Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Vigfús Melsted Guðmundsson (1842-1914) söðlasmiður Sauðárkróki
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
7.7.1842 - 24.11.1914
Saga
Vigfús Melsted Guðmundsson 7. júlí 1842 - 24. nóv. 1914. Bóndi og söðlasmiður á Sauðarkróki. Fór til Vesturheims 1900. Var á Stóranúpi, Stóranúpssókn, Árn. 1845. Var á Melstað, Melstaðasókn, Hún. 1860. Söðlasmiður í Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Húsbóndi, söðlasmiður á Ytri-Völlum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Hreppstjóri og söðlasmiður á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Guðmundur Vigfússon 22. des. 1810 - 18. okt. 1870. Prestur á Stóra Núpi í Gnúpverjahreppi 1837-1846. Prestur á Stóra Núpi, Stóranúpssókn, Árn. 1845. Prestur á Borg á Mýrum 1846-1859 og síðast á Melstað í Miðfirði frá 1859 til dauðadags. „Mikill atorkumaður, höfðingi, vel efnaður... Snilldarskrifari“, segir í Borgfirskum og kona hans 12.6.1836; Guðrún Finnbogadóttir 29. mars 1810 - 23. maí 1900. Var í Finnbogahúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Prestsfrú á Stóra Núpi, Stóranúpssókn, Árn. 1845.
Systkini;
1) Solveig Guðmundsdóttir 28.11.1836 - 29.1.1876. Húsfreyja í Svarðbæli, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Maður hennar 4.7.1857; Ingimundur Jakobsson 15.6.1835 - 22.3.1913. Var á Melstað, Melstaðasókn, Hún. 1860. Bóndi í Svarðbæli, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Verslunarmaður á Borðeyri og Hvammstanga, síðar í Reykjavík. Hreppstjóri og oddviti í Miðfirði. Var í Reykjavík 1910. Sonur hans og seinni konu; Pétur slökkviliðsstjóri. Fósturbörn skv. ÍÆ.: Guðmundur Guðmundsson klæðskeri og Pétur Halldórsson rafvirki. Dóttir Péturs var Unnur (1903-1985)
2) Guðrún Guðmundsdóttir 22.1.1839 - 30.7.1869 [jarðsett 13.8.1869]. Var á Stóra Núpi, Stóranúpssókn, Árn. 1845. Húsfreyja í Hafnarfirði. Frá Melstað. Maður hennar 19.7.1862; Böðvar Böðvarsson 17.11.1843 - 21.12.1907. Var á Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Var á Svarðbæli, Melstaðasókn, Hún. 1860. Gullsmiður í Svarðbæli í Miðfirði, síðar gestgjafi í Hafnarfirði. Veitingamaður í Veitingahúsinu, Garðasókn, Gull. 1890. Húsbóndi í Brekkunni, Garðasókn, Gull. 1901. Sonur hans og seinni konu; Þorvaldur faðir Arndísar í Vísi á Blönduósi.
3) Finnbogi Guðmundsson 2.5.1841. Bóndi á Tindum 1871-76, á Ingunnarstöðum og svo aftur á Tindum, Geiradalshreppi, A-Barð. 1878-83. Fór til Vesturheims 1883 frá Tindum, Geiradalshreppi, Barð. Kona hans 23.6.1866; Mildiríður Margrét Benediktsdóttir 16. júní 1848. Var í Hnausakoti, Efranúpssókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Tindum og Ingunnarstöðum, Geiradalshr., A-Barð.Fór til Vesturheims 1883 frá Tindum, Geiradalshreppi, Barð.
4) Arndís Guðmundsdóttir 6.1.1849 - 45.4.1928. Húsfreyja á Borðeyri. Var í Riis-húsi á Borðeyri, Bæjarhreppi, Strand. 1920. Maður hennar 14.7.1874; Friðrik Theódór Ólafsson 19.4.1853 - 8.6.1906. Var í Reykjavík, Gull. 1860. Verslunarstjóri og kaupmaður á Borðeyri. Verslunarstjóri á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1901.
5) Þrúður Elísabet Guðmundsdóttir 9.3.1854 - 6.6.1937; Var á Melstað, Melstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Stóruborg, V-Hún. Var á Stóruborg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Maður hennar 25.6.1888: Pétur Kristófersson 16.4.1840 - 17.12.1892. Var í Svignaskarði, Stafholtssókn, Mýrasýslu 1845. Bóndi á Stóruborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Fyrri kona Péturs 22.6.1866; Ingunn Jónsdóttir 12. mars 1817 - 4. apríl 1897. Húsfreyja á Þingeyrum, Þingeyrarsókn, Hún. Var þar 1860. Var á Stórólfshvoli, Stórólfshvolssókn, Rang. 1890. Fyrri maður Ingunnar 26.6.1838; Runólfur Magnús Björnsson Ólsen 30. desember 1810 - 13. maí 1860 Var á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1816. Kontóristi og stúdent á Friðriksgáfu, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1835. Umboðsmaður Þingeyraklausturs og alþingismaður á Þingeyrum.
