Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Syðri-Langamýri
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
[1000]
Saga
Ræktarland mikið og gott. Beitiland er ekki víðáttu mikið en notagott. Jörðin má teljast mjög auðunnið og gott býli. Blöndubrú fremri er niður unadan bænum og vegamót skammt frá. Íbúðarhús byggt 1957, 443 m3. Fjárhús yfir 340 fjár. Fjós yfir 24 kýr og 12 ... »
Staðir
Svínavatnshreppur; Sellækur; Grámanaflá; Mjódalur; Sjónarhóll; Litliklettur; Byrgisbrún; Merkjahóll; Blanda; Höllustaðir; Ytri-Langamýri; Stóridalur; Blöndubrú fremri; Blanda;
Réttindi
Jarðardýrleiki x € og so tíundast tveim tíundum. Eigandinn er biskupsstóllinn að Hólum. Ábúandi Árni Jónsson.
Landskuld lx álnir. Betalast í öllum gildum landaurum, eftir því sem umboðsmanni og leiguliða um semur. Leigukúgildi iiii. Leigur betalast í ... »
Innri uppbygging/ættfræði
Ábúendur;
1861-1893- Arnljótur Guðmundsson 2. febrúar 1836 - 12. nóvember 1893. Var á Guðlaugsstöðum í Svínavatnssókn, Hún. 1845. Bóndi á sama stað og Syðri-Löngumýri. Bóndi Syðrilöngumýri 1870. Kona hans; Gróa Sölvadóttir 9. mars 1833 - 28. ... »
Almennt samhengi
Landamerkjaskrá fyrir jörðinni Syðri Löngumýri í Svínavatnshreppi.
Að sunnan ræður merkjum svokallaður Sellækur frá Blöndu vestur á austari hálsbrún, þá frá upptökum hans í vörðu, sem er austast á Grámanaflá, þaðan í vörðu, ern er rjett vestur frá ... »
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Tengd eining
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Tengd eining
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Bæ
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 16.4.2019
Tungumál
- íslenska
Heimildir
Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1706. Bls 346
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 127. fol. 66b.
Húnaþing II bls 229