Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigurbjörn Sveinsson (1878-1950) kennari og rithöfundur Vestmannaeyjum, frá Kóngsgarði
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
19.10.1878 - 2.2.1950
Saga
Sigurbjörn Sveinsson 19.10.1878 - 2.2.1950. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Kennari á Brekastíg 20, Vestmannaeyjum 1930. Kennari og rithöfundur. Rugludal 1880. Kóngsgarður [Kamgsgarði, mt 1910] fæddur þar. Víðidalstungu 1890. Þorlákshúsi Ísafirði 1901, sagður þar fæddur í Sæárdal [Svartárdal] Skagafirði í Bergsstaðasókn !!!
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Hélt ásamt öðrum skóla fyrir börn undir 10 ára aldri á Eyrarbakka
Kennari við Barnaskólann í Reykjavík 1908-1919
Kennari Vestmannaeyjum 1919-1932.
Kenndi ensku og hljóðfæraleik í einkatímum
Starfaði hjá Hjálpræðishernum á Ísafirði eftir aldamótin 1900
Stundaði skósmíðar á Akureyri fyrir 1908
Lagaheimild
Fálkaorðan 1948
Rit; Hersöngvar 1901, Sálmar 1903, Nokkur kvæði 1906, Skákdæmi 15 spjöld um 1919, Bernskan I-II 1907-1908. 3 ævintýri 1909. Engilbörnin 1910. Margföldunartaflan (Glókollur) 1911. Dvergurinn í Sykurhúsinu 1913. Geislar I 1919. Æskudraumar 1921. Blástakkur 1934. Glókollur 1948. Ritsafn I og II 1948. Riríkur litli (Amy le Feuvre) þýðing 1909.
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Sveinn Sigvaldason 11. mars 1839 - 7. apríl 1887. Var í Litluhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Bóndi í Heydal í Hrútafirði og víðar. Bóndi í Þórðarseli í Gönguskörðum, Skag. og kona hans 14.10.1866; Sigríður Þórðardóttir „yngri“ 7.12.1838 - 3.11.1921. Var í Ytri-Knarrartungu, Knarrarsókn, Snæf. 1845. Húsfreyja í Heydal og víðar. „Sigríður var mikil mannkostakona“ segir í Skagf.1850-1890 IV.
Systkini hans;
1) Sigvaldi Sveinsson 12.8.1867. Bóndi í Múla í Miðfirði. Lausamaður á Stóra-Ósi, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.
2) Guðmundur Sveinsson 4.9.1868 - 15.7.1945. Lausamaður í Enniskoti í Víðidal 1901. Daglaunamaður í Vestmannaeyjum 1930. Kona hans; Anna Helga Jónasdóttir 19. apríl 1882 - 8. febrúar 1933. Húsfreyja í Vestmannaeyjum 1930.
3) Margeir Sveinsson 5.7.1870 - 11.2.1872.
4) Sigurlaug Helga Sveinsdóttir 8.7.1874 - 2.1.1962. Húsfreyja í Enniskoti, Víðidalstungusókn, V-Hún. Var þar 1930. Maður hennar 1893; Jóhannes Bjarnason 26.1.1866 - 1913. Bóndi að Enniskoti í Víðidal, Hún.
Kona hans 30.7.1901; Hólmfríður Hermannsdóttir 26.6.1872 - 21.6.1931. Dóttir þeirra á Brekku, Reykjavík 1880. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Kennari á Fjölnisvegi 2, Reykjavík 1930.
Dætur þeirra;
1) Sigríður Sigurbjörnsdóttir 29.6.1902 - 30.6.1923. Var í Reykjavík 1910.
2) Svanlaug Sveinbjörnsdóttir 9.10.1907 - 3.9.1965. Var í Reykjavík 1910. Verslunarmær á Fjölnisvegi 2, Reykjavík 1930. Ógift.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Sigurbjörn Sveinsson (1878-1950) kennari og rithöfundur Vestmannaeyjum, frá Kóngsgarði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurbjörn Sveinsson (1878-1950) kennari og rithöfundur Vestmannaeyjum, frá Kóngsgarði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 4.11.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
sjá Föðurtún bls. 127, 281.