Akureyri

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Akureyri

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1778 -

Saga

Landnámabók greinir frá því að fyrsti landneminn á svæðinu var Helgi „magri“ Eyvindarson sem kom þangað á 9. öld. Elstu heimildir um nafnið Akureyri eru þó frá 1562 en þá féll dómur á staðnum yfir konu fyrir að hafa sængað hjá karli án þess að hafa giftingarvottorð.

Á 17. öld tóku danskir kaupmenn að reisa búðir sínar á sjálfri Akureyri sem var ein af nokkrum eyrum sem sköguðu út í Pollinn. Þeir völdu staðinn vegna afbragðs hafnarskilyrða og einnig vegna þess að héraðið er og var gjöfult landbúnaðarsvæði en dönsku kaupmennirnir sóttust einkum eftir ull og kjöti. Dönsku kaupmennirnir bjuggu þó ekki á Akureyri allt árið á þessum tíma heldur læstu þeir húsum sínum og yfirgáfu staðinn yfir vetrartímann.

Árið 1778 var fyrsta íbúðarhúsið reist á staðnum og varanleg búseta hófst. 8 árum síðar fékk bærinn kaupstaðarréttindi ásamt fimm öðrum bæjum á Íslandi. Þetta var að undirlagi Danakonungs en hann vildi reyna að efla hag Íslands með því að hvetja til þéttbýlismyndunar þar en slíkt var þá nánast óþekkt á landinu. Akureyri stækkaði þó ekki við þetta og missti kaupstaðarréttindin 1836 en náði þeim aftur 1862 og klauf sig þá frá Hrafnagilshreppi, þá hófst vöxtur Akureyrar fyrir alvöru og mörk Akureyrarbæjar og Hrafnagilshrepps voru færð nokkrum sinnum enn eftir því sem bærinn stækkaði. Bændur í Eyjafirði voru þá farnir að bindast samtökum til að styrkja stöðu sína gagnvart dönsku kaupmönnunum, uppúr því varð Kaupfélag Eyfirðinga (KEA) stofnað. KEA átti mikinn þátt í vexti bæjarins, á vegum þess voru rekin mörg iðnfyrirtæki í bænum sem mörg sérhæfðu sig í úrvinnslu landbúnaðarafurða. Árið 1954 var mörkum Akureyrarbæjar og Glæsibæjarhrepps breytt þannig að það þéttbýli sem tekið var að myndast handan Glerár teldist til Akureyrar, þar hefur nú byggst upp Glerárhverfi.

Á síðasta áratug 20. aldar tók Akureyri miklum breytingum, framleiðsluiðnaðurinn sem hafði verið grunnurinn undir bænum lét töluvert á sjá og KEA dró verulega úr umsvifum sínum. Meiri umsvif í verslun og þjónustu, ferðaþjónustu, sjávarútvegi og Háskólinn á Akureyri hafa nú komið í stað iðnaðarins að miklu leyti. Hríseyjarhreppur sameinaðist Akureyrarbæ 2004 en í kosningum í október 2005 var tillögu um sameiningu allra sveitarfélaga í Eyjafirði hafnað á Akureyri. Grímseyjarhreppur sameinaðist Akureyrarbæ 2009.

Á Akureyri hefur verið mönnuð veðurathugunarstöð síðan 1881.
Akureyri stendur við botn Eyjafjarðar við Pollinn en svo er sjórinn milli Oddeyrar og ósa Eyjafjarðarár kallaður. Í gegnum bæinn rennur Glerá sem aðskilur Glerárhverfi (Þorpið) frá öðrum bæjarhlutum. Önnur hverfi bæjarins eru Oddeyri, Brekkan, Naustahverfi, Innbærinn og Miðbær.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Bæjarstjórar
1919–1934 - Jón Sveinsson
1934–1958 - Steinn Steinsen
1958–1967 - Magnús Guðjónsson
1967–1976 - Bjarni Einarsson
1976–1986 - Helgi M. Bergs
1986–1990 - Sigfús Jónsson
1990–1994 - Halldór Jónsson
1994–1998 - Jakob Björnsson
1998–2007 - Kristján Þór Júlíusson
2007–2009 - Sigrún Björk Jakobsdóttir
2009–2010 - Hermann Jón Tómasson
2010–2018 - Eiríkur Björn Björgvinsson
2018– - Ásthildur Sturludóttir

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Örlygur Sigurðsson (1920-2002) listmálari (13.2.1920 - 24.10.2002)

Identifier of related entity

HAH09461

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1920

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir (1898-1985) Bandagerði (30.1.1898 - 10.1.1985)

