Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Ólöf Hallgrímsdóttir (1855-1901) Sauðárkróki
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
16.6.1855 - 24.9.1901
History
Ólöf Margrét Hallgrímsdóttir 16.6.1855 - 24.9.1901. Var á Akureyri 1860. Á sveit að Fjalli í Víðimýrarsveit 1870. Húsfreyja Verslunarhúsi á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1880 og 1890. Húsfreyja á Sauðárkróki.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Hallgrímur Kristjánsson 30. ágúst 1818 - 8. jan. 1884. Gullsmiður á Akureyri. Bóndi á Stokkahlöðum í Hrafnagilshreppi, Eyjafirði 1845-1849 og kona hans 5.10.1844; Ólöf Einarsdóttir 6.3.1815 - 23.7.1910. Var í Presthvammi, Grenjaðarstaðarsókn, Þing. 1816. Húsfreyja á Stokkahlöðum, Hrafnagilssókn, Eyj. 1845. [Síðari kona Hallgríms?]
Alsystkini hennar;
1) Einar Thorlacius Hallgrímsson 4.9.1846 - 12.3.1926. Kaupmaður, verslunarstjóri Gránufélagssins á Vestdalseyri í Seyðisfirði, og rak verslun á Vopnafirði. Verslunarþjónn á Akureyri 26, Hrafnagilssókn, Eyj. 1870. Verslunarstjóri á Siglufirði 1888-1889.
2) Kristján Hallgrímsson 20.9.1851 - 16.7.1922. Var um hríð veitingasali á Seyðisfirði. Var á Akureyri 1860. Var á Akureyri 10, Hrafnagilssókn, Eyj. 1870. Verslunarstjóri í Liverpool , Dvergsteinssókn, N-Múl. 1880.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Ólöf Hallgrímsdóttir (1855-1901) Sauðárkróki
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Maintained by
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 14.11.2020
Language(s)
- Icelandic