Syðri-Langamýri

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Syðri-Langamýri

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

[1000]

Saga

Ræktarland mikið og gott. Beitiland er ekki víðáttu mikið en notagott. Jörðin má teljast mjög auðunnið og gott býli. Blöndubrú fremri er niður unadan bænum og vegamót skammt frá. Íbúðarhús byggt 1957, 443 m3. Fjárhús yfir 340 fjár. Fjós yfir 24 kýr og 12 geldneyti með mjólkurhúsi, kjarnfóðurgeymslu og áburðarkjallara. Hesthús yfir 18 hross, torfhús. Hlaða 600 m3. Tún 27,7 ha. Veiðiréttur í Blöndu.

Staðir

Svínavatnshreppur; Sellækur; Grámanaflá; Mjódalur; Sjónarhóll; Litliklettur; Byrgisbrún; Merkjahóll; Blanda; Höllustaðir; Ytri-Langamýri; Stóridalur; Blöndubrú fremri; Blanda;

Réttindi

Jarðardýrleiki x € og so tíundast tveim tíundum. Eigandinn er biskupsstóllinn að Hólum. Ábúandi Árni Jónsson.
Landskuld lx álnir. Betalast í öllum gildum landaurum, eftir því sem umboðsmanni og leiguliða um semur. Leigukúgildi iiii. Leigur betalast í smjöri þángað sem umboðsmaður tilsegir innan hjeraðs. Kvaðir öngvar.
Kvikfjenaður ii kýr, i kvíga tvævetur kelfd, i veturgömul, lxviii ær, xxiiii sauðir tvævetrir og eldri, xxv veturgamlir, xl lömb óvís, iiii hestar, iii hross, i foli tvævetur, i veturgamall.
Fóðrast kann iii kýr, xxiiii lömb, xl ær, iii hestar. Torfrista bjargleg. Hrísrif lítið til eldiviðar, kolgjörð þarf til að fá. Túninu spilhr vatnsuppgángur, sem sumstaðar gjörir jarðföll.
Vatnsból þrýtur um vetur til stórmeina og er þá erfitt að sækja.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Ábúendur;

1861-1893- Arnljótur Guðmundsson 2. febrúar 1836 - 12. nóvember 1893. Var á Guðlaugsstöðum í Svínavatnssókn, Hún. 1845. Bóndi á sama stað og Syðri-Löngumýri. Bóndi Syðrilöngumýri 1870. Kona hans; Gróa Sölvadóttir 9. mars 1833 - 28. apríl 1879. Húsfreyja á Guðlaugsstöðum og Syðri-Löngumýri. Var á Löngumýri syðri, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Syðrilöngumýri 1870.

1893-1909- Magnús Björnsson 5. júlí 1867 - 11. desember 1909. Bóndi á Syðri-Löngumýri. Kona hans; Guðrún Arnljótsdóttir 12. júlí 1874 - 12. september 1943 Húsfreyja á Syðri-Löngumýri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Syðri-Löngumýri.

1909-1947- Sigurður Magnússon 26. febrúar 1904 - 17. desember 1984 Var á Syðri-Löngumýri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Innheimtumaður í Reykjavík og Guðrún móðir hans.

1947-1976- Halldór Ingimundur Eyþórsson 12. mars 1924 - 21. sept. 2007. Bóndi á Syðri-Löngumýri, Blöndudal, Hún. Var í Hnífsdal 1930. Var á Syðri-Löngumýri, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Kona hans; Guðbjörg Sveinsína Ágústsdóttir 21. ágúst 1923 - 2. feb. 1974. Var í Litladal, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Var í Syðri Löngumýri, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Svínavatnshreppi.

1976- Þorsteinn Hallgrímur Gunnarsson 16. jan. 1946. Kona hans; Inga Þórunn Halldórsdóttir 31. júlí 1947.

Almennt samhengi

Landamerkjaskrá fyrir jörðinni Syðri Löngumýri í Svínavatnshreppi.

