Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Öxnadalur
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
(1950)
Saga
Öxnadalur er djúpur dalur í vestanverðum Eyjafirði, inn af Hörgárdal. Hann er um 25 kílómetra langur frá mynni dalsins við Bægisá inn að Öxnadalsheiði. Um hann fellur Öxnadalsá. Hringvegurinn, þjóðvegur 1, liggur um Öxnadalsheiði og Öxnadal áleiðis til Akureyrar.
Öxnadalur merkir eiginlega nautgripadalur eða uxadalur. „Öxn“ er hvorugkynsorð í fleirtölu, þau öxnin, og er gamalt orð um nautpening, skylt uxi. Samkvæmt Landnámabók var Öxnadalur numinn af Þóri þursasprengi.
Áður fyrr var Öxnadalur sérstakt sveitarfélag, Öxnadalshreppur, en tilheyrir nú Hörgársveit.
Árið 1952 hóf skógræktarfélag Eyfirðinga skógrækt utan til í dalnum, í landi Miðhálsstaða, þar sem nú er vöxtulegur skógur.
Innsti hluti dalsins er allur í eyði, innstu bæir í byggð eru nú Engimýri og Háls. Á Engimýri er gistiheimili og á Hálsi er veitingahúsið Halastjarnan. Næsti bær utan við Háls er Hraun. Þar fæddist skáldið Jónas Hallgrímsson, en fluttist á öðru ári að Steinsstöðum og var þar til 9 ára aldurs. Æskuslóðirnar eru áberandi í skáldskap hans. Stórbrotið landslag er á Hrauni og þar í grennd, með Hraundranga ofan við bæinn og Hraunsvatni, þar sem faðir Jónasar drukknaði. Í vatninu er silungsveiði. Á Hrauni er nú safn til minnigar um Jónas. Efsti bær í Öxnadal var Bakkasel sem fór í eyði 1960 og var einn af þeim síðustu í innri hlutanum í byggð.
Staðir
Eyjafjörður; Hörgárdalur; Bægisá; Öxnadalsheiði; Öxnadalsá; Öxnadalsheiði; Akureyri; Öxnadalshreppur; Hörgársveit; Miðhálsstaðir; Engimýri; Háls; Halastjarnan; Steinsstaðir; Hraundrangi; Hraunsvatn; Bakkasel:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Bæir í Öxnadal;
1) Bakki – kirkjustaður,
2) Auðnir,
3) Árhvammur,
4) Háls,
5) Engimýri,
6) Þverá,
7) Steinsstaðir 1 og 2,
8) Efstaland,
9) Syðri-Bægisá.
Eyðibýli í Öxnadal;
1) Þverbrekka,
2) Bessahlöð eða Bessahlaðir,
3) Varmavatnshólar,
4) Gil,
5) Bakkasel (fór í eyði 1960),
6) Gloppa,
7) Fagranes (fór í eyði 1945),
8) Geirhildargarðar (fóru í eyði 1940).
Utar í dalnum eru eftirtalin eyðibýli:
1) Miðhálsstaðir,
2) Skjaldarstaðir (fóru í eyði 1961),
3) Hraunshöfði,
4) Hraun (húsi haldið við og notað sem safn) (Vatnsá) - Elsti bær í Öxnadal,
5) Hólar (húsi haldið við),
6) Efstalandskot (húsi haldið við)
7) Miðland (fór í eyði 1963),.
8) Neðstaland (fór í eyði 1935).
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Norl
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 6.3.2019
Tungumál
- íslenska