Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Jón Hróbjartsson (1853-1928) Gunnfríðarstöðum
Parallel form(s) of name
- Jón Hróbjartsson Gunnfríðarstöðum
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
7.7.1853 - 1.9.1928
History
Jón Hróbjartsson f. 7.7.1853 - 1.9.1928 bóndi Gunnfríðarstöðum.
Places
Gunnfríðarstaðir; Brautarholt 1920;
Legal status
Functions, occupations and activities
Bóndi og smiður:
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Hróbjartur Jónsson 13. apríl 1805 - 1. júní 1862. Bóndi í Reykjakoti, Torfastaðasókn, Árn. Bóndi þar 1845 og kona hans 12.10.1837; Sigríður Þorsteinsdóttir 3. apríl 1816 - 1. sept. 1860. Húsfreyja í Reykjakoti, Torfastaðasókn, Árn. 1845.
Systkini Jóns;
1) Salvör Hróbjartsdóttir 28.5.1839
2) Guðrún Hróbjartsdóttir 4.5.1840 - 28.11.1856. Var í Reykjakoti, Torfastaðasókn, Árn. 1845.
3) Salvör Hróbjartsdóttir 9.8.1842. Var í Reykjakoti, Torfastaðasókn, Árn. 1845. Var í Reykjakoti, Torfastaðasókn. Árn. 1860.
4) Margrét Hróbjartsdóttir 25. apríl 1845 - í júlí 1938. Var í Reykjakoti, Torfastaðasókn 1845. Vinnukona í Gröf, Hrunasókn, Árn. 1870. Vinnukona á Járngerðarstöðum, Staðarsókn, Gull. 1880. Húsfreyja í Gjáhúsi, Staðarsókn, Gull. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
5) Guðrún Hróbjartsdóttir 9. des. 1851 - 18. júní 1939. Vinnukona á Núpstúni, Hrepphólasókn, Árn. 1880. Vinnukona á Reynisvatni, Lágafellssókn, Kjós. 1890. Ráðskona í Reykjavík 1910. Ekkja í Engihlíð við Fálkagötu, Reykjavík 1930.
6) Guðrún Hróbjartsdóttir 15.5.1858. Niðursetningur á Bergsstöðum, Bræðratungusókn, Árn. 1870. Vinnukona á Bryggjuhjáleigu, Haukadalssókn, Árn. 1880. Vinnukona á Borg, Stokkseyrarsókn, Árn. 1890.
Kona hans 5.11.1882; Anna Einarsdóttir 4. mars 1850 - 13. maí 1910 Húsfreyja á Gunnfríðarstöðum í Svínavatnshr., A-Hún. Húskona á Breiðavaði, Holtastaðasókn, Hún. 1880
Börn þeirra;
1) Karl Jónsson f. 6.9.1884 - 26.6.1950 Holtastaðakoti, kona hans 12.5.1906; Guðrún Pálína Sigurðardóttir f. 4.11.1883 - 9.5.1979 Húsfreyja í Kirkjuskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Gunnfríðarstöðum. Var á Sléttu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
2) Jón Pálmi Jónsson f. 28. janúar 1888 - 6. ágúst 1962 Var á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1890 og 1901. Var í Hafnarstræti 41 á Akureyri, Eyj. 1910. Varð ljósmyndari á Sauðárkróki. Flutti til Noregs, síðan Danmerkur og loks til Kanada. Sjá sögu af honum.
3) Guðni A. Jónsson 25. september 1890 - 5. desember 1983 Bókbindari, úr- og gullsmiður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Millinafnið A stendur fyrir Önnu móður hans: Kona hans 25.5.1940; Ólafía Friðrika Jóhannesdóttir 8. febrúar 1909 - 21. september 1985 Námsmær á Fjölnisvegi 20, Reykjavík 1930. Kennari í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík, frá Svínavatni.
4) Helga Dýrleif Jónsdóttir f. 8. desember 1895 - 7. júní 1995 Húsfreyja á Blönduósi 1930. Húsfreyja á Blönduósi og síðar í Reykjavík. Var á Svalbarði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. maður hennar Steingrímur Davíðsson.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Jón Hróbjartsson (1853-1928) Gunnfríðarstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Jón Hróbjartsson (1853-1928) Gunnfríðarstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Jón Hróbjartsson (1853-1928) Gunnfríðarstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Jón Hróbjartsson (1853-1928) Gunnfríðarstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 4.6.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði