Björn Gunnlaugsson (1847-1925) Bóndi og gullsmiður á Gilsstöðum í Vatnsdal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Björn Gunnlaugsson (1847-1925) Bóndi og gullsmiður á Gilsstöðum í Vatnsdal

Parallel form(s) of name

  • Björn Gunnlaugsson Bóndi og gullsmiður á Gilsstöðum í Vatnsdal

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

6.9.1847 - 17.2.1925

History

Björn Gunnlaugsson 6. september 1847 - 17. febrúar 1925 Bóndi og gullsmiður á Gilsstöðum í Vatnsdal. Húsbóndi í Reykjavík 1910.

Places

Melstaður; Gilsstaðir í Vatnsdal; Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Gullsmiður:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Gunnlaugur Gunnlaugsson 27. febrúar 1821 - 19. apríl 1899 Bóndi á Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Efranúpi, Efranúpssókn, Hún. 1860. Bóndi og hreppstjóri á Efra-Núpi í Hún. Húsbóndi, bóndi á Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880 og kona hans 25.6.1841; Margrét Björnsdóttir 30. apríl 1820 - 28. febrúar 1874 Húsfreyja á Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Efranúpi, Efranúpssókn, Hún. 1860.
Systkini Björns;
1) Þórdís Gunnlaugsdóttir 6. júlí 1841 - 17. janúar 1917 Fósturbarn í Huppahlíð, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Tjarnarkoti, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Þverá, Efranúpssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Búrfelli í Miðfirði. Vinnukona í Meli, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Maður hennar 8.7.1869; Kristmundur Guðmundsson 25. janúar 1839 - 29. maí 1900 Var á Útbleikstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Búandi í Tjarnarkoti, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Húsb., lifir á fjárrækt á Þverá, Efranúpssókn, Hún. 1880. Bóndi á Búrfelli í Miðfirði.
2) Ingunn Gunnlaugsdóttir 2. ágúst 1851 - 25. október 1925 Húsfreyja á Sveðjustöðum í Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. Maður hennar 16.11.1876; Eiríkur Ólafur Jónsson 5. október 1848 - 19. desember 1912 Bóndi á Efri-Þverá í Þverárhr. og á Sveðjustöðum í Ytri-Torfustaðahr., Hún.
3) Jósef Gunnlaugsson 21. ágúst 1852 - 19. mars 1929 Var á Fremranúpi, Fremrinúpssókn, Hún. 1855. Bóndi á Hörghóli í Vesturhópi og víðar. Húsbóndi í Nýpukoti, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1890. Bóndi í Núpsseli, Efri-Núpssókn, Hún. 1901.
Fyrriona hans 13.10.1886; Kristín Jónea Eggertsdóttir 30. júní 1853 Var á Bjargshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Vinnukona á Grund, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880.
Seinni kona 9.11.1895; Kristín Hansdóttir 20. febrúar 1870 - 26. júní 1961 Lausakona á Grundarstíg 19, Reykjavík 1930. Ekkja. Húsfreyja á Hörghóli í Vesturhópi og víðar. Húsfreyja í Núpsseli, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Var í Hnausakoti, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1910.
4) Elísabet Gunnlaugsdóttir Ottesen 1. febrúar 1858 - 25. apríl 1909 Var á Efranúpi, Efranúpssókn, Hún. 1860. Ljósmóðir og húsfreyja á Akranesi, sinnti síðar ljósmóðurstörfum í Reykjavík, síðast á Ísafirði. Maður hennar 6.9.1890; Guðmundur Pétursson Ottesen 28. ágúst 1853 - 3. febrúar 1901 Var í Ytrihólmi, Garðasókn, Borg. 1860. Kaupmaður og útgerðarmaður á Akranesi.
5) Gunnlaugur Gunnlaugsson 3. júní 1861 - 12. janúar 1940 Bóndi í Múla og Syðri-Völlum í Kirkjuhvammshr., V-Hún. Húsbóndi á Laugavegi 48, Reykjavík 1930. Kona hans 13.11.1883; Björg Árnadóttir 22. ágúst 1853 - 20. mars 1939 Húsfreyja á Laugavegi 48, Reykjavík 1930. Húsmóðir í Múla og Syðri-Völlum.
Samfeðra;
6) Guðlaug Gunnlaugsdóttir 16. apríl 1882 - 13. febrúar 1961 Húsfreyja á Bræðraparti, Akranesssókn, Borg. 1930. Húsfreyja á Bræðraparti á Akranesi. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Jón Gunnlaugsson 16. júlí 1868 - 26. mars 1956 Bóndi á Bræðraparti, Akranesssókn, Borg. 1930. Formaður og útvegsbóndi á Bræðraparti á Akranesi.
Kona Björns 18.6.1883; Margrét Magnúsdóttir 30. júní 1850 - 4. maí 1945. Húsfreyja á Gilsstöðum. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Skólavörðustíg 25, Reykjavík 1930. Ekkja.
Börn þeirra;
1) Magnús Björnsson 3. maí 1885 - 9. janúar 1947Náttúrufræðingur í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Stundakennari á Skólavörðustíg 25, Reykjavík 1930. Kona hans 24.10.1916; Vilborg Þorkelsdóttir 17. júní 1890 - 14. júlí 1930. Dóttir þeirra var Katla (1924-2016) maður hennar 12.5.1945; Matthías Ingibergsson (1918-2000) Apótekari Selfossi og Kópavogi.
2) Gunnlaugur Björnsson 20. júní 1886 Var í Múla, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Var í Reykjavík 1910. Úrsmiður, fór til Vesturheims 1911 frá Reykjavík.
3) Margrét Björnsdóttir 11. maí 1888 - 21. júní 1956 Var í Reykjavík 1910. Ráðskona á Skólavörðustíg 25, Reykjavík 1930. Skráð Guðrún í Manntalinu 1910.
4) Guðmundur Björnsson 26. apríl 1890 - 15. apríl 1970 Var í Haga, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Var í Múla, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Var í Reykjavík 1910. Heildsali á Skólavörðustíg 25, Reykjavík 1930.
5) Einar Björnsson 15. júlí 1891 - 30. desember 1961 Var í Reykjavík 1910. Kaupmaður á Skólavörðustíg 25, Reykjavík 1930.
6) Björn Björnsson 21. janúar 1894 - 11. maí 1976 Verzlunarmaður á Akureyri 1930. Bókbindari í Reykjavík.
7) Friðrik Valdimar Björnsson 12. júní 1896 - 21. janúar 1968 Var í Reykjavík 1910. Læknir á Skólavörðustíg 25, Reykjavík 1930. Læknir í Reykjavík 1945.

General context

Relationships area

Related entity

Eggert Halldórsson (1821-1896) smiður og bóndi á Hörghóli og Fossi í Vesturhópi (5.12.1821 - 18.5.1896)

Identifier of related entity

HAH03068

Category of relationship

family

Dates of relationship

13.10.1886

Description of relationship

Jósef (1852-1929) bróðir Björns var giftur Kristínu Jóneu dóttur Eggerts

Related entity

Björn Magnússon (1855-1921) Syðra-Hóli (26.9.1855 - 23.7.1921)

Identifier of related entity

HAH02872

Category of relationship

family

Dates of relationship

1.6.1883

Description of relationship

Björn var giftur Margréti (1850-1945) systur Björns

Related entity

Magnús Magnússon (1856-1909) Hurðarbaki (3.10.1856 - 11.8.1909)

Identifier of related entity

HAH06664

Category of relationship

family

Dates of relationship

18.6.1883

Description of relationship

Mágur, kona hans Margrét systir Magnúsar samfeðra

Related entity

Guðmundur Magnússon (1863-1924) prófessor (25.9.1863 - 23.11.1924)

Identifier of related entity

HAH04098

Category of relationship

family

Dates of relationship

18.6.1883

Description of relationship

Kona Björns var Margrét (1850-1945) systir Guðmundar

Related entity

Melstaður í Miðfirði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00379

Category of relationship

associative

Dates of relationship

6.9.1847

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Margrét Björnsdóttir (1888-1956) frá Múla í Miðfirði (11.5.1888 - 21.6.1956)

Identifier of related entity

HAH06636

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Björnsdóttir (1888-1956) frá Múla í Miðfirði

is the child of

Björn Gunnlaugsson (1847-1925) Bóndi og gullsmiður á Gilsstöðum í Vatnsdal

Dates of relationship

11.5.1888

Description of relationship

Related entity

Elísabet Gunnlaugsdóttir Ottesen (1858-1909) ljósmóðir á Akranesi (1.2.1858 - 25.4.1909)

