Sauðárkrókur

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Sauðárkrókur

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1950)

Saga

Sauðárkrókur (oft kallaður Krókurinn í daglegu tali) er bær í Sveitarfélaginu Skagafirði og eini kaupstaður Skagafjarðarsýslu. Íbúar voru 2535 árið 2015.

Sauðárkrókur er innst við botn Skagafjarðar að vestanverðu, sunnan undir Tindastóli og skammt sunnan við ós Gönguskarðsár. Byggðin var fyrst öll á fremur mjórri malarspildu undir Nöfunum, bröttum malarkömbum upp af bænum, norðan við ós Sauðár, sem þá rann fram úr Sauðárgili og til norðurs um eyrar undir Nöfunum, þar sem nú er íþróttavöllur, sundlaug og tjaldstæði bæjarins. Byggðin færðist síðar suður fyrir ána og rann hún þá gegnum bæinn en síðar var ánni veitt til suðurs þar sem hún kemur úr Sauðárgili og rennur hún nú fyrir sunnan byggðina.
Gönguskarðsá hefur einnig myndað allnokkra eyri við ósinn og þar er höfnin, frystihús, sláturhús og steinullarverksmiðja. Fimm klaufir eða skorningar ganga inn í Nafirnar upp af bænum og nefnast þær Kristjánsklauf, Gránuklauf eða Bakarísklauf, Kirkjuklauf, Grænaklauf og Grjótklauf. Framan af var byggðin öll á eyrinni og flötunum neðan Nafanna en þegar það svæði var nær fullbyggt um 1970 hófst uppbygging nýs hverfis á Sauðárhæðum, sunnan Sauðárgils, og hefur það verið aðalbyggingasvæði bæjarins síðan.

Sauðárkrókur er byggður úr landi jarðarinnar Sauðár. Engin byggð var á eyrinni á fyrri öldum og voru verslunarstaðir héraðsins við austanverðan fjörðinn, á Hofsósi, í Grafarósi og Kolkuósi, en árið 1858 varð Sauðárkrókur löggiltur verslunarstaður. Þá fóru kaupskip að koma þangað. Þar var þó engin föst búseta fyrr en 1871, þegar Árni Árnason járnsmiður kom sér þar upp þurrabúð og settist þar að. Hann seldi bændum sem komu að versla við kaupskipin gistingu og veitingar. Strax árið eftir kom fyrsta fasta verslunin og kaupmenn, iðnaðarmenn og sjómenn settust að á Króknum og síðan ýmsir embættismenn. Sauðárkrókskirkja var reist árið 1892. Héraðslæknir settist að á Króknum árið 1896 og sýslumaður flutti þangað árið 1890. Sjúkrahús reis 1906 og barnaskóli var byggður árið 1908 gegn kirkjunni.
Fólki fjölgaði hratt á Króknum fyrstu árin og um aldamótin 1900 voru íbúar um 400. Hafnleysi og einhæfir atvinnuhættir komu í veg fyrir að þessi öra fjölgun héldi áfram. Sauðárkrókur breyttist í landbúnaðarþorp og var þjónustumiðstöð fyrir skagfiskar byggðir í vestanverðum Skagafirði. Íbúar voru þó orðnir um 1000 þegar bærinn fékk kaupstaðaréttindi 1947. Gönguskarðsárvirkjun var reist á árunum 1947-1949 og hitaveita úr borholu við Áshildarholtsvatn var lögð í bæinn 1953. Útgerðarfélag Sauðárkróks var stofnað árið 1944 og Útgerðarfélag Skagfirðinga árið 1967. Fyrsti skuttogarinn kom árið 1971. Hafnaraðstaða var smám saman bætt og er nú töluverð útgerð og fiskvinnsla í bænum.

Bærinn var upphaflega í Sauðárhreppi, en varð að sérstökum hreppi, Sauðárkrókshreppi, árið 1907, sem varð svo Sauðárkrókskaupstaður 1947. Hinn hluti Sauðárhrepps varð að Skarðshreppi.

Staðir

Sveitarfélagið Skagafjörður; Sauðárhreppur; Skarðshreppur; Skagafjörður; Tindastóll; Gönguskarðsá; Nafir; Sauðá; Sauðárgil; Kristjánsklauf; Gránuklauf; Bakarísklauf; Kirkjuklauf, Grænaklauf; Grjótklauf; Sauðárhæðir; Hofsós; Grafarós; Kolkuós; Sauðárkrókskirkja 1892; Gönguskarðsárvirkjun; Áshildarholtsvatn:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Þorvaldur Guðmundsson (1883-1961) hrstj Sauðárkróki frá Auðkúlu (13.10.1883 - 11.10.1961)

Identifier of related entity

HAH07096

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

1932 - 1946

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helgi Konráðsson (1902-1959) prestur Sauðárkróki (24.11.1902 - 30.6.1959)

Identifier of related entity

HAH09191

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1934 - 1959

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svava Guðjónsdóttir (1928-2020) Sauðárkróki (13.6.1928 - 29.6.2020)

Identifier of related entity

HAH08013

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1928

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Karólína Benediktsdóttir (1903-1977) Reykjavík (12.1.1903 - 1.10.1977)

Identifier of related entity

HAH09375

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1903

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Benediktsdóttir (1903-1994) Reykjavík (12.1.1903 - 4.10.1994)

Identifier of related entity

HAH09376

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1903

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jean Valgard Blöndal (1902-1965) Sauðárkróki (2.7.1902 - 2.11.1965.)

Identifier of related entity

HAH05263

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1902

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir (1898-1985) Bandagerði (30.1.1898 - 10.1.1985)

Identifier of related entity

HAH03717

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1898 - 1911

Lýsing á tengslum

Tengd eining

María Claessen (1880-1964) Reykjavík (25.4.1880 - 24.6.1964)

Identifier of related entity

HAH07424

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1880

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Auðbjörg Gunnlaugsdóttir (1911-1980) Hvammstanga (3.10.1911 - 18.5.1980)

Identifier of related entity

HAH09205

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigvaldi Benediktsson Blöndal (1852-1901) veitingamaður Sauðárkróki (24.6.1852 - 13.3.1901)

Identifier of related entity

HAH06774

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólöf Hallgrímsdóttir (1855-1901) Sauðárkróki (16.6.1855 - 24.9.1901)

Identifier of related entity

HAH07119

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Friðrik Vídalín Bjarnason (1873-1930) sýslumaður Snæfellinga (16.10.1873 - 28.10.1930)

Identifier of related entity

HAH07186

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Gíslason (1863-1954) kaupmaður Sauðárkróki (15.6.1863 - 3.4.1954)

Identifier of related entity

HAH09065

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Pétursson (1872-1956) verslunarmaður á Sauðárkróki, (7.9.1872 - 26.3.1956)

Identifier of related entity

HAH09098

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurjón Karlsson (1967) Skagaströnd (30.10.1967 -)

Identifier of related entity

HAH03449

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðlaug Nikodemusdóttir (1914-2001) Skuld (30.10.1914 - 12.7.2001)

Identifier of related entity

HAH04894

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Kristjánsdóttir (1903-1996) Hamarsgerði (25.3.1903 - 15.8.1996)

Identifier of related entity

HAH09206

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Sigurðsson (1835-1910) Sjávarborg Skagafirði (26.12.1835 - 29.5.1910)

Identifier of related entity

HAH09326

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurbjörg Guttormsdóttir (1904-1952) Sauðárkróki frá Síðu í Víðidal (4.10.1904 - 19.2.1952)

Identifier of related entity

HAH05302

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurbjörg Guttormsdóttir (1904-1952) Sauðárkróki frá Síðu í Víðidal (4.10.1904 - 19.2.1952)

Identifier of related entity

HAH05302

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steinunn Sigurjónsdóttir (1929-1973) Rútsstöðum (5.1.1929 - 12.12.1973.)

Identifier of related entity

HAH08011

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jósefína Erlendsdóttir Hansen (1894-1937) frá Stóru Giljá (2.11.1894 - 19.11.1937)

Identifier of related entity

HAH02513

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vigfús Melsted Guðmundsson (1842-1914) söðlasmiður Sauðárkróki (7.7.1842 - 24.11.1914)

Identifier of related entity

HAH09383

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Stefánsson (1834-1901) Sævarlandi (22.12.1834 - 1.6.1901)

Identifier of related entity

HAH04689

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hofsós ((1950))

Identifier of related entity

HAH00297

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Pálsson (1869-1910) Héraðslæknir (24.5.1869 - 13.10.1910)

Identifier of related entity

HAH04954

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Guðmundsson (1879-1937) ráðherra (6.2.1879 - 18.11.1937)

Identifier of related entity

HAH06380

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Jónsdóttir (1864) saumakona Sauðárkróki, frá Móbergi (27.10.1864 -)

Identifier of related entity

HAH06406

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinn Ásmundsson (1909-1966) byggingameistari Blönduósi, frá Ásbúðum á Skaga, (16.6.1909 - 26.2.1966)

Identifier of related entity

HAH06493

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Magnússon (1863-1924) prófessor (25.9.1863 - 23.11.1924)

Identifier of related entity

HAH04098

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Björnsson (1863-1932) Prófastur á Sauðárkróki (1.8.1863 - 26.3.1932)

Identifier of related entity

HAH03536

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Ágústsson (1949) Ágústshúsi, rafveitustjóri Sauðárkróki (1.3.1949 -)

Identifier of related entity

HAH06822

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Pálmi Jónsson (1888-1962) ljósmyndari frá Sauðanesi / J J Pálmi Sauðárkróki (23.1.1888 - 6.8.1962)

Identifier of related entity

HAH05680

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Barnaskólinn á Sauðárkróki (3.1.1882 - 1998)

Identifier of related entity

HAH00906

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Barnaskólinn á Sauðárkróki

is the associate of

Sauðárkrókur

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gróa Jónsdóttir (1875-1905) Strjúgsstöðum (16.1.1875 - 23.12.1905)

Identifier of related entity

HAH03814

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Gróa Jónsdóttir (1875-1905) Strjúgsstöðum

is the associate of

Sauðárkrókur

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00407

Kennimark stofnunar

IS HAH-Norl

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 27.2.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir