Guðlaugur Guðmundsson (1856-1913) Bæjarfógeti

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðlaugur Guðmundsson (1856-1913) Bæjarfógeti

Parallel form(s) of name

  • Guðlaugur Guðmundsson Bæjarfógeti

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

8.12.1856 - 5.8.1913

History

Guðlaugur Guðmundsson 8. desember 1856 - 5. ágúst 1913 Sýslumaður og bæjarfógeti á Akureyri. Þingmaður V-Skaft. og Akureyrar. Riddari af dbr. og af þýsku arnarorðunni.

Places

Ásgarður Grímsnesi; Akureyri:

Legal status

Stúdentspróf Lsk. 1876. Lögfræðipróf Hafnarháskóla 1882.

Functions, occupations and activities

Sýslumaður og bæjarfógeti á Akureyri. Þingmaður V-Skaft. og Akureyrar. Riddari af dbr. og af þýsku arnarorðunni.
Settur 1882 sýslumaður í Dalasýslu og gegndi því embætti rúmt ár, sat að Staðarfelli. Fluttist þá til Reykjavíkur og stundaði þar málflutning og önnur störf. Málaflutningsmaður við landsyfirréttinn 1886–1891. Sýslumaður í Skaftafellssýslu 1891–1904, sat á Kirkjubæjarklaustri. Amtsráðsmaður fyrir Vestur-Skaftafellssýslu 1892–1904. Sýslumaður í Eyjafjarðarsýslu og bæjarfógeti á Akureyri frá 1904 til æviloka. Jafnframt formaður amtsráðs Norðuramtsins til 1907, er amtsráðin féllu niður.Einn af stofnendum Stórstúku Íslands 1886 og formaður hennar 1888–1891. Bæjarfulltrúi í Reykjavík 1890–1891. Í milliþinganefnd í skattamálum 1907.

Alþingismaður Vestur-Skaftfellinga 1892–1908, alþingismaður Akureyrar 1911–1913 (Framfaraflokkurinn, Framsóknarflokkurinn eldri, Þjóðræðisflokkurinn, Heimastjórnarflokkurinn, Sambandsflokkurinn).

  1. varaforseti neðri deildar 1912.

Mandates/sources of authority

Ritstjóri: Íslenski Good-Templar (1886–1888 og 1890).

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Þórdís Magnúsdóttir 21. ágúst 1835 - 20. janúar 1891 Vinnukona í Ásgarði í Grímsnesi. Var þar 1860 og 1880 og barnsfaðir hennar; Guðmundur Ólafsson 1798 - 27. maí 1872 Var í Ásgarði, Búrfellssókn, Árn. 1801. Óðalsbóndi, bólusetjari og meðhjálpari í Sölvholti í Hraungerðishreppi og í Ásgarði í Grímsnesi.
Maður Þórdísar 22.6.1865; Þorkell Ásmundsson 2.11.1835 Var á Efribrú, Búrfellssókn, Árn. 1845. Bóndi í Ásgarði, Búrfellssókn, Árn. 1880. Bóndi í Ásgarði, Búrfellssókn, Árn. 1890. Var á Hæðarenda, Klausturhólasókn, Árn. 1901. ættingi. Ekkill 1891. Var í Króki í Grafningi, Árn. 1910.
Kona Guðmundar 12.10.1828; Margrét Halldórsdóttir 1797 - 29. mars 1892 Var í Arnarbæli, Klausturhólasókn, Árn. 1801. Húsfreyja í Sölfholti, Hraungerðishr., Árn., síðar lengst í Ásgarði í Grímsnesi.
Bm1 20.10.1843; Kristbjörg Guðlaugsdóttir 9. júní 1819 - 31. mars 1886 Vinnustúlka á Neðstabæ, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Vinnukona í Ásgarði í Grímsnesi. Vinnukona á Ökrum, Akrasókn, Mýr. 1870.