Að sunnan ræður merkjum svokallaður Sellækur frá Blöndu vestur á austari hálsbrún, þá frá upptökum hans í vörðu, sem er austast á Grámanaflá, þaðan í vörðu, ern er rjett vestur frá nefndri flá. Að austan eru merki síðast nefnd varða, og beinleiðis norður hálsinn í vörðu á mel á vesturbrún Mjódals, svo rjett austur yfir Sjónarhól í Litlaklett, sem er austan í hálsinum, þá í vörðu, norður frá Löngumýrarbæ, þaðan sömu stefnu í vörðu á Byrgisbrún yfir norðari Merkjahól, í vörðu á garðlagi við Blöndu og er hún landamerki að austan suður að áður nefndum Sellæk.

Syðri Löngumýri, 15. maí 1890.
Arnljótur Guðmundsson eigandi jarðarinnar.

Þessum merkjum á landi Syðri Löngumýrar erum vjer undirritaðir, er lönd eigum að nefndri jörð, samþykkir.
Sigurbjörg Jónsdóttir, Elín Jónsdóttir, Guðrún Jónsdóttir, eigendur Höllustaða.
Pálmi Jónsson, eigandi og ábúandi Ytri Löngumýrar.
I. Salome Þorleifsdóttir vegna Stóradals.
Þorleifur Erlendsson.

Lesið upp á manntalsþingi að Svínavatni, hinn 17. maí 1890, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 127. fol. 66b.

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigurður Sölvason (1832) Hóli Svartárdal, aktygjasmiður Winnipeg og Akrabyggð ND (10.7.1832 -)

Identifier of related entity

HAH07475

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1831

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Höllustaðir Svínavatnshreppi (1655 -)

Identifier of related entity

HAH00528

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jósef Davíðsson (1832) Eiðsstöðum (3.5.1832 -)

Identifier of related entity

HAH09332

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Sigfússon (1875-1949) Oak View í Manitoba (3.1.1875 - 18.11.1949)

Identifier of related entity

HAH04782

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elín Magnúsdóttir (1906-1934) Syðri-Löngumýri (17.2.1906 - 24.7.1934)

Identifier of related entity

HAH03191

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

María Magnúsdóttir (1898-1988) (21.12.1898 - 19.12.1988)

Identifier of related entity

HAH01764

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorsteinn H Gunnarsson (1946) ráðunautur (16.1.1946)

Identifier of related entity

HAH05921

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svínavatnshreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00228

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ytri-Langamýri í Svínavatnshreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00542

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stóridalur Svínavatnshreppi ([900])

Identifier of related entity

HAH00483

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blanda ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00073

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorleifur Jónsson (1855-1929) alþm Rvk frá Stóradal (26.4.1855 - 2.4.1929)

Identifier of related entity

HAH07463

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

1895 - 1896

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lárus Jakobsson (1892-1967) Leysingjastöðum ov. (12.10.1892 - 27.2.1967)

Identifier of related entity

HAH09248

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hóladómkirkja og Hólar í Hjaltadal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00009

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hóladómkirkja og Hólar í Hjaltadal

er eigandi af

Syðri-Langamýri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðbjörg Ágústsdóttir (1923-1974) Syðri Löngumýri (21.8.1923 - 2.2.1974)

Identifier of related entity

HAH03865

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Ingimundur Eyþórsson (1924-2007) (12.3.1924 - 21.9.2007)

Identifier of related entity

HAH01360

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Halldór Ingimundur Eyþórsson (1924-2007)

controls

Syðri-Langamýri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Arnljótsdóttir (1874-1943) S-Löngumýri (12.7.1874 - 12.9.1943)

Identifier of related entity

HAH04230

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Arnljótur Guðmundsson (1836-1893) Syðri-Löngumýri (2.2.1836 - 12.11.1893)

Identifier of related entity

HAH02500

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00539

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 16.4.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1706. Bls 346
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 127. fol. 66b.
Húnaþing II bls 229

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir