Identity area
Type of entity
Corporate body
Authorized form of name
Gunnfríðarstaðir á Bakásum
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
(1950)
History
Nú eyðijörð en var áður nyrsta bújörð í Svínavatnshreppi og á land austan í Hálsinum. Helga Jónsdóttir og Steingrímur Davíðsson gáfu Skógræktarfélagi A-Hún jörðina, þar er nú mikil skógrækt. Nokkur hluti landsins er leigður Hrossaræktarsambandi A-Hún og hefur það látið afgirða þar allvænt hólf til geymslu kynbótahrossa. Hús eru öll fallin. Veiðiréttur í Blöndu.
Places
Svínavatnshreppur; Hálsinn; Blanda; Langidalur; Ás í Vatnsdal; Gilsbakki; Gunnsteinsstaðir;
Legal status
Jarðardýrleiki x € og so tíundast fjórum tíundum. Eigendur eru: Að hálfri Ragneiður Jónsdóttir kvinna Guðbrands Arngrímssonar að Ási í Vatnsdal. En að hálfri Arndís Jónsdóttir kvinna Sr. Jóns Eyjólfssonar að Gilsbakka. Landskuld af parti Ragneiðar er xxx álnir. Betalast með tveim sauðum veturgömlum og fimm pörum sokka, heima á jörðunni.
En af parti Sr. Jóns xl álnir, sem ábúandi vill ei framar en xxx álnir. Betalast með fimtán pörum sokka til Gunnsteinsstaða meðan Guðmundur heitinn Jónsson lifði, nú síðan er það óvíst.
Leigukúgildi með parti Guðbrands og Ragneiðar ij. Með parti Sr. Jóns ii. Leigur betalast í smjöri heim til Guðbrands. En af parti Sr. Jóns með specie ríxdal heima á jörðunni, hitt í landaurum. Kvaðir öngvar.
Kvikfjenaður ii kýr, xxiiii ær, xiiii lömb, i hestur, ii hross. Fóðrast kann ii kýr, xii lömb, xxiiii ær, ii hestar. Torfrista og stúnga næg. Túninu grandar vatnsuppgángur nýlega tilfallinn.
Enginu hefur Blanda spilt so það er eytt að mestu. Vatnsból meinilt sumar og vetur og þarf stundum í önnur lönd að sækja.
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Ábúendur;
1889-1921- Jón Hróbjartsson f. 7.7.1853 - 1.9.1928 bóndi Gunnfríðarstöðum. Kona hans; Anna Einarsdóttir 4. mars 1850 - 13. maí 1910 Húsfreyja á Gunnfríðarstöðum í Svínavatnshr., A-Hún. Húskona á Breiðavaði, Holtastaðasókn, Hún. 1880
<1920-1928- Karl Jónsson 6. september 1884 - 22. júní 1950 Bóndi í Kirkjuskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Gunnfríðarstöðum og kona hans 12.5.1906; Guðrún Pálína Sigurðardóttir 4. nóvember 1883 - 9. maí 1979. Húsfreyja í Kirkjuskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Gunnfríðarstöðum. Var á Sléttu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
1928-1942- Valdimar Stefán Sigurgeirsson 24. sept. 1889 - 15. jan. 1967. Bóndi á Brekku í Seyluhreppi, Selhaga á Skörðum og lengst á Gunnfríðarstöðum í Langadal. Var í Hamrakoti,Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans; Jóhanna Magnúsdóttir 21. janúar 1892 - 24. ágúst 1962 Var í Hamrakoti,Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Brekku og Selhaga, Skag. og lengst á Gunnfríðarstöðum í Langadal.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
controls
Gunnfríðarstaðir á Bakásum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH-Bæ
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 12.3.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1706. Bls 342
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Húnaþing II bls 224