Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Jón Magnússon (1852-1944) Umsvölum
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
24.12.1852 - 10.8.1944
History
Jón Magnússon 24. desember 1852 - 10. ágúst 1944. Leigjandi á Hurðarbaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Umsvölum, Þingeyrasókn, Hún. og víðar. Bóndi á Umsvölum 1901.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Magnús „gamli“ Pétursson 18. apríl 1789 - 17. febrúar 1887. Bóndi í Holti, Torfalækjarhreppi, A-Hún. 1835 og 1880. Var á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1801 og seinni kona hans 12.10.1849; Guðlaug Eiríksdóttir 22. október 1822 - 24. apríl 1859. Var í Fremstagili, Holtssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Holti, Torfalækjarhreppi, A-Hún.
Fyrri kona Magnúsar 16.6.1817 var; Margrét Þorsteinsdóttir 1793 - 4. júlí 1846. Var á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1801. Húsfreyja í Holti. Sambýliskona Magnúsar var; Ingibjörg Guðmundsdóttir 5. september 1822 - 21. mars 1899. Var á Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1835 og 1845. Húsfreyja í Holti á Ásum.
Sonur Margrétar fyrir hjónaband, faðir; Björn Björnsson 1780 - 2. mars 1827. Óvist hvort/hvar er í manntali 1801. Bóndi á Orrastöðum á Ásum.
1) Samson Björnsson 17. október 1815 - 1. mars 1893. Var á Hjaltabakka, Hjaltabakkasókn, Hún. 1816. Vinnumaður í Flögu, Svalbarðssókn, N-Þing. 1845. Bóndi á Hávarðstöðum, Svalbarðssókn, N-Þing. 1860. Kona hans; Kristlaug Þorsteinsdóttir 1823 - 26. júní 1889. Var á Hallgilsstöðum, Sauðanessókn, Þing. 1835. Húsfreyja á Hávarðstöðum, Svalbarðssókn, N-Þing. 1860. Sonur þeirra var Jón (1845 -1917) faðir Jóhanns Ólafs (1888-1962) faðir Sigfúsar (1926-2007) bónda á Gunnarsstöðum föður Steingríms J Alþingismanns.
Systkini Björns samfeðra með fyrri konu;
2) Þorsteinn Magnússon 21.12.1826 - 1900. Sennilega sá sem var í Holti, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Bóndi í Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Kona hans 12.10.1849; Halldóra Jónsdóttir 31.7.1818. Vinnuhjú á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860.
3) Margrét Magnúsdóttir 8. október 1831 [6.10.1832] - 15. janúar 1912. Húsfreyja á Vatnsskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Maður hennar 4.6.1853; Hallgrímur Erlendsson 23. ágúst 1827 - 16. september 1909. Vinnuhjú á Króksstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Bóndi á Vatnsskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Bóndi í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Sennilega sá sem fór til Vesturheims 1899 frá Blönduósi, Torfalækjarhreppi, Hún. Sonur þeirra Hallgrímur Hallgrímsson (1854-1927) Hvammi í Vatnsdal faðir Guðjóns á Marðarnúpi og þeirra systkina.
Alsystkini;
4) Margrét Magnúsdóttir 30. júní 1850 - 4. maí 1945. Húsfreyja á Gilsstöðum. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Skólavörðustíg 25, Reykjavík 1930. Ekkja. Maður hennar 18.6.1883; Björn Gunnlaugsson 6. september 1847 - 17. febrúar 1925. Bóndi og gullsmiður á Gilsstöðum. Húsbóndi í Reykjavík 1910.
5) Guðrún Magnúsdóttir 15. nóvember 1851 - 7. ágúst 1890. Var í Holti, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Ógift.
6) Andrés Magnússon 31. mars 1851 - 14. júlí 1876. Holti.
7) Björn Magnússon 26. september 1855 - 23. júlí 1921. Bóndi á Syðra-Hóli, Vindhælishr., Hún. Kona Björns 28.5.1885; María Guðrún Ögmundsdóttir 31. ágúst 1865 - 14. maí 1945. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja á Syðra-Hóli, Vindhælishr., Hún. Sólbakka á Blönduósi 1940.
8) Magnús Magnússon 3. október 1856 - 11. ágúst 1909. Bóndi á Hurðarbaki á Ásum, Torfalækjarhreppi, A-Hún. Var í Holti, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Kona hans; Kristín Eiríksdóttir 10.11.1869 [10.11.1868] - 7.7.1924. Húsfreyja á Hurðarbaki á Ásum, Torfalækjarhreppi, A-Hún.
9) Ólöf Magnúsdóttir 12.9.1857 - 13.9.1857.
10) Bergljót Magnúsdóttir 9. desember 1858 - 15. júlí 1887. Fósturbarn í Hjaltabakka, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Ógift og barnlaus.
Samfeðra móðir hans Ingibjörg
11) Guðmundur Magnússon 25. september 1863 - 23. nóvember 1924. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Prófessor og skurðlæknir. Kona hans 26.8.1891; Katrín Sigríður Skúladóttir 18. mars 1858 - 13. júlí 1932. Húsfreyja í Reykjavík 1910 frá Hrappsey.
Kona hans 13.4.1887; Ingibjörg Davíðsdóttir 27. nóvember 1852 - 10. desember 1897. Var í Miklagarði, Staðarhólssókn, Dal. 1860. Húsfreyja í Umsvölum.
Börn þeirra;
1) Guðlaug Jónsdóttir 5. sept. 1885. Saumakona í Kaupmannahöfn í Danmörku. Ógift og barnlaus.
2) Theódóra Margrét Jónsdóttir 20. sept. 1886 - 1930. Var á Umsölum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Ógift og barnlaus.
3) Jónína Sigríður Jónsdóttir 14.12.1889 [13.12.1889]. Fluttist til Danmerkur.
4) Ragnheiður Jónsdóttir 5. maí 1892 - 13. ágúst 1948. Ráðskona á Hurðarbaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Hjúkrunarkona. Ógift og barnlaus.
5) Guðrún Jónsdóttir 5.5.1892 - 20.4.1967. Húsfreyja á Ytra-Vatni á Efribyggð, Skag. 1930. Síðast bús. í Lýtingsstaðahreppi. Maður hennar 1921; Guðmundur Þorsteinsson 15. des. 1886 - 29. mars 1962. Bóndi á Ytra-Vatni á Efribyggð, Skag. 1930.
6) Guðný Jónsdóttir 22. jan. 1894 - 2. ágúst 1938. Hjúkrunarkona á Seyðisfirði 1930. Hjúkrunarkona í Reykjavík. Ógift og barnlaus. Frá Umsvölum í Þingi.
7) Helgi Stefán Jónsson 6. júlí 1896 - 23. feb. 1985. Vinnumaður víða. Var í Engihlíð, Engihlíðarhreppi, A-Hún. 1957. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Ókvæntur og barnlaus.
8) Lárus Ólafur Jónsson 6. júlí 1896 - 19. nóv. 1971. Vinnumaður í Kvennaskólanum, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Blönduós. Var í Samkomuhúsinu, Blönduóshreppi, A-Hún. 1957. Zophoníasarhúsi 1921, Pétursborg 1933 og 1941. Lárusarhúsi [Pétursborg] 1951. Síðast bús. í Reykjavík. Ókvæntur og barnlaus.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Jón Magnússon (1852-1944) Umsvölum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Jón Magnússon (1852-1944) Umsvölum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Jón Magnússon (1852-1944) Umsvölum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 28.7.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 28.7.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/G6DC-GMZ