Kona1, 19.5.1864; Oddný Ólafsdóttir 5.12.1842 - 5.4.1891. Söðlasmiðsfrú í Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890. Var á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1845 og 1860
Kona 2, 17.12.1892; Þóra Oddbjörg Sigríður Sæmundsdóttir 23.4.1852 - 14.1.1919. Léttastúlka í Melum, Staðarsókn, Strand. 1870. Fór til Vesturheims 1900 frá Sauðárkróki í Sauðárhreppi, Skag.
Börn hans og fyrri konu;
1) Guðmundur Vigfússon 8. sept. 1864 - 2. ágúst 1925. Bóndi á Akureyri, Eyj. 1901. Skósmíðameistari á Akureyri. Drukknaði. Kona hans; Helga Guðrún Guðmundsdóttir 31. des. 1867 - 7. apríl 1954. Húsfreyja á Akureyri.
2) Guðrún Oddný Vigfúsdóttir Melsteð 21. okt. 1866 - 4. ágúst 1944. Var á Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Systurdóttir konunnar á Breiðabólstað, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Skarði í Sauðárhreppi, Skag. Maður hennar; Stefán Sveinsson 2.5.1863 - 27. júní 1915. Var í Skarði, Fagranessókn, Skag. 1870 og 1880. Bóndi í Skarði í Gönguskörðum, Skag. Fór þaðan til Vesturheims 1888. Kaupmaður Winnipeg. Jarðsettur í Brookside Cemetery
2) Ingibjörg Vigfúsdóttir 24. des. 1872 - 17. okt. 1944. Húsfreyja á Akureyri. Maður hennar; Friðrik Magnússon 13. ágúst 1850 - 10. feb. 1912. Bóndi á Gestsstöðum í Tungusveit, Strand. Snikkari Akureyri.
3) Sigurður Vigfússon Melsted 30. jan. 1876 [30.1.1875] - 24. maí 1950. Við skírn er hann nefndur Sigurjón. Hjá foreldrum á Ytri-Völlum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Var á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890. Kom frá Sauðárkróki 1891. Fór til Vesturheims 1892 frá Otradal, Dalahreppi, Barð. Verslunarstjóri í Winnipeg. Kona hans 23.6.1898; Þórunn Ólafsdóttir 18.10.1872 - 26.2.1947. Winnipeg.
4) Solveig Elínborg Vigfúsdóttir 30. júlí 1879 - 14. mars 1967. Húsfreyja á Vopnafirði 1930. Húsfreyja á Vopnafirði. Maður hennar; Einar Runólfsson 12. nóv. 1872 - 24. júlí 1936. Póstafgreiðslumaður og símstjóri á Vopnafirði. Símstjóri á Vopnafirði 1930. Kaupmaður á Vopnafirði.
5) Finna Margrét Vigfúsdóttir 3. nóv. 1883 - 26. sept. 1979. Kandahar Kanada. Fór til Vesturheims 1900 frá Sauðárkróki. Maður hennar; Kristján Jónsson Hjálmarsson 22. sept. 1881 - 14. okt. 1948. Hjá foreldrum i Sandvík 1882-83. Fór þaðan til Vesturheims 1883. Kaupmaður í Kandahar, Saskatchewan, Kanada.
6) Elísabet Þórunn Vigfúsdóttir Melsteð 6. maí 1885 - 4. nóv. 1969. Var hjá foreldrum á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890. Ættingi Gróu í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Var á Húsavík um tíma eftir 1901. Nam hatta- og kjólasaum. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
M1; Guðbrandur Jónsson 30. sept. 1888 - 5. júlí 1953. Bókavörður, rithöfundur og ritstjóri í Reykjavík. Rithöfundur á Lindargötu 41, Reykjavík 1930. Þau skildu. Heimili hennar og Guðbrands var í Reykjavík um hríð, einnig í Kaupmannahöfn og Berlín. Saumakona á Skólavörðustíg 23, Reykjavík 1930. Dvaldi á síðari árum hjá Ragnheiði dóttur sinni á Húsavík og í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Fósturforeldrar um tíma: Gróa Ólafsdóttir, f. 1839 og Kristján Jónsson, f.1848.
M2; Karl Emil Lárus Lárusson 8. maí 1885 - 1. okt. 1944. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Kaupmaður í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Vigfús Melsted Guðmundsson (1842-1914) söðlasmiður Sauðárkróki
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Vigfús Melsted Guðmundsson (1842-1914) söðlasmiður Sauðárkróki
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Vigfús Melsted Guðmundsson (1842-1914) söðlasmiður Sauðárkróki
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Vigfús Melsted Guðmundsson (1842-1914) söðlasmiður Sauðárkróki
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 8.6.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 8.6.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/KHY3-7ZV