Jón Hróbjartsson (1853-1928) Gunnfríðarstöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jón Hróbjartsson (1853-1928) Gunnfríðarstöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Jón Hróbjartsson Gunnfríðarstöðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

7.7.1853 - 1.9.1928

Saga

Jón Hróbjartsson f. 7.7.1853 - 1.9.1928 bóndi Gunnfríðarstöðum.

Staðir

Gunnfríðarstaðir; Brautarholt 1920;

Réttindi

Starfssvið

Bóndi og smiður:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Hróbjartur Jónsson 13. apríl 1805 - 1. júní 1862. Bóndi í Reykjakoti, Torfastaðasókn, Árn. Bóndi þar 1845 og kona hans 12.10.1837; Sigríður Þorsteinsdóttir 3. apríl 1816 - 1. sept. 1860. Húsfreyja í Reykjakoti, Torfastaðasókn, Árn. 1845.

Systkini Jóns;
1) Salvör Hróbjartsdóttir 28.5.1839
2) Guðrún Hróbjartsdóttir 4.5.1840 - 28.11.1856. Var í Reykjakoti, Torfastaðasókn, Árn. 1845.
3) Salvör Hróbjartsdóttir 9.8.1842. Var í Reykjakoti, Torfastaðasókn, Árn. 1845. Var í Reykjakoti, Torfastaðasókn. Árn. 1860.
4) Margrét Hróbjartsdóttir 25. apríl 1845 - í júlí 1938. Var í Reykjakoti, Torfastaðasókn 1845. Vinnukona í Gröf, Hrunasókn, Árn. 1870. Vinnukona á Járngerðarstöðum, Staðarsókn, Gull. 1880. Húsfreyja í Gjáhúsi, Staðarsókn, Gull. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
5) Guðrún Hróbjartsdóttir 9. des. 1851 - 18. júní 1939. Vinnukona á Núpstúni, Hrepphólasókn, Árn. 1880. Vinnukona á Reynisvatni, Lágafellssókn, Kjós. 1890. Ráðskona í Reykjavík 1910. Ekkja í Engihlíð við Fálkagötu, Reykjavík 1930.
6) Guðrún Hróbjartsdóttir 15.5.1858. Niðursetningur á Bergsstöðum, Bræðratungusókn, Árn. 1870. Vinnukona á Bryggjuhjáleigu, Haukadalssókn, Árn. 1880. Vinnukona á Borg, Stokkseyrarsókn, Árn. 1890.

Kona hans 5.11.1882; Anna Einarsdóttir 4. mars 1850 - 13. maí 1910 Húsfreyja á Gunnfríðarstöðum í Svínavatnshr., A-Hún. Húskona á Breiðavaði, Holtastaðasókn, Hún. 1880
Börn þeirra;
1) Karl Jónsson f. 6.9.1884 - 26.6.1950 Holtastaðakoti, kona hans 12.5.1906; Guðrún Pálína Sigurðardóttir f. 4.11.1883 - 9.5.1979 Húsfreyja í Kirkjuskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Gunnfríðarstöðum. Var á Sléttu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
2) Jón Pálmi Jónsson f. 28. janúar 1888 - 6. ágúst 1962 Var á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1890 og 1901. Var í Hafnarstræti 41 á Akureyri, Eyj. 1910. Varð ljósmyndari á Sauðárkróki. Flutti til Noregs, síðan Danmerkur og loks til Kanada. Sjá sögu af honum.
3) Guðni A. Jónsson 25. september 1890 - 5. desember 1983 Bókbindari, úr- og gullsmiður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Millinafnið A stendur fyrir Önnu móður hans: Kona hans 25.5.1940; Ólafía Friðrika Jóhannesdóttir 8. febrúar 1909 - 21. september 1985 Námsmær á Fjölnisvegi 20, Reykjavík 1930. Kennari í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík, frá Svínavatni.
4) Helga Dýrleif Jónsdóttir f. 8. desember 1895 - 7. júní 1995 Húsfreyja á Blönduósi 1930. Húsfreyja á Blönduósi og síðar í Reykjavík. Var á Svalbarði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. maður hennar Steingrímur Davíðsson.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðrún Sigurðardóttir (1883-1979) Kirkjuskarði ov (4.11.1883 - 9.5.1979)

Identifier of related entity

HAH04416

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brautarholt Blönduósi (1917-)

Identifier of related entity

HAH00090

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Pálmi Jónsson (1888-1962) ljósmyndari frá Sauðanesi / J J Pálmi Sauðárkróki (23.1.1888 - 6.8.1962)

Identifier of related entity

HAH05680

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Pálmi Jónsson (1888-1962) ljósmyndari frá Sauðanesi / J J Pálmi Sauðárkróki

er barn

Jón Hróbjartsson (1853-1928) Gunnfríðarstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðni A. Jónsson (1890-1983) úr- og gullsmiður (25.9.1890 - 5.12.1983)

Identifier of related entity

HAH04153

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðni A. Jónsson (1890-1983) úr- og gullsmiður

er barn

Jón Hróbjartsson (1853-1928) Gunnfríðarstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Dýrleif Jónsdóttir (1895-1995) Svalbarða á Blönduósi (8.12.1895 - 7.6.1995)

Identifier of related entity

HAH01403

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Dýrleif Jónsdóttir (1895-1995) Svalbarða á Blönduósi

er barn

Jón Hróbjartsson (1853-1928) Gunnfríðarstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Einarsdóttir (1850-1910) Gunnfríðarstöðum (4.3.1850 - 13.5.1910)

Identifier of related entity

HAH02314

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Einarsdóttir (1850-1910) Gunnfríðarstöðum

er maki

Jón Hróbjartsson (1853-1928) Gunnfríðarstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnfríðarstaðir á Bakásum ((1950))

Identifier of related entity

HAH00697

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Gunnfríðarstaðir á Bakásum

er í eigu

Jón Hróbjartsson (1853-1928) Gunnfríðarstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04911

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 4.6.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir