846-1921) ljósmyndari Akureyri
Hliðstæð nafnaform
- Anna Cathrine Schiöth ljósmyndari Akureyri
- Anna Cathrine Schiöth (1846-1921) ljósmyndari Akureyri
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
10.4.1846 - 27.4.1921
Saga
Einn af stofnendum Lystigarðsins á Akureyri og aðalfrumkvöðull þess.
Staðir
Réttindi
Nám í Kaupmannahöfn veturinn 1877-1878
Starfssvið
Ljósmyndastofan starfaði undir nafni H Schiöth [í Danmörku?] 1878-1899 og eftir? það á Akureyri undir hennar nafni
Lagaheimild
Árið 1899, í júnímánuði kom ég til Íslands, og var ferðinni heitið til Akureyrar. Fyrsti viðkomustaður skipsins var Fáskrúðsfjörður. Ég var á leið til unnustans, og hafði vonað og búist við, að hann stæði með útbreiddan faðminn þegar mig bæri að landi, - en þvílík vonbrigði, - þar var þá enginn unnusti! Nú -jæja, ég huggaði mig við, að á Seyðisfirði, hlyti hann að bíða mín, en þangað átti skipið að koma eftir 1-2 dægur. Við komum þangað á sunnudegi síðdegis, í fegursta sólskini. - Ég leit löngunarfullum augum til lands, og leitaði og leitaði í mannþrönginni, sem þyrptist að, er skipið bar að landi, en árangurslaust, þarna var heldur ekki minn Axel Schiöth að finna!
-Ég skýri hér frá þessum, mér svo minnisstæðu atriðum, vegna þess að þau sýna, hve barnalegar hugmyndir ég hafði gert mér um Ísland. Ég var sem sé að koma frá Danmörku, þar sem voru greiðfærir vegir, járnbrautir, talsími o. s. frv., og hafði alls ekki gert mér ljóst að svo að segja ekkert af þessu var til á Íslandi. - Á Seyðisfirði, þar sem unnusti minn átti marga góða vini, var mér tekið með mestu kærleikum, og dvaldi ég 2 daga í þessum fallega bæ. - Þann 22. júní sigldi svo skipið "sem bar mig að landi", inn Eyjafjörð.
Innri uppbygging/ættfræði
Anna Cathrine Schiöth 10. apríl 1846 - 27. apríl 1921. Húsfreyja og ljósmyndari á Akureyri. Fædd Larsen. Ljósmyndari á Akureyri, Eyj. 1901. Maður hennar Peter Frederik Hendrik Schiöth 14. febrúar 1841 - 6. janúar 1923. Bakarameistari, síðar bankaféhirðir á Akureyri. Bakari í Strandgötu, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Póstafgreiðslumaður á Akureyri, Eyj. 1901. Nefndur Hendrik Schiöth í Æ.Þing. og Fredrik Hendrik í Thorarens.
Börn þeirra;
1) Alma Clara Margrethe Schiöth 25. júlí 1867 - 18. desember 1949. Húsfreyja á Akureyri 1930. Húsfreyja á Akureyri, maður hennar 31.8.1889; Oddur Carl Thorarensen 23. júlí 1862 - 8. september 1934. Apótekari á Akureyri. Var á Akureyri 29, Hrafnagilssókn, Eyj. 1870. Fyrrverandi lyfsali á Akureyri 1930.
2) Axel Hendrik Riddermann Schiöth 14. febrúar 1870 - 13. apríl 1959. Kaupmaður og brauðgerðarmaður á Akureyri. Bakarameistari á Akureyri 1930. Kona hans Elise Margrethe Schiöth 31. júlí 1871 - 20. júní 1962Húsfreyja og garðyrkjukona á Akureyri. Dóttir Friis óðalsbónda í Vejen í Danmörku.
3) Carl Frederik Schiöth 20. mars 1873 - 15. júní 1928. Með foreldrum á Akureyri fram um 1890. Kaupmaður á Eskifirði 1900. Verslunarstjóri og heildsali á Akureyri, var þar 1920. Síðast kaupmaður í Hrísey. Nefndur Karl Friðrik í Krossaætt og Skagfirskum æviskrám. Fyrri kona hans 1898; Helga Friðbjörnsdóttir 14. ágúst 1876 - 15. september 1911. Dóttir þeirra í Stóru Strandgötu, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Húsfreyja í Schötshúsi, Eskifjarðarsókn, S-Múl. 1901. Húsfreyja á Akureyri 1910. Seinni kona hans var: Jónína Petrína Valdimarsdóttir Schiöth 15. apríl 1884 - 1. desember 1985. Húsfreyja í Ásgarði, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930. Síðast bús. í Kópavogi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Anna Schiöth (1846-1921) ljósmyndari Akureyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Anna Schiöth (1846-1921) ljósmyndari Akureyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Anna Schiöth (1846-1921) ljósmyndari Akureyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 23.10.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Hver er madurinn, 1944, I, s. 298.
Inga Låra Baldvinsdottir, II, 1984.