Identifier of related entity

HAH03717

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1920

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vilhelmína Sigurðardóttir Þór (1888-1966) Akureyri (14.2.1888 - 7.11.1966)

Identifier of related entity

HAH09458

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1919

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórhallur Gunnlaugsson (1886-1966) símstöðvarstjóri Vestmannaeyjum, Breiðabólsstað Vesturhópi (29.11.1886 - 5.4.1966)

Identifier of related entity

HAH09530

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1911 - 1913

Lýsing á tengslum

Tengd eining

H Einarsson Akureyri / Hallgrímur Einarsson (1878-1948) Ljósmyndari (20.2.1878 - 26.9.1948)

Identifier of related entity

HAH04743

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1903 - 1947

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Sæmundsen Davíðsson (1882-1966) Akureyri, frá Blönduósi (13.11.1882 - 27.4.1966)

Identifier of related entity

HAH05581

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1882

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Pétursson (1867-1917) frá Gunnsteinsstöðum (10.4.1867 - 21.2.1917)

Identifier of related entity

HAH09107

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Öxnadalur ((1950))

Identifier of related entity

HAH00225

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Jónsson (1900-1968) Læknir á Akureyri (9.11.1900 - 10.3.1968)

Identifier of related entity

HAH09492

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Pálsson (1915-1952) verksmiðjustjóri Akureyri (8.2.1915 - 4.7.1952)

Identifier of related entity

HAH09459

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórunn Sigurðardóttir Tunnard (1917-2008) London (30.6.1917 - 7.12.2008)

Identifier of related entity

HAH02187

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Benediktsdóttir (1885-1953) kennari og skáld (11.8.1885 - 9.10.1953)

Identifier of related entity

HAH06224

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinn Bjarnason (1885-1960) framfærslufulltrúi á Akureyri (17.5.1885 - 15.6.1960)

Identifier of related entity

HAH09388

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðlaugur Guðmundsson (1856-1913) Bæjarfógeti (8.12.1856 - 5.8.1913)

Identifier of related entity

HAH03937

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Sigurðsson (1874-1923) bóksali Akureyri (23.7.1874 - 22.5.1923)

Identifier of related entity

HAH09315

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Nanna Ottósdóttir Tulinius (1911-1986) myndasmiður á Akureyri (13.12.1911 - 12.3.1986)

Identifier of related entity

HAH09368

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Björnsdóttir (1862-1934) Bandagerði (14.7.1862 - 19.11.1934)

Identifier of related entity

HAH02715

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Daníelsdóttir(1890-1980) Akureyri (27.8.1890 - 21.3.1980)

Identifier of related entity

HAH04271

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Jónsson (1900-1980) úrsmiður Akureyri (30.8.1900 - 7.5.1980)

Identifier of related entity

HAH02689

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lára Ólafsdóttir (1867-1932) Verzlunarstjóri á Akureyri (16.9.1867 - 24.8.1932)

Identifier of related entity

HAH09166

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Pétursson (1872-1956) verslunarmaður á Sauðárkróki, (7.9.1872 - 26.3.1956)

Identifier of related entity

HAH09098

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vaglaskógur ((1950))

Identifier of related entity

HAH00224

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Friðrik Þorláksson (1860-1915) söðlasmiður Akureyri frá Vesturhópshólum (9.8.1860 - 10.2.1915)

Identifier of related entity

HAH05595

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Valgerður Narfadóttir (1840-1892) veitingakona Skagastönd og Akureyri (12.9.1840 - 9.6.1892)

Identifier of related entity

HAH07461

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurbjörn Sveinsson (1878-1950) kennari og rithöfundur Vestmannaeyjum, frá Kóngsgarði (19.10.1878 - 2.2.1950)

Identifier of related entity

HAH06617

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Friðrik Pétur Möller (1846-1932) póstmeistari á Akureyri (18.5.1846 - 18.6.1932)

Identifier of related entity

HAH03463

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Friðrik Halldórsson (1875-1941) frá Meðalheimi, verslunarstjóri á Akureyri (24.3.1875 - 10.11.1941)

Identifier of related entity

HAH06521

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eyjafjörður (874 -)

Identifier of related entity

HAH00887

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Eyjafjörður

is the associate of

Akureyri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Sveinsson (1889-1957) bæjarstjóri Akureyri (25.11.1889 - 18.7.1957)

Identifier of related entity

HAH09189

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

1919 - 1934

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00007

Kennimark stofnunar

IS HAH-Norl

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 11.2.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir