Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Margrét Björnsdóttir (1888-1956) frá Múla í Miðfirði
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
11.5.1888 - 21.6.1956
History
Margrét Björnsdóttir 11.5.1888 - 21.6.1956. Var í Reykjavík 1910. Ráðskona á Skólavörðustíg 25, Reykjavík 1930. Skráð Guðrún í Manntalinu 1910.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Björn Gunnlaugsson 6. sept. 1847 - 17. feb. 1925. Bóndi og gullsmiður á Gilsstöðum. Húsbóndi í Reykjavík 1910 og kona hans 18.6.1883; Margrét Magnúsdóttir 30. júní 1850 - 4. maí 1945. Húsfreyja á Gilsstöðum. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Skólavörðustíg 25, Reykjavík 1930. Ekkja.
Systkini hennar;
1) Magnús Björnsson 3. maí 1885 - 9. janúar 1947. Náttúrufræðingur í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Stundakennari á Skólavörðustíg 25, Reykjavík 1930. Kona hans 24.10.1916; Vilborg Þorkelsdóttir 17. júní 1890 - 14. júlí 1930. Dóttir þeirra var Katla (1924-2016) maður hennar 12.5.1945; Matthías Ingibergsson (1918-2000) Apótekari Selfossi og Kópavogi.
2) Gunnlaugur Björnsson 20. júní 1886. Var í Múla, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Var í Reykjavík 1910. Úrsmiður, fór til Vesturheims 1911 frá Reykjavík.
3) Guðmundur Björnsson 26. apríl 1890 - 15. apríl 1970. Var í Haga, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Var í Múla, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Var í Reykjavík 1910. Heildsali á Skólavörðustíg 25, Reykjavík 1930.
4) Einar Björnsson 15. júlí 1891 - 30. desember 1961. Var í Reykjavík 1910. Kaupmaður á Skólavörðustíg 25, Reykjavík 1930.
5) Björn Björnsson 21. janúar 1894 - 11. maí 1976. Verzlunarmaður á Akureyri 1930. Bókbindari í Reykjavík.
6) Friðrik Valdimar Björnsson 12. júní 1896 - 21. janúar 1968. Var í Reykjavík 1910. Læknir á Skólavörðustíg 25, Reykjavík 1930. Læknir í Reykjavík 1945.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Margrét Björnsdóttir (1888-1956) frá Múla í Miðfirði
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Margrét Björnsdóttir (1888-1956) frá Múla í Miðfirði
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Margrét Björnsdóttir (1888-1956) frá Múla í Miðfirði
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Maintained by
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 15.10.2020
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Sjá: Föðurtún bls. 404