Tryggvi Guðmundsson (1878-1918) Klömbrum og Stóruborg,

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Tryggvi Guðmundsson (1878-1918) Klömbrum og Stóruborg,

Parallel form(s) of name

  • Björn Tryggvi Guðmundsson (1878-1918) Klömbrum og Stóruborg,
  • Björn Tryggvi Guðmundsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

12.7.1878 - 1.5.1918

History

Björn Tryggvi Guðmundsson 12. júlí 1878 - 1. maí 1918 Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Bóndi í Klömbrum og Stóruborg, Þverárhr., V-Hún.

Places

Syðri-Vellir V-Hvs; Klambrar; Stóra-Borg:

Legal status

Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla.

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Guðmundur Guðmundsson 21. ágúst 1839 - 14. september 1917 Bóndi á Syðri-Völlum í Kirkjuhvammshr., V-Hún og kona hans 22.10.1875; Elínborg Guðmundsdóttir 13. desember 1845 - 26. febrúar 1884 Var á Syðri-Völlum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Syðri-Völlum. Sögð Magnúsdóttir í Kjal.
Systir hans samfeðra, móðir Björg Jóhannesdóttir 4. mars 1840 Tökubarn á Auðólfsstöðum, Holtssókn, Hún. 1845. Vinnukona í Brekkukoti, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Vinnukona í Ásgeirsá stærri, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Vinnukona í Galtarnesi, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Gæti verið sú sama sem fluttist vestur um haf frá Seyðisfirði;
1) Ólöf Guðmundsdóttir 8.12.1869 - 17.6.1939 og maður hennar 1899; Þorsteinn Jónsson 14. júlí 1867 - 17. apríl 1937 Ráðsmaður á Möðruvöllum í Hörgárdal og síðar bóndi á Bakka í Öxnadal. Var á Bakka, Bakkasókn, Eyj. 1930.
Alsystkini Björns;
2) Guðmundur Guðmundsson 6. ágúst 1876 - 11. maí 1959 Bóndi á Þorfinnsstöðum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var að Laugabóli, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Kona hans; Sigríður Jónsdóttir 30. apríl 1900 - 19. maí 1982 Húsfreyja á Þorfinnsstöðum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Þorfinnsstöðum í Vesturhópi og á Laugabóli í Miðfirði. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Guðrún Kristín Bergmann Guðmundsdóttir 10. júlí 1877 - 24. nóvember 1943 Húsfreyja á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Marðarnúpi, Áshr., og síðar á Stóru-Giljá á Ásum. Maður hennar 10.7.1908; Jónas Bergmann Björnsson 26. október 1876 - 21. desember 1952 Bóndi á Marðarnúpi og trésmíðameistari á Stóru-Giljá.
4) Steinunn Guðmundsdóttir 18. febrúar 1880 - 21. janúar 1956 Var á Syðri-Völlum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Nuddlæknir í Ingólfsstræti 19, Reykjavík 1930.
5) Elínborg Jóhanna Guðmundsdóttir 1. október 1882 - 16. ágúst 1962 Tökubarn á Núpsdalstungu, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Var í Reykjavík 1910. Vinnukona á Laugavegi 5, Reykjavík 1930.
6) Ingimundur Guðmundsson 17. feb. 1884 - 14. mars 1912. Hrossaræktarráðunautur 1910-12. Búfræðingur úr Hólaskóla og átti frumkvæði að stofnun Hólamannafélagsins. Var í Reykjavík 1910. Drukknaði í Hvítá í Borgarfirði. Marðarnúpi 1901.

Kona Björns Tryggva; Guðrún Magnúsdóttir 1. desember 1884 - 1. nóvember 1968 Húsfreyja á Stóru-Borg, Þverárhreppi, V-Hún. 1930. Var í Ytri-Stóru-Borg, Þverárhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þverárhreppi.
Börn þeirra
1) Guðmundur Tryggvason 1. september 1908 - 3. febrúar 2005 Fór í Verslunarnám í Þýskalandi 1928-29. Hann var barnakennari í Þverárskólahéraði 1929-1934 og vann að búi móður sinnar á Stóru-Borg. Kennari á Stóru-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Árið 1935 vann hann að stofnun Pöntunarfélags Verkamannafélagsins Hlífar í Hafnarfirði og var framkvæmdastjóri þess 1936-1937. Félagsmálafulltrúi KRON 1937-1942, framkvæmdastjóri Tímans 1942-1948 og skrifstofustjóri Framsóknarflokksins 1948-1949. Rak svína- og hænsnabú á Snælandi í Kópavogi 1940-1943 og tók þátt í bókaútgáfu, 1945-1949. Fjölskyldan fluttist að Kollafirði á Kjalarnesi 1949 og stundaði þar búskap til ársins 1961 er þau fluttust aftur til Reykjavíkur. Starfaði síðan lengst af sem skrifstofustjóri fulltrúaráðs framsóknarfélaganna í Reykjavík, til 1975. Guðmundur gegndi ýmsum trúnaðarstörfum, var m.a. endurskoðandi Búnaðarbankans og Landnáms ríkisins 1949-1979, í stjórn KRON og fleira. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 20. febrúar 1937; Helga Kolbeinsdóttir 18. ágúst 1916 - 28. maí 1985 Var á Bjarkargötu 10, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Kollafirði og síðar í Reykjavík. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1003416/?item_num=2&searchid=4a6e7d8e266bd02ebbe5a1243611bd68e1c0b5df
2) Margrét Tryggvadóttir 24. september 1911 - 26. júlí 2004 Var á Stóru-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Var í Ytri-Stóru-Borg, Þverárhr., V-Hún. 1957. Húsfreyja á Stóru-Borg og átti þar heima til dánardags. Rak þar um tíma sumarhótel, sinnti farskólakennslu og vann að félagsmálum í héraði. Maður hennar; Karl Harlow Björnsson 20. maí 1907 - 16. júlí 2001 Bóndi á Gauksmýri, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Stóru-Borg, Þverárhr., V-Hún. Síðast bús. í Þverárhreppi. Faðir hans; Björn Jósafat Jósafatsson Jónssonar, bóndi á Gauksmýri, f. 15. ágúst 1868 í Enniskoti í Víðidal, d. 8. júní 1957 á Blönduósi,
3) Ólafur Ingimundur Tryggvason 19. apríl 1917 - 1924.

General context

Relationships area

Related entity

Syðri-Vellir á Vatnsnesi

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

12.7.1878

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Margrét Tryggvadóttir (1911-2004) Stóru-Borg (24.9.1911 - 26.7.2004)

Identifier of related entity

HAH01757

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Tryggvadóttir (1911-2004) Stóru-Borg

is the child of

Tryggvi Guðmundsson (1878-1918) Klömbrum og Stóruborg,

Dates of relationship

24.9.1911

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Tryggvason (1908-2005) Kollafirði (1.9.1908 - 3.2.2005)

Identifier of related entity

HAH01293

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Tryggvason (1908-2005) Kollafirði

is the child of

Tryggvi Guðmundsson (1878-1918) Klömbrum og Stóruborg,

Dates of relationship

1.9.1908

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Guðmundsson (1839-1917) Syðri-Völlum (21.8.1893 - 14.9.1917)

Identifier of related entity

HAH04024

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Guðmundsson (1839-1917) Syðri-Völlum

is the parent of

Tryggvi Guðmundsson (1878-1918) Klömbrum og Stóruborg,

Dates of relationship

12.7.1878

Description of relationship

Related entity

Ingimundur Guðmundsson (1884-1912) Marðarnúpi Vatnsdal (17.2.1884 - 14.3.1912)

Identifier of related entity

HAH06701

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingimundur Guðmundsson (1884-1912) Marðarnúpi Vatnsdal

is the sibling of

Tryggvi Guðmundsson (1878-1918) Klömbrum og Stóruborg,

Dates of relationship

17.2.1884

Description of relationship

Related entity

Ólöf Guðmundsdóttir (1869-1939) Bakka Öxnadal (8.12.1869 - 17.6.1939)

Identifier of related entity

HAH06790

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólöf Guðmundsdóttir (1869-1939) Bakka Öxnadal

is the sibling of

Tryggvi Guðmundsson (1878-1918) Klömbrum og Stóruborg,

Dates of relationship

12.7.1878

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Guðmundur Guðmundsson (1876-1959) Þorfinnsstöðum (6.8.1876 - 11.5.1959)

Identifier of related entity

HAH04031

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Guðmundsson (1876-1959) Þorfinnsstöðum

is the sibling of

Tryggvi Guðmundsson (1878-1918) Klömbrum og Stóruborg,

Dates of relationship

12.7.1878

Description of relationship

Related entity

Kristín Guðmundsdóttir Bergmann (1877-1943) St-Giljá (10.7.1877 - 24.11.1943)

Identifier of related entity

HAH04385

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Guðmundsdóttir Bergmann (1877-1943) St-Giljá

is the sibling of

Tryggvi Guðmundsson (1878-1918) Klömbrum og Stóruborg,

Dates of relationship

12.7.1878

Description of relationship

Related entity

Elínborg Guðmundsdóttir (1882-1962) frá Núpdalstungu (1.10.1882 - 16.8.1962)

Identifier of related entity

HAH03218

Category of relationship

family

Type of relationship

Elínborg Guðmundsdóttir (1882-1962) frá Núpdalstungu

is the sibling of

Tryggvi Guðmundsson (1878-1918) Klömbrum og Stóruborg,

Dates of relationship

1.10.1882

Description of relationship

Related entity

Guðrún Magnúsdóttir (1884-1968) Stóru-Borg (1.12.1884 - 1.11.1968)

Identifier of related entity

HAH04396

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Magnúsdóttir (1884-1968) Stóru-Borg

is the spouse of

Tryggvi Guðmundsson (1878-1918) Klömbrum og Stóruborg,

Dates of relationship

Description of relationship

1) Guðmundur Tryggvason 1. september 1908 - 3. febrúar 2005. Kona hans 20. febrúar 1937; Helga Kolbeinsdóttir 18. ágúst 1916 - 28. maí 1985. Kollafirði 2) Margrét Tryggvadóttir 24. september 1911 - 26. júlí 2004. Maður hennar; Karl Harlow Björnsson 20. maí 1907 - 16. júlí 2001 Bóndi á Gauksmýri,

Related entity

Björn Bergmann (1910-1985) kennari og ljósmyndari Blönduósi (24.5.1910 - 30.5.1985)

Identifier of related entity

HAH02842

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Bergmann (1910-1985) kennari og ljósmyndari Blönduósi

is the cousin of

Tryggvi Guðmundsson (1878-1918) Klömbrum og Stóruborg,

Dates of relationship

1910

Description of relationship

Guðrún Kristín (1877-1943) móðir Björns Bergmann var systir Tryggva

Related entity

Klömbrur í Vesturhópi (um1880)

Identifier of related entity

HAH00828

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Klömbrur í Vesturhópi

is controlled by

Tryggvi Guðmundsson (1878-1918) Klömbrum og Stóruborg,

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar

Related entity

Stóra-Borg í Víðidal ((900))

Identifier of related entity

HAH00480

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Stóra-Borg í Víðidal

is controlled by

Tryggvi Guðmundsson (1878-1918) Klömbrum og Stóruborg,

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi Ytri-Stóruborg 1

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02907

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 15.1.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls. 370

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places