Samfeðra með eiginkonu;
1) Ólafur Guðmundsson 12.5.1833
1) Guðmundur Guðmundsson 16.7.1834 Sölvholti 1835
Samfeðra með barnsmóður;
Ólafur Guðmundsson 28. október 1843 - 21. október 1908 Bóndi og hreppstjóri í Ásgarði í Grímsnesi. Bóndi þar 1870 og 1880.
Sammæðra;
1) Ásbjörg Þorkelsdóttir 19. ágúst 1870 - 11. ágúst 1933 Var í Ásgarði, Búrfellssókn, Árn. 1870 og 1880. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja á Lindargötu 21, Reykjavík 1930.
2) Magnús Þorkelsson 25. september 1874 - 30. maí 1924 Var í Ásgarði, Búrfellssókn, Árn. 1880. Var í Vaðnesi, Grímsnesshr., Árn. 1910.
Kona Guðlaugs 30.5.1882; Oliva María Guðmundsdóttir 21. mars 1858 - 22. mars 1937 Húsmóðir. Fædd Svensson. Foreldrar: Ola Svensson klæðskerameistari í Svíþjóð og Marie Petersdotter Svensson, f. Ohlsson.
Börn þeirra;
1) Ásdís Charlotte Guðlaugsdóttir 19. október 1887 - 30. september 1960 Húsfreyja á Akureyri 1930. Húsfreyja á Útskálum, Gerðahr., Gull. 1920. Prestfrú á Akureyri. Nefnd Rafnar í V-Skaftf. Maður hennar 12.2.1916; Friðrik Jónasson Rafnar 14. febrúar 1891 - 21. mars 1959 Prestur á Útskálum, Gerðahr., Gull. 1920. Prestur á Útskálum 1917-1927. Sóknarprestur á Akureyri 1930. Prestur og vígslubiskup á Akureyri og prófastur í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Þau voru barnlaus.
2) Ólafur Jóhannes Guðlaugsson 24. febrúar 1897 - 2. janúar 1959 Búfræðingur og veitingamaður í Reykjavík. Húsbóndi í Hafnarstræti 17, Reykjavík 1930. Kona hans; Sveinína Magnea Vilborg Eiríksdóttir 22. október 1901 - 30. júlí 1931 Var á Smærnavöllum 1910. Húsfreyja.
3) Soffía Fransiska Guðlaugsdóttir 6. júní 1898 - 11. júlí 1948 Leikkona í Reykjavík. Maður hennar; Ágúst Jósefsson Kvaran 16. ágúst 1894 - 30. janúar 1983 Verzlunarstjóri á Akureyri 1930. Stórkaupmaður, leikari og leikstjóri á Akureyri. Dóttir þeirra er Þórdís Edda (1920-1981) kona Jóns Þórarinssonar tónskálds.
4) Kristín Guðný Guðlaugsdóttir 11. september 1900 - 21. mars 1972 Húsfreyja í Hafnarstræti 17, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 19.11.1921; Magnús Pétursson 16. maí 1881 - 8. júní 1959 Bæjarlæknir í Hafnarstræti 17, Reykjavík 1930. Héraðslæknir í Strandahéraði og síðar héraðslæknir í Reykjavík. Þingmaður Strandamanna. Foreldrar hans Pétur Pétursson (1850-1922) kaupmaður á Blönduósi og kona hans Anna Guðrún Magnúsdóttir (1851-1938). Fyrri kona Magnúsar 22.7.1910; Þorbjörg Sighvatsdóttir (1888-1914) systir Ástu.

General context

Relationships area

Related entity

Anna Guðrún Magnúsdóttir (1851-1938) Gunnsteinsstöðum (31.8.1851 - 16.1.1938)

Identifier of related entity

HAH02338

Category of relationship

family

Dates of relationship

19.11.1921

Description of relationship

Magnús Pétursson (1881-1959) bæjarlæknir sonur Önnu var giftur Kristínu Guðnýju dóttur Guðlaugs.

Related entity

Jón Þórarinsson (1917-2012) (13.9.1917 - 12.2.2012)

Identifier of related entity

HAH01597

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Fyrrikona Jóns var Þórdís Edda (1920-1981), móðir hennar; Soffía Fransiska dóttir Guðlaugs

Related entity

Akureyri (1778 -)

Identifier of related entity

HAH00007

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Bæjarfógeti þar

Related entity

Soffía Fransiska Guðlaugsdóttir (1898-1948) leikkona frá Akureyri. (6.6.1898 - 11.7.1948)

Identifier of related entity

HAH05941

Category of relationship

family

Type of relationship

Soffía Fransiska Guðlaugsdóttir (1898-1948) leikkona frá Akureyri.

is the child of

Guðlaugur Guðmundsson (1856-1913) Bæjarfógeti

Dates of relationship

6.6.1898

Description of relationship

Related entity

Kristín Guðlaugsdóttir (1900-1972) Reykjavík (11.9.1900 - 21.3.1972)

Identifier of related entity

HAH03364

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Guðlaugsdóttir (1900-1972) Reykjavík

is the child of

Guðlaugur Guðmundsson (1856-1913) Bæjarfógeti

Dates of relationship

11.9.1900

Description of relationship

Related entity

Ásdís Guðlaugsdóttir (1887-1960) Akureyri (19.10.1887 - 30.10.1960)

Identifier of related entity

HAH03604

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásdís Guðlaugsdóttir (1887-1960) Akureyri

is the sibling of

Guðlaugur Guðmundsson (1856-1913) Bæjarfógeti

Dates of relationship

19.10.1887

Description of relationship

Related entity

Oliva Maria Guðmundsson (1858-1937) Akureyri (21.3.1858 - 22.3.1937)

Identifier of related entity

HAH03369

Category of relationship

family

Type of relationship

Oliva Maria Guðmundsson (1858-1937) Akureyri

is the spouse of

Guðlaugur Guðmundsson (1856-1913) Bæjarfógeti

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03937

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 1.8.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Alþingi. https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=178
Lögfræðingatal bls. 217.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places