Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Páll Jónsson (1875-1932) Sauðanesi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
15.3.1875 - 24.10.1932
Saga
Páll Jónsson f. 15.3.1875 - 24.10.1932. Bóndi í Sauðanesi í Torfalækjarhr., A-Hún. Bóndi í Sauðanesi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930,
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jón Jónsson f. 13.12.1834 - 15.4.1884. Bóndi í Sauðanesi á Ásum. Var á Syðstavatni, Reykjasókn, Skag. 1835. Drukknaði í Laxárvatni og kona hans 20.5.1862 Helga Gísladóttir f. 28.8.1842 - 20.8.1918. Var á Flötutungu, Silfrastaðasókn, Skag. 1845. Húsfreyja í Sauðanesi á Ásum, bústýra Tindum 1890
Systkini hans;
1) Stefán Jónsson f. 20.9.1863 - 29.4.1924. Bóndi á Litla-Búrfelli í Svínadal og Smyrlabergi í Torfalækjarhr., A-Hún.
2) Gísli Jónsson f. 16.1.1865. Fósturbarn í Tungu, Silfrastaðasókn, Skag. 1870. Sonur hjónanna á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Sauðanesi, Torfalækjarhreppi, Hún.
3) Helga Jónsdóttir f. 27.4.1866 - 15.8.1931.
4) Jón Jónsson f. 25.9.1870 - 2.4.1871. Var í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870.
5) Þorsteinn Jónsson f. 20.6.1873
6) Hjálmar Jónsson 8. des. 1876 - 29. nóv. 1943. Bóndi á Fjósum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Fjósum í Bólstaðarhlíðarhr. Kona hans 30.10.1920; Ólöf Sigvaldadóttir 27. maí 1888 - 28. júlí 1925 af berklum. Var á Brún, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Fjósum í Svartárdal.
7) Anna Jónsdóttir f. 22.10.1878 - 14.11.1880. Dóttir þeirra á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880.
8) Anna Jónsdóttir f. 31.1.1881 - 29.1.1948. Húsfreyja á Syðri-Löngumýri í Blöndudal, Hún. Maður hennar 20.7.1910; Jón Gíslason f. 28.3.1881 - 2.4.1936. Bóndi á Ásum, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Ásum og Syðri-Löngumýri í Blöndudal, Hún.,
Kona hans 9.5.1914; Sesselja Þórðardóttir 24.8.1888 - 10.9.1942. Húsfreyja í Sauðanesi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Sauðanesi í Torfalækjarhr., A-Hún.
Börn þeirra;
1) Jón Helgi Pálsson f. 28. september 1914 - 29. júní 1985. Póstfulltrúi, síðast bús. í Reykjavík.
2) Páll Sigþór Pálsson, f. 29.1.1916, d. 11.7.1983, hæstaréttarlögmaður, kona hans 16.4.1945 var Guðrún Guðbjörg Stefánsdóttir Stephensen f. 11.5.1919 – 17.12.2003, kennari
3) Sigrún Stefanía Pálsdóttir 12. febrúar 1917 - 26. september 1998. Kennari, þingritari og húsmóðir, síðast bús. í Reykjavík. Hinn 4. apríl 1941 giftist Sigrún Jóhann Pétri Einarssyni frá Litlu-Gröf í Borgarhreppi, f. 14.11. 1908.
4) Þórður Pálsson 25. des. 1918 - 9. júní 2004. Var í Sauðanesi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Halldórshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kennari og bóndi í Sauðanesi. Síðast bús. á Blönduósi. Kona hans 27.5.1944; Sveinbjörg Jóhannesdóttir 26. des. 1919 - 6. júní 2006. Var á Gauksstöðum, Gerðahr., Gull. 1920. Var í Halldórshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Blönduósi.
5) Gísli Guðmundur Pálsson f. 18. mars 1920 - 30. janúar 2013. Bóndi og bókaútgefandi að Hofi í Vatnsdal, Áshreppi. Gegndi fjölmörgum félags- og trúnaðarstörfum. Hlaut ýmsar viðurkenningar fyrir störf sín, m.a. hina íslensku fálkaorðu. Gísli gekk að eiga Vigdísi Ágústsdóttur 21. desember 1949. Hún er fædd 19. nóvember 1928, dóttir Ágústs B. Jónssonar og Ingunnar Hallgrímsdóttur.
6) Stefán Hermann Pálsson f. 26. maí 1921 - 11. ágúst 2002. Prófessor í íslenskum fræðum við Háskólann í Edinborg. Dóttir: Steinvör Hermannsdóttir, f. 17.5.1959. Hinn 12. september 1953 gekk Hermann að eiga Guðrúnu Þorvarðardóttur, f. 28. mars 1927, stúdent 1946. Foreldrar hennar voru Guðrún Guðmundsdóttir húsmóðir og Þorvarður Þorvarðarson, aðalféhirðir Landsbankans, og síðar Seðlabankans.
7) Helga Guðrún Pálsdóttir f. 23. október 1922
8) Þórunn Pálsdóttir f. 29. ágúst 1924 - 10. ágúst 2016 Var í Sauðanesi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Kennari í Reykjavík.
9) Ólafur Hólmgeir Pálsson 7. júlí 1926 - 4. janúar 2002 Múrarameistari, síðast bús. í Reykjavík, kona hans var Valgerður Guðmundsdóttir húsmóðir, f. 10. janúar 1927 á Böðmóðsstöðum í Laugardalshreppi í Árn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Ingimar Njálsson, bóndi á Böðmóðsstöðum, f. 10. júlí 1894 í Efstadal í Laugardalshreppi, d. 18. nóvember 1971 á Böðmóðsstöðum, og kona hans Karólína Árnadóttir húsmóðir, f. 20. nóvember 1897 í Miðdalskoti í Laugardalshreppi, d. 25. mars 1981. Barnsmóðir hans var Jóhanna Guðnadóttir f. 1. júní 1925 - 24. júlí 2005. Síðast bús. í Reykjavík.
10) Aðalbjörg Anna Pálsdóttir f. 24. maí 1928 - 28. maí 1956. Húsfreyja í Skaftafelli í Öræfum, A-Skaft.
11) Haukur Þorsteinn Pálsson 29. ágúst 1929 - 9.11.2020. Var á Röðli í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Kona Hauks 7.6.1952; Anna Guðný Andrésdóttir 7. júní 1927 - 4. sept. 1998. Var á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Röðli í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Torfalækjarhr., A-Hún.
12) Páll Ríkarður Pálsson f. 12. júlí 1932 - 12. apríl 2016. Tannlæknir í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Páll Jónsson (1875-1932) Sauðanesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Lágmarks
Skráningardagsetning
GPJ skráning 13.11.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
mbl 12.9.1998. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/419202/?item_num=5&searchid=6c1cb07f33ec44823b859a1c4f503fef6b5d82ac