Guðmundur Sveinsson (1868-1945) Enniskoti

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðmundur Sveinsson (1868-1945) Enniskoti

Parallel form(s) of name

  • Guðmundur Sveinsson Enniskoti

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

4.9.1868 - 15.7.1945

History

Guðmundur Sveinsson 4. september 1868 - 15. júlí 1945 Lausamaður í Enniskoti í Víðidal 1901. Daglaunamaður í Vestmannaeyjum 1930. Flutti til Vesturheims frá Kóngsgarði, bróðir Sigurbjörns rithöfundar. Ólst upp í Enniskoti. Leysingjastöðum 1910

Places

Enniskot í Víðidal; Vestmannaeyjar; Leysingjastaðir 1910; Kóngsgarður; Ameríka:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Sveinn Sigvaldason 11. mars 1839 - 7. apríl 1887 Var í Litluhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Bóndi í Heydal í Hrútafirði og víðar. Bóndi í Þórðarseli í Gönguskörðum, Skag. og kona hans 14.10.1866; Sigríður Þórðardóttir 7. desember 1838 - 3. nóvember 1921 Var í Ytri-Knarrartungu, Knarrarsókn, Snæf. 1845. Húsfreyja í Heydal og víðar. „Sigríður var mikil mannkostakona“ segir í Skagf.1850-1890 IV.
Systkin Guðmundar;
1) Sigvaldi Sveinsson 12. ágúst 1867 Bóndi í Múla í Miðfirði. Lausamaður á Stóra-Ósi, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.
2) Margeir Sveinsson 5. júlí 1870 - 11. febrúar 1872
3) Sigurlaug Helga Sveinsdóttir 8. júlí 1874 - 2. janúar 1962 Húsfreyja í Enniskoti, Víðidalstungusókn, V-Hún. Var þar 1930. Maður hennar; Jóhannes Bjarnason 26. janúar 1866 - 1913 Bóndi að Enniskoti í Víðidal, Hún.
4) Sigurbjörn Sveinsson 19. október 1878 - 2. febrúar 1950 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Kennari á Brekastíg 20, Vestmannaeyjum 1930. Kennari og rithöfundur.

Kona hans; Anna Helga Jónasdóttir 19. apríl 1882 - 8. febrúar 1933 Húsfreyja í Vestmannaeyjum 1930.
Börn þeirra;
1) Marinó Líndal Guðmundsson 19. ágúst 1914 - 21. ágúst 1983 Var í Vestmannaeyjum 1930. Verlsunarmaður í Vestmannaeyjum.
2) Sveinbjörn Guðmundsson 29. júní 1921 - 5. júlí 1998 Var í Vestmannaeyjum 1930. Vélstjóri og útgerðarmaður í Vestmannaeyjum og síðar í Kópavogi. Hinn 24. desember 1952 kvæntist Sveinbjörn Ingibjörgu Kristjánsdóttur frá Flatey á Skjálfanda. Þau ættleiddu Guðmund Sveinbjörnsson, f. 21. des. 1953, d. 26. júlí 1991
Dóttir Guðmundar;
3) Guðríður Guðmundsdóttir [Gúdda] 2. maí 1897 - 6. júlí 1992 Kennari á Brekastíg 20, Vestmannaeyjum 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Móðir hennar; Ólöf Sigurðardóttir 13. janúar 1865 - 3. júlí 1925 Húsfreyja á Gauksmýri í Línakradal, Kirkjuhvammshr., V-Hún. Barn: Kristjana, andvana fædd.

General context

Relationships area

Related entity

Sigríður Þórðardóttir (1838-1921) Rugludal (7.12.1838 - 3.11.1921)

Identifier of related entity

HAH09232

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Þórðardóttir (1838-1921) Rugludal

is the parent of

Guðmundur Sveinsson (1868-1945) Enniskoti

Dates of relationship

4.9.1868

Description of relationship

Related entity

Guðríður Guðmundsdóttir (1897-1992) kennari Vestmannaeyjum (2.5.1897 - 6.7.1992)

Identifier of related entity

HAH01303

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðríður Guðmundsdóttir (1897-1992) kennari Vestmannaeyjum

is the child of

Guðmundur Sveinsson (1868-1945) Enniskoti

Dates of relationship

2.5.1897

Description of relationship

Related entity

Sigurbjörn Sveinsson (1878-1950) kennari og rithöfundur Vestmannaeyjum, frá Kóngsgarði (19.10.1878 - 2.2.1950)

Identifier of related entity

HAH06617

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurbjörn Sveinsson (1878-1950) kennari og rithöfundur Vestmannaeyjum, frá Kóngsgarði

is the sibling of

Guðmundur Sveinsson (1868-1945) Enniskoti

Dates of relationship

19.10.1878

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04139

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 8.10.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places