Öxnadalur

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Öxnadalur

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1950)

History

Öxnadalur er djúpur dalur í vestanverðum Eyjafirði, inn af Hörgárdal. Hann er um 25 kílómetra langur frá mynni dalsins við Bægisá inn að Öxnadalsheiði. Um hann fellur Öxnadalsá. Hringvegurinn, þjóðvegur 1, liggur um Öxnadalsheiði og Öxnadal áleiðis til Akureyrar.
Öxnadalur merkir eiginlega nautgripadalur eða uxadalur. „Öxn“ er hvorugkynsorð í fleirtölu, þau öxnin, og er gamalt orð um nautpening, skylt uxi. Samkvæmt Landnámabók var Öxnadalur numinn af Þóri þursasprengi.
Áður fyrr var Öxnadalur sérstakt sveitarfélag, Öxnadalshreppur, en tilheyrir nú Hörgársveit.
Árið 1952 hóf skógræktarfélag Eyfirðinga skógrækt utan til í dalnum, í landi Miðhálsstaða, þar sem nú er vöxtulegur skógur.
Innsti hluti dalsins er allur í eyði, innstu bæir í byggð eru nú Engimýri og Háls. Á Engimýri er gistiheimili og á Hálsi er veitingahúsið Halastjarnan. Næsti bær utan við Háls er Hraun. Þar fæddist skáldið Jónas Hallgrímsson, en fluttist á öðru ári að Steinsstöðum og var þar til 9 ára aldurs. Æskuslóðirnar eru áberandi í skáldskap hans. Stórbrotið landslag er á Hrauni og þar í grennd, með Hraundranga ofan við bæinn og Hraunsvatni, þar sem faðir Jónasar drukknaði. Í vatninu er silungsveiði. Á Hrauni er nú safn til minnigar um Jónas. Efsti bær í Öxnadal var Bakkasel sem fór í eyði 1960 og var einn af þeim síðustu í innri hlutanum í byggð.

Places

Eyjafjörður; Hörgárdalur; Bægisá; Öxnadalsheiði; Öxnadalsá; Öxnadalsheiði; Akureyri; Öxnadalshreppur; Hörgársveit; Miðhálsstaðir; Engimýri; Háls; Halastjarnan; Steinsstaðir; Hraundrangi; Hraunsvatn; Bakkasel:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Bæir í Öxnadal;
1) Bakki – kirkjustaður,
2) Auðnir,
3) Árhvammur,
4) Háls,
5) Engimýri,
6) Þverá,
7) Steinsstaðir 1 og 2,
8) Efstaland,
9) Syðri-Bægisá.

Eyðibýli í Öxnadal;
1) Þverbrekka,
2) Bessahlöð eða Bessahlaðir,
3) Varmavatnshólar,
4) Gil,
5) Bakkasel (fór í eyði 1960),
6) Gloppa,
7) Fagranes (fór í eyði 1945),
8) Geirhildargarðar (fóru í eyði 1940).

Utar í dalnum eru eftirtalin eyðibýli:
1) Miðhálsstaðir,
2) Skjaldarstaðir (fóru í eyði 1961),
3) Hraunshöfði,
4) Hraun (húsi haldið við og notað sem safn) (Vatnsá) - Elsti bær í Öxnadal,
5) Hólar (húsi haldið við),
6) Efstalandskot (húsi haldið við)
7) Miðland (fór í eyði 1963),.
8) Neðstaland (fór í eyði 1935).

General context

Relationships area

Related entity

Akureyri (1778 -)

Identifier of related entity

HAH00007

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hraundrangi Öxnadal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00302

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ólöf Guðmundsdóttir (1869-1939) Bakka Öxnadal (8.12.1869 - 17.6.1939)

Identifier of related entity

HAH06790

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja Bakka 1920 og 1930

Related entity

Jón Ólafsson (1865-1941) Másstöðum (29.7.1865 - 16.12.1941)

Identifier of related entity

HAH05676

Category of relationship

associative

Type of relationship

Jón Ólafsson (1865-1941) Másstöðum

is the associate of

Öxnadalur

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi Gloppu 1930

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00225

Institution identifier

IS HAH-Norl

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 6.3.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places