Ólöf Guðmundsdóttir (1869-1939) Bakka Öxnadal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ólöf Guðmundsdóttir (1869-1939) Bakka Öxnadal

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

8.12.1869 - 17.6.1939

History

Ólöf Guðmundsdóttir 8.12.1869 - 17.6.1939. Tökubarn á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1870. Tökubarn á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1880. Vinnukona á Möðruvöllum í Hörgárdal um 1908. Húsfreyja á Bakka í Öxnadal. Var á Bakka, Bakkasókn, Eyj. 1930.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Guðmundur Guðmundsson 21. ágúst 1839 - 14. sept. 1917. Var á Síðu, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Syðri-Völlum í Kirkjuhvammshr., V-Hún. Smiður á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Trésmiður á Þorfinnsstöðum í Vesturhópshólasókn 1917 og Björg Jóhannesdóttir 4.3.1840. Tökubarn á Auðólfsstöðum, Holtssókn, Hún. 1845. Vinnukona í Brekkukoti, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Vinnukona í Ásgeirsá stærri, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Vinnukona í Galtarnesi, Víðidalstungusókn, Hún. 1880.
Kona hans 22.10.1875; Elínborg Guðmundsdóttir 13.12.1845 - 26.2.1884. Var á Syðri-Völlum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Syðri-Völlum. Sögð Magnúsdóttir í Kjal. Systir Guðmundar; Elínborg Guðmundsdóttir (1823-1909)

Systkini hennar samfeðra; 1) Guðmundur Guðmundsson 6. ágúst 1876 - 11. maí 1959 Bóndi á Þorfinnsstöðum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var að Laugabóli, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Bóndi á Þorfinnsstöðum. Kona hans; Sigríður Jónsdóttir 30. apríl 1900 - 19. maí 1982 Húsfreyja á Þorfinnsstöðum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Þorfinnsstöðum í Vesturhópi og á Laugabóli í Miðfirði. Síðast bús. í Reykjavík. Dætur þeirra Anna (1926-2010) Hvammstanga og Elínborg (1937) maður hennar 7.10.1958; Páll Lýðsson (1936-2008) Litlu-Sandvík í Flóa. 2) Guðrún Kristín Bergmann Guðmundsdóttir 10. júlí 1877 - 24. nóvember 1943 Húsfreyja á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Marðarnúpi, Áshr., og síðar á Stóru-Giljá á Ásum. Maður hennar 10.7.1908; Jónas Bergmann Björnsson 26. október 1876 - 21. desember 1952 Bóndi á Marðarnúpi og trésmíðameistari á Stóru-Giljá. 3) Björn Tryggvi Guðmundsson 12. júlí 1878 - 1. maí 1918 Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Bóndi í Klömbrum og Stóruborg, Þverárhr., V-Hún. Kona hans; Guðrún Magnúsdóttir 1. desember 1884 - 1. nóvember 1968 Húsfreyja á Stóru-Borg, Þverárhreppi, V-Hún. 1930. Var í Ytri-Stóru-Borg, Þverárhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þverárhreppi. 4) Steinunn Guðmundsdóttir 18.2.1880 - 21.1.1956. Var á Syðri-Völlum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Nuddlæknir í Ingólfsstræti 19, Reykjavík 1930.
5) Elínborg Jóhanna Guðmundsdóttir 1. október 1882 - 16. ágúst 1962 Tökubarn á Núpsdalstungu, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Var í Reykjavík 1910. Vinnukona á Laugavegi 5, Reykjavík 1930. 6) Ingimundur Guðmundsson 15. desember 1883 - 3. ágúst 1950 Bóndi á Gautastöðum, Snóksdalssókn, Dal. 1930. Bóndi á Gautastöðum í Hörðudal, Dal. Ókvæntur. Bústýra hans og barnsmóðir; María Elísabet Guðný Jónsdóttir 31. maí 1887 - 3. júní 1978 Var í Keflavík, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1890. Var í Melbúð, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1901. Húsfreyja á Hellissandi, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1920. Ráðskona á Gautastöðum, Snóksdalssókn, Dal. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.Maður hennar 1899; Þorsteinn Jónsson 14. júlí 1867 - 17. apríl 1937. Ráðsmaður á Möðruvöllum í Hörgárdal 1901 og húsbóndi þar 1910, bóndi á Bakka í Öxnadal. Var á Bakka, Bakkasókn, Eyj. 1920 og 1930.

