Guðmundur Magnússon (1863-1924) prófessor

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðmundur Magnússon (1863-1924) prófessor

Parallel form(s) of name

  • Guðmundur Magnússon prófessor

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

25.9.1863 - 23.11.1924

History

Guðmundur Magnússon 25. september 1863 - 23. nóvember 1924 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Prófessor og skurðlæknir.

Places

Holt á Ásum; Reykjavík:

Legal status

Guðmundur lauk stúdentsprófi frá Lærða skólanum 1883, læknisfræðiprófi við Hafnarháskóla 1890, var kandídat í Kaupmannahöfn og í framhaldsnámi í Berlín og Edinborg.

Functions, occupations and activities

Guðmundur var fyrst héraðslæknir með aðsetur á Sauðárkróki, var skipaður kennari við Læknaskólann 1894, var skipaður prófessor við læknadeild Háskóla Íslands við stofnun hans 1911 og kenndi þar alla tíð handlæknisfræði og auk þess lengi almenna sjúkdómsfræði og lífeðlisfræði. Hann var rektor Háskóla Íslands 1912-13.
Guðmundur var formaður Læknafélags Reykjavíkur, sat í stjórn Læknafélags Íslands, sat í nefnd um varnir gegn berklum, sat í stjórn Hins íslenska náttúrufræðifélags, var félagi í Vísindafélagi Íslendinga og heiðursfélagi í Dansk Medicinsk Selskab.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Guðmundur Magnússon 25. september 1863 - 23. nóvember 1924 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Prófessor og skurðlæknir.
Foreldrar hans; Ingibjörg Guðmundsdóttir 5. september 1822 - 21. mars 1899 Var á Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1835 og 1845. Húsfreyja í Holti á Ásum og sambýlismaður hennar; Magnús „gamli“ Pétursson 18. apríl 1789 - 17. febrúar 1887 Bóndi í Holti, Torfalækjarhr., A-Hún. Var á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1801.
M1 16.6.1817; Margrét Þorsteinsdóttir 1793 - 4. júlí 1846 Var á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1801. Húsfreyja í Holti.
M2 12.10.1849; Guðlaug Eiríksdóttir 22. október 1822 - 24. apríl 1859 Var í Fremstagili, Holtssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Holti, Torfalækjarhr., A-Hún.
Systkini Guðmundar samfeðra með fyrri konu;
1) Þorsteinn Magnússon 21.12.1826 - 1900.Bóndi í Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Kona hans 12.10.1849; Halldóra Jónsdóttir 31.7.1818 Vinnuhjú á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Barnsmóðir hans; Elín Semingsdóttir 9. október 1823 - 13. júlí 1892 Var í Hamrakoti, Þingeyrarklausturssókn, Hún.1845. Kom 1862 frá Kringlu í Þingeyrasókn að Smirlabergi í Hjaltabakkasókn, A-Hún. Kom 1867 frá Smirlabergi að Skeggjastöðum í Hofssókn, A-Hún. Síðasti ábúandi að Hofsseli á Skagaströnd.
2) Margrét Magnúsdóttir 8. október 1831 - 15. janúar 1912 Húsfreyja á Vatnsskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Maður hennar 4.6.1853; Hallgrímur Erlendsson 23. ágúst 1827 - 16. september 1909 Vinnuhjú á Króksstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Bóndi á Vatnsskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Bóndi í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Sennilega sá sem fór til Vesturheims 1899 frá Blönduósi, Torfalækjarhreppi, Hún. Synir þeirra ma; Hallgrímur (1854-1927) Hvammi og Árni (1863-1954) Sæunnarstöðum.
Systtkini með seinni konu;
3) Margrét Magnúsdóttir 30. júní 1850 - 4. maí 1945 Húsfreyja á Gilsstöðum. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Skólavörðustíg 25, Reykjavík 1930. Ekkja. Maður hennar 18.6.1883; Björn Gunnlaugsson 6. september 1847 - 17. febrúar 1925 Bóndi og gullsmiður á Gilsstöðum. Húsbóndi í Reykjavík 1910.
4) Jón Magnússon 24. desember 1852 - 10. ágúst 1944 Leigjandi á Hurðarbaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Umsölum, Þingeyrasókn, Hún. og víðar. Bóndi á Umsölum 1901. Kona hans 13.4.1887; Ingibjörg Davíðsdóttir 27. nóvember 1852 - 10. desember 1897 Var í Miklagarði, Staðarhólssókn, Dal. 1860. Húsfreyja í Umsvölum.
5) Björn Magnússon 26. september 1855 - 23. júlí 1921 Bóndi á Syðra-Hóli, Vindhælishr., Hún. Kona hans 28.5.1885; María Guðrún Ögmundsdóttir 31. ágúst 1865 - 14. maí 1945 Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja á Syðra-Hóli, Vindhælishr., Hún.

