Guðni Karlsson (1920-2008) Þorlákshöfn

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðni Karlsson (1920-2008) Þorlákshöfn

Parallel form(s) of name

  • Guðni Karlsson Þorlákshöfn

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

9.5.1920 - 21.3.2008

History

Guðni Karlsson fæddist á Gunnfríðarstöðum í Svínavatnshreppi 9. maí 1920. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 21. mars síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Karls Jónssonar, bónda frá Gunnfríðarstöðum, og Guðrúnar Sigurðardóttur frá Hamri í Svínavatnshreppi. Guðni var þriðji yngsti af 10 systkina hópi en hin voru: Halldóra, f. 15. okt. 1906, látin, Anna, f. 23. febr. 1908, búsett á Blönduósi, Katrín, f. 6. ágúst 1909, látin, Jón, f. 18. ágúst 1912, látinn, Herdís Gróa, f. 23. júlí 1915, látin, Björn, f. 23. mars 1917, látinn, Ingibjörg, f. 16. apríl 1919, búsett á Blönduósi, Jón Pálmi, f. 9. jan. 1922, látinn, Júlíus, f. 20. okt. 1923, látinn.
Guðni kvæntist 28. des. 1948 Helgu Þorsteinsdóttur frá Langholti í Hraungerðishreppi, f. 3. nóv. 1917, d. 10. febr. 1994. Þau eignuðust 4 börn, þau eru: 1) Guðrún, f. 16. sept. 1948, gift Jóni Dagbjartssyni, f. 27. júlí 1941, synir þeirra eru a) Guðni, f. 29. júlí 1968, kvæntur Hafrúnu Ástu Grétarsdóttir, börn þeirra: Ingvi Már og Guðrún Petra, og b) Dagbjartur, f. 13. mars 1973. 2) Helga, f. 4. maí 1951, gift Páli Bergssyni, f. 4. júlí 1945, d. 1. maí 1992, synir þeirra eru a) Karl, f. 8. ágúst 1972, sambýliskona Ásrún Björgvinsdóttir; börn Karls eru Aron Páll og Sigrún Þóra og börn Ásrúnar eru Selma og Íris. b) Sveinn, f. 24. mars 1978, sambýliskona Theodóra Friðbjörnsdóttir, dóttir þeirra Birgitta. Sambýlismaður Helgu er Sæmundur Gunnarsson, f. 6. mars 1947. 3) Þorsteinn, f. 21. maí 1953, kvæntur Lovísu Rúnu Sigurðardóttur, f. 20. des. 1955, börn þeirra eru a) Sigurður, f. 1. okt. 1975, kvæntur Helgu Helgadóttur, synir þeirra eru Þorsteinn Helgi og Þorkell Hugi. b) Helga Rúna, f. 27. okt. 1982, sambýlismaður Bjarni Gunnarsson. 4) Katrín, f. 17. maí 1959, gift Sigurði Magnússyni, f. 9. nóv. 1955. Dóttir Katrínar er Drífa Heimisdóttir, f. 6. sept. 1974, gift Herði Sigurjónssyni; dóttir Drífu er Þórdís Anna, dóttir Harðar er Hafrún. Börn Drífu og Harðar: Sigurjón Daði og Andrea Katrín. Börn Katrínar og Sigurðar eru a) Magnús, f. 14. feb. 1982, sambýliskona Gerður Skúladóttir, sonur þeirra Sigurður Darri, b) Anna Linda, f. 26. apríl 1988, og c) Eyþór Almar, f. 28. febr. 1989.

Guðni ólst upp í Austur-Húnavatnssýslu og vann við hefðbundin sveitastörf. Guðni og Helga stofnuði heimili á Selfossi og fluttu síðan í Þingborg í Hraungerðishreppi og þaðan í Þorleifskot í sömu sveit en lengst af bjuggu þau í Þorlákshöfn. Þangað fluttu þau 1957 þegar Þorlákshöfn var að byggjast upp og myndast þar þéttbýliskjarni. Guðni fór í vélstjóranám á fyrstu árum sínum í Þorlákshöfn og var síðan á sjó sem vélstjóri á bátum þar, en vann síðan við ýmis störf í landi þegar hann hætti sjómennskunni og endaði sinn starfsferil hjá Olíufélaginu Esso sem afgreiðslumaður.

Guðni hafði mikið dálæti á hestum og var einn af frumkvöðlum og stofnendum hestamannafélagsins Háfeta í Þorlákshöfn og fyrsti formaður þess félags. Hann var einnig einn af stofnendum Félags eldri borgara í Þorlákshöfn og fyrsti formaður þess.

Útför Guðna fer fram frá Þorlákskirkju í Þorlákshöfn í dag og hefst athöfnin klukkan 14.

Places

Gunnfríðarstaðir og Holtastaðakot í Langadal: Selfoss: Þingborg og Þorleifsstaðakot í Flóa: Þorlákshöfn 1957:

Legal status

Vélstjóri:

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Gunnfríðarstaðir á Bakásum ((1950))

Identifier of related entity

HAH00697

Category of relationship

associative

Dates of relationship

9.5.1920

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Guðrún Guðnadóttir (1948) (16.9.1948 -)

Identifier of related entity

HAH04307

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Guðnadóttir (1948)

is the child of

Guðni Karlsson (1920-2008) Þorlákshöfn

Dates of relationship

16.9.1948

Description of relationship

Related entity

Guðrún Sigurðardóttir (1883-1979) Kirkjuskarði ov (4.11.1883 - 9.5.1979)

Identifier of related entity

HAH04416

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Sigurðardóttir (1883-1979) Kirkjuskarði ov

is the parent of

Guðni Karlsson (1920-2008) Þorlákshöfn

Dates of relationship

9.5.1920

Description of relationship

Related entity

Björn Guðmann Karlsson (1917-1991) Björnólfsstöðum (23.3.1917 - 30.8.1991)

Identifier of related entity

HAH02814

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Guðmann Karlsson (1917-1991) Björnólfsstöðum

is the sibling of

Guðni Karlsson (1920-2008) Þorlákshöfn

Dates of relationship

9.5.1920

Description of relationship

Related entity

Anna Karlsdóttir (1908-2009) Blönduósi (23.2.1908 - 23.6.2009)

Identifier of related entity

HAH01023

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Karlsdóttir (1908-2009) Blönduósi

is the sibling of

Guðni Karlsson (1920-2008) Þorlákshöfn

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Herdís Gróa Karlsdóttir (1915-1988) frá Gunnfríðarstöðum (23.7.1915 - 9.12.1988)

Identifier of related entity

HAH01429

Category of relationship

family

Type of relationship

Herdís Gróa Karlsdóttir (1915-1988) frá Gunnfríðarstöðum

is the sibling of

Guðni Karlsson (1920-2008) Þorlákshöfn

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Karlsdóttir (1919-2014) Blönduósi (16.4.1919 - 3.9.2014)

Identifier of related entity

HAH01542

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Karlsdóttir (1919-2014) Blönduósi

is the sibling of

Guðni Karlsson (1920-2008) Þorlákshöfn

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jón Karlsson (1912-1997) Blönduósi (18.18.1912 - 20.4.1997)

Identifier of related entity

HAH01577

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Karlsson (1912-1997) Blönduósi

is the sibling of

Guðni Karlsson (1920-2008) Þorlákshöfn

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Pálmi Karlsson (1922-2004) Akureyri (9.1.1922 - 25.7.2004)

Identifier of related entity

HAH01586

Category of relationship

family

Type of relationship

Pálmi Karlsson (1922-2004) Akureyri

is the sibling of

Guðni Karlsson (1920-2008) Þorlákshöfn

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Júlíus Karlsson (1923-1989) Blönduósi (18.10.1923 - 3.5.1989)

Identifier of related entity

HAH04920

Category of relationship

family

Type of relationship

Júlíus Karlsson (1923-1989) Blönduósi

is the sibling of

Guðni Karlsson (1920-2008) Þorlákshöfn

Dates of relationship

18.10.1923

Description of relationship

Related entity

Halldóra Karlsdóttir (1906-1984) Efri-Lækjardal (15.10.1906 - 8.9.1984)

Identifier of related entity

HAH04704

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldóra Karlsdóttir (1906-1984) Efri-Lækjardal

is the sibling of

Guðni Karlsson (1920-2008) Þorlákshöfn

Dates of relationship

9.5.1920

Description of relationship

Related entity

Helga Þorsteinsdóttir (1917-1994) Þorlákshöfn, frá Langholti, Hraungerðissókn (3.11.1917 - 10.2.1994)

Identifier of related entity

HAH07836

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Þorsteinsdóttir (1917-1994) Þorlákshöfn, frá Langholti, Hraungerðissókn

is the spouse of

Guðni Karlsson (1920-2008) Þorlákshöfn

Dates of relationship

28.12.1948

Description of relationship

Þau eignuðust 4 börn, þau eru: 1) Guðrún, f. 16. sept. 1948, gift Jóni Dagbjartssyni, f. 27. júlí 1941, 2) Helga, f. 4. maí 1951, gift Páli Bergssyni, f. 4. júlí 1945, d. 1. maí 1992, 3) Þorsteinn, f. 21. maí 1953, fyrrum sveitarstjóri Þorlákshöfn. kvæntur Lovísu Rúnu Sigurðardóttur, f. 20. des. 1955, 4) Katrín, f. 17. maí 1959, gift Sigurði Magnússyni, f. 9. nóv. 1955. Dóttir Katrínar er Drífa Heimisdóttir, f. 6. sept. 1974, 5) Drífa Heimisdóttir var alin upp hjá afa sínum og ömmu. gift Herði Sigurjónssyni;

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01296

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 20.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places