Identifier of related entity

HAH03254

Category of relationship

family

Type of relationship

Elísabet Gunnlaugsdóttir Ottesen (1858-1909) ljósmóðir á Akranesi

is the sibling of

Björn Gunnlaugsson (1847-1925) Bóndi og gullsmiður á Gilsstöðum í Vatnsdal

Dates of relationship

1.2.1858

Description of relationship

Related entity

Þórdís Gunnlaugsdóttir (1841-1917) Þverá V-Hvs (6.7.1841 - 17.1.1917)

Identifier of related entity

HAH07117

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórdís Gunnlaugsdóttir (1841-1917) Þverá V-Hvs

is the sibling of

Björn Gunnlaugsson (1847-1925) Bóndi og gullsmiður á Gilsstöðum í Vatnsdal

Dates of relationship

6.9.1847

Description of relationship

Related entity

Gunnlaugur Gunnlaugsson (1861-1940) Múla V-Hvs (3.6.1861 - 12.1.1940)

Identifier of related entity

HAH04561

Category of relationship

family

Type of relationship

Gunnlaugur Gunnlaugsson (1861-1940) Múla V-Hvs

is the sibling of

Björn Gunnlaugsson (1847-1925) Bóndi og gullsmiður á Gilsstöðum í Vatnsdal

Dates of relationship

3.6.1861

Description of relationship

Related entity

Ingunn Gunnlaugsdóttir (1851-1925) Sveðjustöðum (2.8.1851 - 25.10.1925)

Identifier of related entity

HAH05938

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingunn Gunnlaugsdóttir (1851-1925) Sveðjustöðum

is the sibling of

Björn Gunnlaugsson (1847-1925) Bóndi og gullsmiður á Gilsstöðum í Vatnsdal

Dates of relationship

2.8.1851

Description of relationship

Related entity

Margrét Magnúsdóttir (1850-1945) Gilsstöðum (30.6.1850 - 9.5.1945)

Identifier of related entity

HAH06138

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Magnúsdóttir (1850-1945) Gilsstöðum

is the spouse of

Björn Gunnlaugsson (1847-1925) Bóndi og gullsmiður á Gilsstöðum í Vatnsdal

Dates of relationship

18.6.1883

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Magnús Björnsson 3. maí 1885 - 9. janúar 1947 Náttúrufræðingur í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Stundakennari á Skólavörðustíg 25, Reykjavík 1930. Kona hans 24.10.1916; Vilborg Þorkelsdóttir 17. júní 1890 - 14. júlí 1930. Dóttir þeirra var Katla (1924-2016) maður hennar 12.5.1945; Matthías Ingibergsson (1918-2000) Apótekari Selfossi og Kópavogi. 2) Gunnlaugur Björnsson 20. júní 1886 Var í Múla, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Var í Reykjavík 1910. Úrsmiður, fór til Vesturheims 1911 frá Reykjavík. 3) Margrét Björnsdóttir 11. maí 1888 - 21. júní 1956 Var í Reykjavík 1910. Ráðskona á Skólavörðustíg 25, Reykjavík 1930. Skráð Guðrún í Manntalinu 1910. 4) Guðmundur Björnsson 26. apríl 1890 - 15. apríl 1970 Var í Haga, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Var í Múla, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Var í Reykjavík 1910. Heildsali á Skólavörðustíg 25, Reykjavík 1930. 5) Einar Björnsson 15. júlí 1891 - 30. desember 1961 Var í Reykjavík 1910. Kaupmaður á Skólavörðustíg 25, Reykjavík 1930. 6) Björn Björnsson 21. janúar 1894 - 11. maí 1976 Verzlunarmaður á Akureyri 1930. Bókbindari í Reykjavík. 7) Friðrik Valdimar Björnsson 12. júní 1896 - 21. janúar 1968 Var í Reykjavík 1910. Læknir á Skólavörðustíg 25, Reykjavík 1930. Læknir í Reykjavík 1945.

Related entity

Gilsstaðir í Vatnsdal ((1300))

Identifier of related entity

HAH00043

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Gilsstaðir í Vatnsdal

is controlled by

Björn Gunnlaugsson (1847-1925) Bóndi og gullsmiður á Gilsstöðum í Vatnsdal

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02825

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 8.1.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places