Sigurbjörn Sveinsson (1878-1950) kennari og rithöfundur Vestmannaeyjum, frá Kóngsgarði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurbjörn Sveinsson (1878-1950) kennari og rithöfundur Vestmannaeyjum, frá Kóngsgarði

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

19.10.1878 - 2.2.1950

History

Sigurbjörn Sveinsson 19.10.1878 - 2.2.1950. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Kennari á Brekastíg 20, Vestmannaeyjum 1930. Kennari og rithöfundur. Rugludal 1880. Kóngsgarður [Kamgsgarði, mt 1910] fæddur þar. Víðidalstungu 1890. Þorlákshúsi Ísafirði 1901, sagður þar fæddur í Sæárdal [Svartárdal] Skagafirði í Bergsstaðasókn !!!

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Hélt ásamt öðrum skóla fyrir börn undir 10 ára aldri á Eyrarbakka
Kennari við Barnaskólann í Reykjavík 1908-1919
Kennari Vestmannaeyjum 1919-1932.
Kenndi ensku og hljóðfæraleik í einkatímum
Starfaði hjá Hjálpræðishernum á Ísafirði eftir aldamótin 1900
Stundaði skósmíðar á Akureyri fyrir 1908

Mandates/sources of authority

Fálkaorðan 1948
Rit; Hersöngvar 1901, Sálmar 1903, Nokkur kvæði 1906, Skákdæmi 15 spjöld um 1919, Bernskan I-II 1907-1908. 3 ævintýri 1909. Engilbörnin 1910. Margföldunartaflan (Glókollur) 1911. Dvergurinn í Sykurhúsinu 1913. Geislar I 1919. Æskudraumar 1921. Blástakkur 1934. Glókollur 1948. Ritsafn I og II 1948. Riríkur litli (Amy le Feuvre) þýðing 1909.

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Sveinn Sigvaldason 11. mars 1839 - 7. apríl 1887. Var í Litluhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Bóndi í Heydal í Hrútafirði og víðar. Bóndi í Þórðarseli í Gönguskörðum, Skag. og kona hans 14.10.1866; Sigríður Þórðardóttir „yngri“ 7.12.1838 - 3.11.1921. Var í Ytri-Knarrartungu, Knarrarsókn, Snæf. 1845. Húsfreyja í Heydal og víðar. „Sigríður var mikil mannkostakona“ segir í Skagf.1850-1890 IV.

Systkini hans;
1) Sigvaldi Sveinsson 12.8.1867. Bóndi í Múla í Miðfirði. Lausamaður á Stóra-Ósi, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.
2) Guðmundur Sveinsson 4.9.1868 - 15.7.1945. Lausamaður í Enniskoti í Víðidal 1901. Daglaunamaður í Vestmannaeyjum 1930. Kona hans; Anna Helga Jónasdóttir 19. apríl 1882 - 8. febrúar 1933. Húsfreyja í Vestmannaeyjum 1930.
3) Margeir Sveinsson 5.7.1870 - 11.2.1872.
4) Sigurlaug Helga Sveinsdóttir 8.7.1874 - 2.1.1962. Húsfreyja í Enniskoti, Víðidalstungusókn, V-Hún. Var þar 1930. Maður hennar 1893; Jóhannes Bjarnason 26.1.1866 - 1913. Bóndi að Enniskoti í Víðidal, Hún.

Kona hans 30.7.1901; Hólmfríður Hermannsdóttir 26.6.1872 - 21.6.1931. Dóttir þeirra á Brekku, Reykjavík 1880. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Kennari á Fjölnisvegi 2, Reykjavík 1930.

Dætur þeirra;
1) Sigríður Sigurbjörnsdóttir 29.6.1902 - 30.6.1923. Var í Reykjavík 1910.
2) Svanlaug Sveinbjörnsdóttir 9.10.1907 - 3.9.1965. Var í Reykjavík 1910. Verslunarmær á Fjölnisvegi 2, Reykjavík 1930. Ógift.

General context

Relationships area

Related entity

Vestmannaeyjar

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1919 - 1932

Description of relationship

Kennari og rithöfundur þar

Related entity

Víðidalstunga í Víðidal ((1300))

Identifier of related entity

HAH00625

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1890

Description of relationship

barn þar

Related entity

Rugludalur [Ugludalur] í Blöndudal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00910

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1880

Description of relationship

Barn þar

Related entity

Akureyri (1778 -)

Identifier of related entity

HAH00007

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Skósmiður þar um1905

Related entity

Ísafjörður ((1950))

Identifier of related entity

HAH00332

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Starfsmaður Hjálpræðishersins þar 1901, búsettur í Þorlákshúsi

Related entity

Kóngsgarður Bólstaðarhlíðarhreppi

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Type of relationship

Kóngsgarður Bólstaðarhlíðarhreppi

is the associate of

Sigurbjörn Sveinsson (1878-1950) kennari og rithöfundur Vestmannaeyjum, frá Kóngsgarði

Dates of relationship

19.10.1878

Description of relationship

Fæddur þar

Related entity

Guðmundur Sveinsson (1868-1945) Enniskoti (4.9.1868 - 15.7.1945)

Identifier of related entity

HAH04139

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Sveinsson (1868-1945) Enniskoti

is the sibling of

Sigurbjörn Sveinsson (1878-1950) kennari og rithöfundur Vestmannaeyjum, frá Kóngsgarði

Dates of relationship

19.10.1878

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06617

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 4.11.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
sjá Föðurtún bls. 127, 281.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places