Börn þeirra;
1) Þór Þorsteinsson 19.10.1899 - 26.10.1985. Bóndi á Bakka, Bakkasókn, Eyj. 1930. Bóndi á Bakka í Öxnadal. Síðast bús. í Öxnadalshreppi.
2) Ármann Þorsteinsson 19.3.1903 - 22.8.1987. Bóndi á Bakka, Bakkasókn, Eyj. 1930. Bóndi í Ási á Þelamörk og síðar á Þverá í Öxnadal.
3) Rútur Þorsteinsson 2.11.1905 - 8.4.1994. Bóndi á Engimýri í Öxnadal og í Bakkaseli 1838-45. Leigjandi á Bakka í Bakkasókn, Eyj. 1930. Síðast búsettur á Akureyri.
4) Kári Þorsteinsson 7.5.1908 - 2.2.1961. Með foreldrum á Bakka í Öxnadal fram um 1924 er hann gerðist vinnumaður á Þingeyrum. Vinnumaður á Þingeyrum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Flutti 1933 að Ási á Þelamörk, Eyj. Bóndi í Hólum og á Þverá í Öxnadal. Keypti Hóla um 1945 og byggði upp en flutti þangað 1958 og bjó þar til 1961.
5) Ingimundur Þorsteinsson 12.2.1912 - 22.11.1975. Námssveinn í Laugarvatnsskóla, Miðdalssókn, Árn. 1930. Bóndi á Dvergasteini í Kræklingahlíð 1946-56. Síðast bús. í Kópavogi.

General context

Relationships area

Related entity

Gilsstaðir í Vatnsdal ((1300))

Identifier of related entity

HAH00043

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1870

Description of relationship

Tökubarn þar 1870

Related entity

Helgavatn í Vatnsdal ((1000))

Identifier of related entity

HAH00287

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Tökubarn þar 1880

Related entity

Öxnadalur ((1950))

Identifier of related entity

HAH00225

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja Bakka 1920 og 1930

Related entity

Stóra- Ásgeirsá í Víðidal (um 920)

Identifier of related entity

HAH00896

Category of relationship

associative

Type of relationship

Stóra- Ásgeirsá í Víðidal

is the associate of

Ólöf Guðmundsdóttir (1869-1939) Bakka Öxnadal

Dates of relationship

8.12.1869

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Guðmundur Guðmundsson (1839-1917) Syðri-Völlum (21.8.1893 - 14.9.1917)

Identifier of related entity

HAH04024

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Guðmundsson (1839-1917) Syðri-Völlum

is the parent of

Ólöf Guðmundsdóttir (1869-1939) Bakka Öxnadal

Dates of relationship

8.12.1869

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Elínborg Guðmundsdóttir (1882-1962) frá Núpdalstungu (1.10.1882 - 16.8.1962)

Identifier of related entity

HAH03218

Category of relationship

family

Type of relationship

Elínborg Guðmundsdóttir (1882-1962) frá Núpdalstungu

is the sibling of

Ólöf Guðmundsdóttir (1869-1939) Bakka Öxnadal

Dates of relationship

1.10.1882

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Tryggvi Guðmundsson (1878-1918) Klömbrum og Stóruborg, (12.7.1878 - 1.5.1918)

Identifier of related entity

HAH02907

Category of relationship

family

Type of relationship

Tryggvi Guðmundsson (1878-1918) Klömbrum og Stóruborg,

is the sibling of

Ólöf Guðmundsdóttir (1869-1939) Bakka Öxnadal

Dates of relationship

12.7.1878

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Kristín Guðmundsdóttir Bergmann (1877-1943) St-Giljá (10.7.1877 - 24.11.1943)

Identifier of related entity

HAH04385

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Guðmundsdóttir Bergmann (1877-1943) St-Giljá

is the sibling of

Ólöf Guðmundsdóttir (1869-1939) Bakka Öxnadal

Dates of relationship

10.7.1877

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Guðmundur Guðmundsson (1876-1959) Þorfinnsstöðum (6.8.1876 - 11.5.1959)

Identifier of related entity

HAH04031

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Guðmundsson (1876-1959) Þorfinnsstöðum

is the sibling of

Ólöf Guðmundsdóttir (1869-1939) Bakka Öxnadal

Dates of relationship

6.8.1876

Description of relationship

samfeðra

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06790

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 3.11.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Minningar Huldu Á. Stefánsdóttur.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places