Kona Guðmundar 26.8.1891; Katrín Sigríður Skúladóttir 18. mars 1858 - 13. júlí 1932 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Þau barnlaus.

General context

Fjölgun íslenskra lækna og verkfræðinga var ein helsta forsenda almennra framfara í lok nítjándu aldar og í upphafi þeirrar tuttugustu. Á þessum árum fóru þrír Guðmundar, allir Húnvetningar, fyrir hinni ungu en vaxandi læknastétt hér á landi, þeir Guðmundur Björnsson landlæknir, Guðmundur Hannesson, prófessor og háskólarektor, og Guðmundur Magnússon prófessor. Brautryðjendastarf þeirra í heilbrigðismálum verður seint fullmetið enda voru þeir dáðir af alþýðu manna og nánast settir í dýrlingatölu.

Relationships area

Related entity

Björn Gunnlaugsson (1847-1925) Bóndi og gullsmiður á Gilsstöðum í Vatnsdal (6.9.1847 - 17.2.1925)

Identifier of related entity

HAH02825

Category of relationship

family

Dates of relationship

18.6.1883

Description of relationship

Kona Björns var Margrét (1850-1945) systir Guðmundar

Related entity

Holt á Ásum ((1250))

Identifier of related entity

HAH00552

Category of relationship

associative

Dates of relationship

25.9.1863

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Sauðárkrókur ((1950))

Identifier of related entity

HAH00407

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

læknir þar

Related entity

Magnús Magnússon (1856-1909) Hurðarbaki (3.10.1856 - 11.8.1909)

Identifier of related entity

HAH06664

Category of relationship

family

Type of relationship

Magnús Magnússon (1856-1909) Hurðarbaki

is the sibling of

Guðmundur Magnússon (1863-1924) prófessor

Dates of relationship

25.9.1863

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Jón Magnússon (1852-1944) Umsvölum (24.12.1852 - 10.8.1944)

Identifier of related entity

HAH05658

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Magnússon (1852-1944) Umsvölum

is the sibling of

Guðmundur Magnússon (1863-1924) prófessor

Dates of relationship

25.9.1863

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Björn Magnússon (1855-1921) Syðra-Hóli (26.9.1855 - 23.7.1921)

Identifier of related entity

HAH02872

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Magnússon (1855-1921) Syðra-Hóli

is the sibling of

Guðmundur Magnússon (1863-1924) prófessor

Dates of relationship

25.9.1863

Description of relationship

Related entity

Margrét Magnúsdóttir (1850-1945) Gilsstöðum (30.6.1850 - 9.5.1945)

Identifier of related entity

HAH06138

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Magnúsdóttir (1850-1945) Gilsstöðum

is the sibling of

Guðmundur Magnússon (1863-1924) prófessor

Dates of relationship

25.9.1863

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Helgi Jónsson (1896-1985) Sauðanesi (6.7.1896 - 23.2.1985)

Identifier of related entity

HAH09103

Category of relationship

family

Type of relationship

Helgi Jónsson (1896-1985) Sauðanesi

is the cousin of

Guðmundur Magnússon (1863-1924) prófessor

Dates of relationship

6.7.1896

Description of relationship

föðurbróðir

Related entity

Árni Hallgrímsson (1863-1954) Sæunnarstöðum (6.11.1863 - 4.5.1954)

Identifier of related entity

HAH03548

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Hallgrímsson (1863-1954) Sæunnarstöðum

is the cousin of

Guðmundur Magnússon (1863-1924) prófessor

Dates of relationship

25.9.1863

Description of relationship

Árni var sonur Margrétar (1831-1912) systur Guðmundar samfeðra

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04098

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 24.9.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places